Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 23
Xjpyefo rrlacrnr 1 *> Aac 1QRK ?s KEFLAVÍK Verzlunurhúsnœði, innréttað sem bar, er til leig-u nú þeg- ar. Uppl. gefur: Tdinaa Tómassoil lögfr. Keflavík. HESTUR hefur tapast, brúnn á lit. Járnalaus. Mark: Sneitt framan hægra. Þeir, sem yrðu varir við hestinn, eru beðnir að hringja í síma 4813 og 1131. Cott herbergi með innbyggðum skápum, til leigu frá áramótum, fyr- ir 1—2 stúlkur gegn smá- vegis húshjálp. Uppl. á Víði mel 19, III. hæð t.h., eftir hádegi í dag og kl. 11—3 á morgun. Sími 4642. IBUÐ 2 herb. og eldhús, helzt í Vogunum óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „1—2 ár — 7398“. ATHUGIÐ Bezta jólagjöfin er æðar- dúnssæng frá Pétri Jónssyni Sólvöllum, Vogum. — Sæng urnar eru, sem áður, alveg I. fL, og verðið þó mun lægra en annars staðar. — Sími 17, um Hábæ. TIL SÖLU Pússningasandur Sími 7536. MuniÖ bifreiðasöluna Njálsgötu 40 — sínii 1963 OpiS kl. 10—7 e.h. Skrifstofutímj kl. 10-12 og 1-5. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7í»73. Sombomur K. F. U. M. —■ Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kárnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar. KI. 8,30 e.h. Samkoma. Jóhannes Sigurðsson, prentari, talar. Allir karlmenn velkomnir. Fyrir jólin Nýkomnar þýzkar 5? drengja- og karðmannahúfur í öllum stærðum (15 tegundir) I.O. G. T. Barnastúkau Unnur nr. 38 Fundur á sunnudag kl. 10,15. Þetta er seinasti fundur fyrir jól og æskilegast væri að sem flestir mættu. — Gæzlumenn. Félagslíf T. B. R. Samæfing hjá öllum flokkum í dag frá kl. 6-—8,40. — Ath. að nota tímann til áskorunar fyrir desembertímabilið. — T.B.R. I I T T T T T % f f f ♦♦♦ IMýkontið Mikið úrval af allskonar vörum til jólagjafa: Hvítir damaskdúkar Stærðir: 130x130 130x160 130x190 Ilmvötn allar tegundir. Kvenpeysur, mikið úrval. TJllar- og krep-nælon hanzkar Amerískir kerrupokar Barnanáttkjólar mjög fallegir. Drengjapeysur margar teg. Silkibönd, allir litir og breiddir. Ennfremur ódýr spönsk og þýzk leikföng Kvenskátafélag Reykjavíkur Jólafagnaður — Litlu jólin —— verða á morgun, sunnudag 16. des. kl. 3 í Skátaheimilinu. Fyrst verða sýndar 2 stuttar kvikmynd- ir, barnamynd frá Sameinuðu þjóðunum og jólamynd. Síðan flyt- ur séra öskar J. Þorláksson jóla- hugleiðingu og skátastúlkur vinna skátaheit. — Skátastúlkur og Ljósálfar, f jölmennið og hafið með ykkur sálmabækur. — Stjórnin. Athugið verðið hjá okkur áður en þið kaupið annars staðar. - Stki uilt f f f f f I f f éyriy VVy VAriyr "a" "a" VaV VaT Váv yy vájv vav vVf IkT yy "av ICIWI v \ * f / gljáinn - *r bjartastur og dýpstur Kiwi verndar skó yða) og tykur endinguna. Silfurfunglið DANSLEIKUR í KVÖLD TIL KL. 2 Hin vinsæla hljómsveit RIBA leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 82611 Silfurtunglið. Lðal umboðsnicnn: O. JOHNSON & KAABfe’R H.F. ALMENNUR DANSLEIKUR í í kvöld klukkan 9 Miðar seldir frá kl. 4 á sama itaS. ★ Hljómsvcit Aage Lorange leiku*. ★ Hankur Morthens syngur með hljómsveitinnL Siðasta tækifærið fyrir jól! SFUJ. Cunnar Ormslev og hljómsveit leika frá kl. 3,30—5 í dag og frá kl. 9—2 í kvöld í BÚÐINNI Breiðfirðingabúð. Okkar innnilegustu þakkir til skyldra og vandalausra, er sýnt hafa okkur hlýhug og margvíslega vinsemd á undan- förnum árum. Guð gefi ykkur gleðileg jól! Stefanía Tómasdóttir, Þorvaldur Klemensson frá Járngerðarstöðum. Hjartanlegar þakkir færi ég börnum mínum, tengda-börn- um ættingjum og vinum fyrir gjafir, skeyti og margvíslegan vináttu vott mér auðsýndan á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur ÖU. Guðrún Þorláksdóttir. Elsku litla dóttir okkar KAKÍTAS JÓNA sem andaðist í Landsspítalanum 8. þ. m., verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju kl. 1,30, mánudaginn 17. þ. m. Gunnar Jónsson, Ásta Ólafsdóttir og börn. Beztu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar. ÖNNU Á. EINARSSON Hrefna Berg. Þökkum innilega sýnda samúð og hjálp við andlát og jarS- arför litlu dóttur okkar JÓNU Ásta Kristinsdóttir, Grímur Sigurðsson. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér hlý- hug og hluttekningu við andlát og útför föður míns ANDRÉSAR GUÐMUNDSSONAR frá Ánastöðum. Hjartanlega þakka ég einnig þeim, sem heimsóttu hann í veikindum hans, og glöddu hann með nærveru sinni og hlý- legu viðmótL Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Andrésdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.