Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 2
* nrnnnrr\nr » n ir> TjfmttavAactyir rto<: 1fl58 ísland endurskobar Ummæli New York Times um nýju samningana Frá Luciuhátíðinni í Þjóðleiðhúsinu s. L fimmtudagskvöld. Lucian (Sigríffur Geirsdóttir) ljó»- um skrýýdd fyrir miffju og þernur hennar sex til beg-gja handa. Dræmar undirtektir við brdða- birgðalög Hannibals um afnot ibiiðarhúsa i kaupstöðum Aðeins minni hiuti Neðri deildar fékkst til að sam- þykkja það, aðrir voru fjarverandi eða sátu hjá IGÆR kom til annarrar umræffu frumvarp rikisstjórnarinnar um afnot íbúðarhúsa í kaupstöffum, en það byggist á bráffa- birgffalögum félagsmálaráffherra frá því í sumar. Þetta mál er 2. mál þingsins, sem nú hefir setiff í G5 daga. Hefir heilbrigffis- og félagsmálanefnd ekkl til þessa fengizt til þess aff skila áliti, en loks skeði sá einstæffi atburffur aff nefndin skilaffi áliti, vegna sérstakrar kröfu forseta Neffri deildar, enda lagffi félags- málaráffherra höfuffáherzlu á aff knýja máliff fram, og rituffu allir nefndarmenn nema 1 undir frumvarpiff meff fyrirvara. Máliff var afgreitt til 3 umræffu eftir allmiklar umræffur en atkvæffa- greiðsla var mjög dræm, þar sem affeins minnihluti samþykkti affrir ýmist sátu hjá, effa voru BANDARÍSKA stórblaðiff New York Times birti 8. des. s. 1. forystugrein þar sem tekn- ir eru til meffferffar hinir nýju hervarnarsamningar íslands og Bandarikjanna. Nefnist for- ystugreinin „ísland endurskoð ar“ og birtist hún hér í heild: „Hið litla ísland hefur nú á- — Samstarf Frh. af bls 1 ekkert ákveffiff þátttökuríkj- anna um að hafa tekiff ákvarð- anir sem brotiff hafi í bág við hagsmuni NATO. Er affeins tek iff fram, að nokkrir örffugleik- ar hafi komið fram í samstarfi NATO-þjóðanna en að atburð- irnir i alþjóðastjórnmálum upp á síffkastiff hafi sannfært menn um nauðsyn þess aff þátt tökuríkin ráðgist í þýffingar- miklum málum. ENGIN EFNAHAGSBLÖKK Þremenningarnir telja að i hægt sé án þess að breyta nokkuð verulega skipulagi NATO, að t taka upp náið stjórnmálalegt samstarf á vegum samtakanna. Hins vegar telja þeir ekki heppi- legt að neitt efnahagslegt sam- starf fari fram á vegum NATO, utan ráðfærsla. Það er ekki heppilegt, segja þeir, að stofna neina efnahagslega blökk NATO- ríkjanna í efnahagsmálum, né heldur að koma á efnahagslegu skipulagi innan þeirra samtaka. HVAÐ ER „AÐ RÁÐGAST VIB“ í álitinu er það skilgreint nokk- uð nánar, hvað sé átt við með „að ráðgast við“ og er sagt, að það sé nokkuð meira en að skipt- ast á upplýsingum og talsvert meira en að tilkynna NATO um ikvarðanir, sem einstakt þjóð- þing hefur þegar tekið. - — — ——— — , - Ræða utanrrh. Framh. af bls 1 Þá þótti ástandiff fyrir botni Miðjarðarhafsins einnig uggvæn- legt. Samstaða Atlantshafsríkj- anna væri nú fyrir öllu. Var að því vikið, að nýlega hefði komið upp misskilningur milli aðildar- ríkjanna \egna aðgerða Breta og Frakka í Egyptalandi, sem ákveðnar hefðu verið án þess, að aðrar bandalagsþjóðir hefðu haft tækifæri til að láta álit sitt í ljós um þær. Afleiðingar Súez-deil- unnar kæmu nú fram á ýmsan hátt, og myndi áhrifa lokunar Súez-skurðarins á efnahagskerfi Vestur-Evrópu gæta alllengi. En með hjálp Bandaríkja Ameríku, sem þegar væri farin að berast, myndi án efa takast að leysa cfnahagsvandræði sumra Vestur- Evrópu-ríkjanna fyrr en ella“. Síðan ræddi ráðherrann hvers hann hefði orðið áskynja, sérstak lega um álit fundarmanna á vörn um íslands og hinu nýja sam- komulagi við Bandaríkin. — Um þetta sagði hann: „f einkasamtölum, sem ég hef átt hér viff menn, varff ég þess greinilega var, hve mikla áherzlu þjóðir Atlantshafsbanda- lagsins leggja á þaff, aff varnar- kerfi bandalagsins