Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 16
MORCVNBLAÐ1Ð r9 Laugardagur 15. des. 1956 Nýjar ódýrar bækur Hetjur skógarins eftir Herbert Strang Viðburðarík og spennandi unglingabók, prýdd fjölda mynda. Hún segir frá tveim bræðrum, sonum land- nema í Kanada og ævintýrum þeirra meðal hvítra manna og Indíána. — Verð í góðu bandi kr. 52.00. Ástir lœknisins eftir A. J. Cronin Höfundur sögu þessarar er íslenzkum lesendum þeg- að að góðu kunnur. Þetta er saga um ungan lækni, ástir hans og baráttu fyrir frægð og frama. Tilvalin jólabók handa ungum sem gömlum. — Verð í góðu bandi kr. 55.00. W. C. burstahylki margar gerðir Helgi Magriússon & Co. Hafnarstræti 19. ÞÝZKA UNÐRAEFNIÐ tSA - 53 gerhreinsar gólfteppi og húsgagnaáklæði. Eyðir hvaða blettum sem er og lyftir bældu flosi. — Notkunarreglur á íslenzku fylgja hverjum pakka. — Fæst í flestum hrein- lætisvöru- og málningarverzlunum. Einkaumboð: ERL. BLANDON & CO. HF. Bankastræti 10 — Reykjavík. Barnainniskór í miklu úrvali H e c t o r Laugaveg 11 Skóbúðin Spítalastíg 10 HeiIIandi sjálfsævisaga frægs læknis, Frederic Looms, sem er * r r sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp Skemmtileg bók, spennandi eins og skáldsaga. Læknir kvenna Höfundurinn rekur ýmsa þætti endurminninga sinna frá læknisstarfinu, og er þar skemmst af að segja, að hver frásög-nin er annarri athyglisverðari og áhrifameiri. „Og hver frásögn er um leið persónubundin örlaga- saga, því að sérgrein dr. Loomis, fæðingahjálp og kvenlækningar, hefur leitt hann í náin kynni við konur á örlagaríkustu stundum í lífi þeirra. Það fer ekki hjá því, að þessar örlagasögur grípi at- hygli lesandans. Hann er leiddur við hönd til skýr- ingar á vísindalegum staðreyndum og geíin sýn 1 heim mikillar lífsvizku . . . Konur, ungar sem eldri, munu finna í þessari bók ótal margt, sem þær þurfa að vita og vilja gjarnan vita um sjálf- ar sig“. Saturday Review of Literature. En jafnframt hók, sem þér munið lengi minnast. Bók, sem á ótvírætt og tímabært erindi til allra kvenna. Læknir kvenna er sjálfkjörin jólabók, kvenna, yngri, sem eldri. IÐUNNARÚTGÁFAN Parker ‘51’ G]öf, sem frægir menn fúslega þiggja Parker ‘51’ hefur alltaf verið langt á undan Öðr- um pennum. Er nú með sínu sérstæða Aerometric blekkerf.’ og hmum raf- fægða platínuoddí, sem einnig er alltaf í fram- för Með Parker ”51“ hafa þeir ráðið örlög yðar. Flestir af þekktustu ráðamönnum heimsins — svo og þeir sem þér hafið mest dálæti á — eru stoltir af að eiga Parker ”51 og muna ávallt þann sem færði þeim hann að gjöf.Með honum hafa þeir fram- kvæmt úrbætur fyrir velferð yðar. Mundi það ekki vera dásamlegt ef einhver vildi heiðra yður með gjöf sem þessari? Parker '51' Eftirsóttasti penni heims, gefinn og notaður af frægm ioIkL Verð: Parker ‘51’ með gullhettu kr. 560.00 Parker ‘51’ með lustraloy hettu kr. 480.00 Parker Vacumatic kr. 228.00. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík. y Viðgerðií annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. 2401E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.