Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 4
4 Latigardagur 15. des. 1956 MORCTJTVfíL4Ð1Ð plastveggdúkurinn er kominn MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu- lút og sóda, án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími. MÁLNfllMG OG JÁHIMVÖRHfll Laugavegi 23. — Sími 2876. ATLAS vatnshelda gólfdúkalímið er komið. MÁLNIIMG OG JÁRIWÖRUR Laugavegi 23. —• Sími 2876. MAN-O-TILE Bókfellsútgáfan Bláa bókin 1956. — Dagbók — 1 dag er 350. dagur ársins* Laugardagur 15. deseinber. 8. vika vetrar. Árdegisflœði kl. 3,16. Síðdegisflæði kl. 15,31. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- a*i sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, apótek Austur- bsejar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Garðs-apótek Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Bjami Rafnar. • Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 ár- degis. Séra óskar J. Þorláksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan — Messa kl. 5. Þor- steinn Björnsson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Ámason. — Bamaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. — Séra Sigurjón Ámason. — Síðdeg isguðsþjónusta kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Bústaðaprestakall: — Messað í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. (Aðalsafn aðarfundur eftir messu). — Bama samkoma kl. 10,30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Ámason. Óháði söfnuðurinn: — Messað í Aðventki rkjunni kl. 2 e.h. Séra Jón Skagan prédikar. — Séra Emil Bjömsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Sigurbjörn Gíslason. Háteigssókn: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 11. (Ath. breyttan messutíma vegna út- varps). — Bamasamkoma kl. 1,30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 eftir hádegi. Garðar Svavarsson Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messað í Laugameskirkju kl. 5 e.h.. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 f. h. og að Útskálum kl. 2 eftir há- degi. — Sóknarprestur. • Bruðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna : band af séra Jóni Auðuns ungfrú ; Dóra Scheving og Gunnar Peter- Sjónleikurinn „Tondeleyo" verð ur sýndur í síðasta sinn í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Síðasta sýning í leikh. fyrir jól er annað kvöld en þá er 5. sýning á „Fyrir kóngs inns mekt“ eftir séra Sigurð Ein- arsson. Myndin sýnir Val Gíslason í hlutverki læknisins í „Tonde- leyo“. sen, verzlunarstjóri. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 28B. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns, Valgerð ur Ólafsdóvtir og Jón Helgi Jóns- son. Heimili þeirra vei'ður að Melabraut 7, Hafnarfirði. Gefin verða saman í hjónaband á morgun af séra Jóni Auðuns, ungfrú Kolbrún Pálsdóttir og Ein- ar Hjaltason, verkstjóri, Keflavík urflugvelli. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni, ungfrú María Benediktsdótt- ir og Viggó Einar Gíslason, vélstj. Heimili þeirra verður að Máva- hlíð 24. — • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Auður Jónsdóttir, J ÓL ASENDIN G Amerískir kjólar teknir fram í dag. ÚRVALIÐ ALDREI MEIRA ★ Gefið konunni kjól í jólagjöf. Kaupið gjafakortin vinsælu. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Óskabók alflra drengfa Cunnar og leynifélagið Oddeyrargötu 8, Akureyri og Guð- mundur Bjami Guðmundsson, loft skeytamaður, Hamrafelli. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna hefur síma 7967. — Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tfma. — M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg til Reykjavíkur síðdegis í dag. Styrktarsjóður munaðarlausra hama þakkar eftirtaldar gjafir og á- heit er honum hafa borizt: — K G kr. 100; K Kópavogi 100; S og A J 100; K. Kópavogi 100; A J S 100; A J S 100; Norðanbúi 100; K J 100; tveir bræður 100; G O 50,00. í afmælisgrein um Karl Guðmundsson, skip- stjóra, í blaðinu á fimmtudag, mis- ritaðist föðurnafn móður hans, Sigríðar Bergsteinsdóitur og leið- réttist það hér með. Barnahappdrætti Hringsins Enn hefir þriggja vinninga ekki verið vitjað. Númerin eru: 240 — 4522 — 216. — Vinninganna má vitja í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. Áfengið er stærsta blekking mannkynsins. — Umdæmisstúkan. Ekkjan við Suðurlandsbraut Afh. Mbl.; Ó V S kr. 150,00; Þ Þ og K Þ 100,00; Ágústa 50,00; Inga 100,00; Sigurlaug 50,00; N N 50,00; H J 200,00. Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: S L krónur 25,00. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: J Á kr. 50,00; Guð- laug Jónsd., 100,00; Inga 200,00; S L 25,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Sigurlaug kr. 50,00; S L 50,00; frá nokkrum starfs- mönnum Fiskideildar 510,00; N N 50,00; Á G 50,00; Guðlaug Jóns dóttir 100,00; ó V S 50,00. Orð lífsins: Eða vitið þér ekki að hinir heilögu eiga að dæma heiminnf Og ef heimurinn á að dæmast af yður, eruð þér þá óverðugir að dæma í hinum minnstu málum? Vitið þér eigi að vér eigum að dæma engla? (1. Kor. 6, 2—3). Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Pósthólf 169. Sími 7967. hefi ég nýlega móttekið 100 kr. að gjöf frá Þ. Á. — Matthías Þórðarson. Frá Mæðrastyrksnefnd Húsmæður, sem eigið góð, notuð barnaföt, vinsamlegast gefið þau til mæðrastyrksnefndar. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannabafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur ld. 16,45 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Loflleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg 06,00—07,00 frá New York. Fer kl. 09,00 áleiðis til Gautaborg- ar, Kaupm annahafn ar og Ham- borgar. — Saga er væntanleg í kvöld fzá Osló.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.