Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 18
1« MORCUNBLAÐ1Ð Laugardagur 15. des. 1956 Gleymið ekki yngsiu les- endunum, kjörbók þeirra er „EN HVAÐ >A» VAR SKÝTIÐ'. Gimbill. Hafnfirðingar Opna í dag kl. 2 brauða- og sælgætisverzlun við Ásbúð- artröð. Hefi á boðstólum úrvals brauð og kökur. Sælgæti, öl og tóbak, ásamt I. flokks smurðu brauði og snittum, sem afgreitt verður eftir pöntunum með stuttum fyrirvara. Tilvalið í jólaönnunum að taka með sér smurt brauð til- búið á borðið. Pantanir teknar í síma 9686 og 9074. Virðingarfyllst Verzlunin Björk Rakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 9 í kvöld (Iaugardag) og til kl. 9 laugardaginn 22. þ.m. og til kl. 2 á aðfangadag. Börn ekki tekin til klippingar síð- ustu 4 virka daga fyrir jól. Rahrameistarafélag Reykjavékur Franskar Bíúnduslœður Hálsklútar afar glœsilegt úrval Domutöskur I nnkaupatöskur Hanzkar MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 — Laugavegi 100 Hafnarstræti 11 Minkacape-Stola Muskrat cape Stola Muskrat pelsar Muskrat jakkar Krístlnn Kristjánsson Feldskeri. Tjarnarg. 22. Sími 5644. TIL SOLU bifreiðavarahlutir Vélsturta á 3ja—4ra tonna bíl. Lang- og þverbitar geta fylgt. Gírkassi og millikassi í Bedford og gírkassi í Chev rolet vörubíl. Sem nýr mjólkurbílspallur með segli yfir. Buick bíitæki 6 volta. Ford-hásing model ’46. Öxl- ar undir heyvagna og kerr- ur. Cut-out fyrir Ford og G. M. C. 100 ha. Ford-vél á 1500 kr. Sími 7259. Va Kuldaskór barna- og unglinga / Austurstræti 12 ^SM\^ WUSAIAN við Háteigsveg (Ofnasmiðjan) Easylux smáskúffuskápar \ yj Ýmiss konar ryðfríir úrvals hlutir. Góð jólagjöf J Tökum upp í dag hina margeftirspurðu FROTTE og VELOUR kvensloppa í FALLEGU ÚRVALI Lítið af hverri tegund I AUSTURSTRÆTI 9 • SÍMI 1116-1117 Ný sending: Amerískir kjólar Glæsilegt úrval. Franskir hdlsklútar Blúndusjöl GULLFOSS Aðalstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.