verði ekki eins og á stendur veikt meff þvi að láta varnarliffiff hverfa brott frá íslandi. Ég var þess og ekki síður var hversu ánægðir menn voru meff það samkomulag, sem nýlega var gert í Reykjavík í til- efni af endurskoðun varnarsamn- ingsins frá 1S51. Kom þaff greini- lega fram hjá fulltrúum banda- lagsþjóðanna hjá NATO, aff þeir töldu, aff samstarf íslands við NATO-þjóðirnar og bandalagiff sjálft, stæði nú á trausíum, full- nægjandi grundvelli“. kveðið að veita verulegt framlag til þess að styrkja og örva Atlantshafsbandalagið. Það hefur fellt úr gildi fyrri ósk sína um brottflutning bandarísku her- mannanna, sem hafa haft bæki- stöð á eyjunni síðan 1951. Eins og bandaríska utanríkis- ráðuneytið hefur staðfest, mun 4000 manna bandarískt herlið, hið eina varnarlið íslands, halda áfram að standa vörð í þessu höfuðvirki vestrænna varna, Keflavíkurflugstöðinni. sem hef- ur kostað 150 milljónir dollara að reisa og veitir bæði Yestur- álfu og Evrópu vörn gegn atóm- árásum yfir Atlantshafið. Þessi algera stefnubreyting fs- lands í varnarliðsmálinu er bein afleiðing af viðbrögðum almerin- ingsálitsins á íslandi gagnvart rússneska blóðbaðinu í Ungverja- landi, sem útheimti að raunhæf- ara mat yrði lagt á varnarþörf eyjarinnar. Þess vegna var útilokað fyrir stjórn Hermanns Jónassonar, að framkvæma þingsályktunina um brottför Bandaríkjamanna og það enda þótt stjórnin þyrfti að treysta stuðningi kommúnista. Henni tókst samt að fá fram breytingar á hervarnarsamningn- um og er einnig ætlað að það hafi í för með sér að ísland hljóti verulega efnahagsaðstoð frá Bandaríkjunum til lausnar vanda málum sjávarútvegsins. Meginbreytingin á hervarn- arsamningnum frá 1951 er sú, að ísland þarf nú ekki að óska álits Atlantshafsráðsins áður en það sendir uppsagnartilkynningu með sex mánaða uppsagnarfresti. En með því að Bandaríkin geta ósk- að slíks álits, sem myndi lengja uppsagnarfrestinn í 18 mánuði, eins og var skv. hervarnarsamn- ingnum 1951, verður endanlega niðurstaðan að mestu leyti hin sama. í þessu nýja samkomulagi er einnig gert ráð fyrir stofnun fasta nefndar, sem í eiga sæti fulltrú- ar beggja ríkisstjórna og er hlut- verk hennar að kynna sér síöð- ugt hvernig ástandið er og koma í veg fyrir misskilning í fram- tíðinni. Hið nýja samkomulag er þannig málamiðlun, sem ætti að uppfylla þarfir beggja Tíkisstjórn anna og þarfir vestrænna varna. Það má því fagna samkomulag- inu, þar sem það er í þágu vest- rænnar einingar. Læknir í Araba- löndum STJÖRNUBÓKAÚTGÁFAN hef- ur gefið út bókina Læknir í Ar- abalöndum eftir Alberto Denti Di Pirajno. Hann er ítalskur læknir sem starfaði lengi í ný- lendum ítala í Norður-Afríku. — Hafði hann m.a. mikil afskipti af stjómmálum, varð landstjóri ítala í Abessiníu, skipulagði njósnir o. fl. Lýsir hann viðburða ríku lifi sínu og hefur bók hans hlotið ágætar viðtökur erlendis. Læknir í Arabalöndum er 221 bls. Páll Sigurðsson íslenzkaði bókina. AKRANESI, 14. des. — Þrír rek- netjabátar fóru á sjó héðan í gær. Einn þeirra, Fylkir, fékk 250 tunnur af síld, en hinir tveir lögð ust undir Reykjanes. í gær var Ásbjörn aflahæstur af bátunum með 408 tunnur en alls var afli bátanna þá 3604 tunnur. Sjö bátar eru nú hætt- ir síldveiðum. —Oddur. AKRANESI, 14. des. — Grískt skip var hér í gær og fyrradag og lestaði um 7 þús. tunnur af saltsíld á Rússlandsmarkað. Þyrill var hér í gær og losaði olíu en lestaði síðan 200 lestir af hval- lýsi og 67 lestir af lýsi frá Síld- arverksmiðjunni. —Oddur. frumvarpiff, effa flest 17 af 35, fjarverandi. Við umræðurnar töluðu af hálfu Sjálfstæðismanna: Björn Ólafsson, Kjartan J. Jóhannsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Björnsson