Morgunblaðið - 16.12.1956, Side 15
Sunnudagur 16. des. 1956
MORCUNRLAÐIÐ
15
Þesst vfSurkermdu helmlllstækl kaupa fleiri og fleiri vegna traustrar byggingar og
gæða. — Fjöibreytt úrval. ----- Hagkvæmir greiðsiuskiimálar.
*mm€m
Laugaveg 166
happdrætfið
Vinningar: 5 píanó og radíófónn,
með segulbandstæki.
Dregið 23. desember. Miðar seldir í bókabúðum Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, Fossvogsbúðinni.
í Kópavogi, Sundhöllinni og við sýningargluggann,
Laugaveg 13.
Munið: Hljóðfærahappdrættið.
ALUR Á EINU MÁLI
UM
VEIÐIMAIMNALÍF
UMBOÐSMENN
MjfimRIHH
# REYKJAVÍK
Hljóðfæra-
Fullkomin varnarhúð
VERJIÐ BILINN GEGN VETRARVEÖRUN-
UM MEÐ JOHNSON’S BÍLABÓNI
Tvær einfaldar leiðir
gljáandi og nýjum i
IBónið bílinn með
Johnson’s Car-
plate. í>að er auð-
velt — ekkert nudd.
Það er fljótvirkt —
gljáir á nokkrum
mínútum. Munið að
hreinsa öll óhreinindi
ryk og oliu burt, áð-
ur en bónað er með
Car-Plate Cleaner.
til að halda bilnum
vetur:
Frægið það, sem
krómað er, með
.. ^imson’s Crome
Cleaner, sem er bú-
inn til sérstaklega til
þess að halda króm-
inu spegilgljáandi.
Johnson's
er bezt fyrir bílina.
Q
VERKFRÆÐI
STÖRF
Bókfellsútgáfan.
Eftir HUNTER
„Bókin er svo dæmalaust
skemmtileg frá upphafi til
enda, að ég varð að ljúka
henni í einum lestri“. —
Þannig er hin dásamlega
ævisaga Hunters.
Guðmundur Einarsson
frá Miðdal.
„Hunter kann þá list að
segja það sem máli skiptir
en láta hitt eiga sig, og held-
ur því athygli lesandans
fastri frá byrjun bókarinnar
til enda. Bókin er bókstaf-
lega full af spennandi ævin-
týrum“.
Kristmann Guðmundsson.
„Ég las þessa bók á fnum-
málinu fyrir tveimur árum
og hefi ekki lesið aðra ævin-
týraríkari“.
Hannes á Horninu.
N Ý BÓK
Bifreiðir á íslandi 1904-1915
eftir Guðlaug Jónsson ,er komin í bókabúðir.
Bókin lýsir aðdraganda og upphafi bifreiðanotkunar á íslandi og
flytur myndir og æviatriði margra þeirra manna, er stóðu þar að
verki — einnig myndir af fyrstu bifreiðunum.
Hér gefst í fyrsta skipti kostur á heildaryfirliti um þessi miklu
tímamót í samgöngumálum íslendinga.