Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1956, Blaðsíða 8
I MORGUlVfíT. AÐ1Ð Laugardagur 15. des 1956 Tveir nýtízku SVEFNBEKKIR (nýir) til sölu með sann- gjörnu verði. Upplýsingar í síma 7 2 6 5 TIL SÖLU Ný svefnherbergishúsgögn. Einnig amerískur ballkjóll. Sími 82334. 2 herbergi með aðgang að eldhúsi TIL LEIGU Tilboð merkt: „Rólegt — 7397“, sendist Mbl., fyrir 16. þ. m. — KEFLAVÍK Úrval af nælon undirfölum til jólagjafa. Verzlunin Þorsleinn Þorsteinsson Sími 9. KEFLAVIK Jólatré og jólagreni kemur eftir helgi. Tökum pantanir. Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson Sími 9. KEFLAVÍK NÆRFÖT kvenna, karla og barna. — Verzlunin Rorsleinn t’orsleinsson Sími 9. KEFLAVÍK Jólakonfekt Jólavindlar Úrval jólagrjafa Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson Sími 9. Pússningasandur 1. flokks púsningasandur. Sími 81034 og 10B, Vog'um. Geymið auglýsinguna. — 2 amerískir nælon PELSAR nýjasta tízka, annar síður, hinn stuttur, til sölu. Enn- fremur eitt nælon cape. — Uppl. í síma 6904. Ferðabók Vigfúsar: Unihverfis jörð- ina, er af mörgum talin bezta ferðabók, sem íslend- ingur hafi skrifað. Uppselt hjá útgefanda. Fæst í ein- staka bókabúð. — Ágæt jólagjöf. - Húseigenour athugib Smíðum og setjum upp: handrið miðstöðvarkatla snúrustaura rennibrautir fyrir drag- hurðir o g framkvæm- um hvers konar ný- smíði og viðgerðir. Járnsmíðaverkstæðið að Bjargi við Sundlaugaveg Matar- og kaffistell margar skreytingar. Stök boliapör, stakur leir. Ölsett, ávaxtasett og vín- sett. —■ Glervörudeild RAMMAGERÐARINNAR Hafnarstræti 17. PÍANÓ Uppgerð píanó, dönsk og þýzk. — RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. KRISTALL tékkneskur og pólskur kristall, nýkominn. Glervörudeild RAMMAGERÐARINNAR Hafnarstræti 17. Myndir- og málverk í miklu úrvali. Speglar með og án ramma Margar stærðir. RAMMAGERDIN Hafnarstræti 17. i!00 ullartauskjólar seljast í dag og næstu daga. Verð kr. 375,00. Sérstakt tækifæri. —■ FATASALAN Grettisgötu 44A. Kaupum e/r og kopar Ánanaustum. Sími 6570. ELDAVÉL Notuð Rafha eldavél, í góðu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. í síma 80982, sunnudag og mánudag. — Landrover '51 jeppi, í sérstaklega góðu standi til sýnis og sölu í dag Bílasalan Hverfisg. 34. Sími 80338. Fatlaður maður óskar eftir 30 þús. kr. láni til að kaupa nýjan bíl. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Lán — Nýr bíll — 2972“. TIL SÖLU ameríslc húsgögn-og raftæki, þvottavél, þurrkari, ísskáp- ur, ryksuga og fleira. — Til sýnis að Kvisthaga 5. Forstofuherbergi Verzlunarmaður óskar eftir forstofulierbergi með að- gang að baði og síma, nú þegar eða síðar. Há leiga í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Þægindi — 7396“. — Aðalstræti 4. Dr. Seholl’s fóta-snyrtivörur: Fótabaðsalt. Fótasmyrsl Fótapúður Líkþornuplástrar Líkþornaáburður í túbum Innlegg við ilsigi Svampinnlegg i skó Táa-aðskiljarar Teygjusokkar í flestum lengdum og stærðum. Sokka -h æl h I í f a r INGÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi). Vesturbæjar Apótek Fjölbreytt úrval af: Naglalakki Shampoo Rakkremi Rakvélum Old Spice-vörum Handáburði Ilmvötnum Opið frá kl. 9 til 20 alla virka daga, nema laugar- daga frá 9 til 16. Jólakort Borðskraut Kerti og spil Jólaserviettur Jólapappír SKILTAGERÐIN Gerfi-jólatré Jólalrésskraut SKILTAGERÐIN Hillupappír Gardí n ustrekkjarar SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Herraskór leður. — Flókaskór Bomsur Skóhlífar Sokkar, crep nælon VÍÐIFELL Bergþórugötu 2. Rafha- kæliskápur til sölu, með tækifærisverði. Uppl. á Reykjavíkurvegi 23, Hafnarfirði. Sími 9161. Bechstcin FLYGILL Hermann Petersen PÍANÓ Hvorttveggja notað, en vel með farið, til sölu. Uppl. í DRANGEY Laugav. 58. Sími 3311. Amerískir Borðlampar og gólflampar með þrískiptri peru 100—200—300 wött. Glæsilegt úrval. AMERÍSK HEIMILISTÆKI Norge kæliskápar frystikistur — frystiskápar — þurrkarar — þvottavélar — eldavélar. — Verð t. d. á 8Vz rúmfeta kæliskáp kr. 7.900,00. Hamilton Beach hrærivélar, venjulegar og chromaðar með stálskálum. — Verð frá kr. 626,00. Athugið: Þetta eru einu hrærivélarnar í Ameríku, sem fylgir fimm ára ábyrgð! Armstrong strauvélar 19 ára reynsla á þeim hér á landi sannar bezt gæðin. — Verð aðeins kr. 1.790,00. Einnig þýzk heimilistæki Brauðristar — vöflujárn — straujárn — hringofnar — hraðsuðukatlar — feitisuðu- pottar — vatnshiíarar og margt fleirra. Heigi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 3184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.