og Ragnhildur Helga- dóttir. En af hálfu stjórnarliðsins: Gunnar Jóhannsson, Benedikt Gröndal og Hannibal Valdemars- son. Gunnar Jóhannsson talaði fyr- i^aasiskivi Sátinn HELSINGFORS, 14. des. — Paasikivi fyrrv. Finnlands- forseti lézt í morgun á bú- garði sínura skammt fyrir utan Helsingfors. Hann var 89 ára að aldri. Hann var kjörinn forseti 1946 og gegndi þeirri stöðu þar til í fyrra að nýtt fosetakjör fór fram og Kekkonen tók við em- bættinu. ir hinu sérstæða nefndaráliti, þar sem aliir nefndarmenn rita undir það með fyrirvara nema hann einn og Sjálfstæðismenninrir í nefndinni, þau Kjartan J. Jó- hannsson, og Ragnhildur Helga- dóttir, fluttu breytingartillögu við frumvarpið. Taldi Gunnar þennan fyrirvara þeirra Steingr. Steinþórssonar og Ben. Gröndals óvirðingu við félagsmálaráð- herra og skildi ekki almennilega afstöðu þeirra, þar sem þeir hefðu í nefndinni virzt sammála frumvarpinu. Meginskoðun Sjálfstæðismanna þeirra, sem til máls tóku var sú, að vísa bæri frumvarpinu aftur til nefndarinnar, þar sem um svo einstakt nefndarálit væri að ræða. Benti Bjarni Benediktsson á að bráðabirgðalögin héldu eftir sem áður gildi sínu. Einnig væri það lítt viðeigandi að fyrrver- andi félagsmálaráðherra, Stein- grímur Steinþórsson, fengi ekki að gera grein fyrir fyrirvara sín- um, þar sem hann væri ekki við- staddur. Benedikt Gröndal gerði þá grein fyrir sínum fyrirvara, að hann hefði loforð félagsmálaráð- herra fyrir frumvarpi um víð- tæka löggjöf um m.a. það efni sem þessi brbl. fjölluðu um og því mundi hann samþykkja þetta frumvarp athugasemdalaust. að þetta loforð lægi fyrir. Hjá Sjálfstæðismönnum kom fram mikill efi um að hægt væri að framkvæma þessi lög svo að gagni kæmi og ómögulegt að framkvæma þau undantekninga- laust. Breytingartillagan, sem fram kom frá fulltrúum Sjálfstæðis- manna í heilbrigðis- og félags- málanefnd er við 3. grein frum- varpsins og hljóðar svo: I „Einnig er félagsmálaráðherra heimilt að veita undanþágu frá lögum þessum um húsnæði, sem hagkvæmara þykir að nota sem atvinnuhúsnæði en til íbúðar, ef fyrir liggur umsókn eigenda og meðmæli hlutaðeigandi bæjar- stjórna“. Tillagan var felld. Þá var af hálfu Sjálfstæðis- manna á það bent að lagaboð f þessu efni hefði ekki úrslitaþýð- ingu. Hinar raunhæfu aðgerðir í málinu væru þær, að úthluta leyfum til atvinnuhúsnæðis í samræmi við leyfi til íbúðarhúsa- bygginga. Það væri ekki síður nauðsynlegt að það fólk, sem flyttist t.d. hingað til Reykjavik- ur, hefði húsnæði til þess -að stunda vinnu sína í, heldur en húsnæði til þess að búa í. Mis- notkun byggingarleyfa stafaði fyrst og fremst af því að nauð- synlegt samræmi hefði ekki ver- ið milli þessa. Frumvarpið var að umræðum loknum afgreitt til 3. umræðfi. Hljóðiærabapp- drættið QÐUM líður að því að dregið verði í hinu óvenjulega happ- drætti Starfsmannafélags Reykja víkurbæjar, hljóðfærahappdrætt- inu, eða á Þorláksmessu. í happ- drætti þessu eru 6 vinningar, allt tónlistamunir, fimm píanó og einn radíógrammófónn með segulbandstæki. Sala á miðum í happdrætti þessu hefur staðið yfir frá því í október og hafa þeir selzt veL Nokkrir miðar eru þó eftir enn- þá. Yerða þeir seldir núna fyrir jólin og geta sölubörn vitjað þeirra í skrifstofu Sjálfstæðis- hússins eftir kl. 2 i dag. Hverjir verða svo heppnir að fá hljóðfærin í jólagjöf? Lík finnst í höfninni í GÆR fannst lík á floti í Reykja vikurhöfn vestan Ægisgarðs. — Reyndist það vera af Matthíasi Arnórssyni, er hvarf hér í bæn- um 17. okt. sl. Þá hafði bílstjóri ekið honum niður að höfn og kvaðst hann ætla þar um borð í skip. Líkið var nokkuð tekið að rotna en með öllu óskaddað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.