Morgunblaðið - 16.12.1956, Síða 22

Morgunblaðið - 16.12.1956, Síða 22
22 M ORGV\JBLAÐlÐ Sunnudagur 16. des. 1956 Sími 1475. 500 menn og ein kona (Devil’s Canyon). Afar spennandi bandarísk kvikmynd í litum, byggð á sönnum viðburðum. Virginia Mayo Dale Robertson Stephen McNalIy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Stjörnubíó Fallhlífasveitin Hörkuspennandi, ný, ensk- amerísk litmynd, sem gerist aðallega í Norður-Afriku og Frakklandi. Alan Ladd Susan Stephen Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sólarmegin götunnar Söng og gamanmynd með: Frankie Laine Billy Daniels O. fl. Sýnd kl. 5. Bakkabrœður Mynd Óskars Gíslasonar Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sími 1182 Maðurinn með gultna arminn (The Man With The Golden Arm) Frábær, ný, amerísk stór- mynd, er fjallar um eitur- lyfjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nelsons Algrens. Myndin er frábær- lega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sinatra myndi fá OSCAR-verðlaunin fyrir leik sinn. Fank Sinatra Kim Novak Eleanor Parker Aukamynd á 9 sýningu Glæný fréttamynd: Frelsisbarátta Ungverja Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Rarnasýning kl. 3. Bomba og frum- skógastúlkan Vanti yður prentun, þá munið C?V e ntatol&n ^etur* Víðimel 65 - Sími 1825 Gegnum djöflagil (Smoke Signal). Mjög spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd, í litara. Dana Andrews Piper Laurie Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í útlendinga- hersveitinni með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Sjálistæðishúsið OPIÐ í KVÖLD S j álf stæðishúsið Nýju og gomlu dansurnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Hanna Ragnarsdóttir syngur með hljómsveitinni. Það sem óselt er af aðgöngumiðum selst kl. 8. Sími: 3355. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1 Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur G-unnarsson. Þar sem fjörið er mest ^ skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. í síðdegiskaffitímanum skemmtir hin bráðsnjalla gaman- vísnasongkona Sigríður Hannesdóttir. Hljómsveit Riba leik- ur. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Krókódíllinn s heitir Daisy (An Alligator named Daisy) ; Bráðskemmtileg, brezk lit- \ mynd, — Vista Vision — ) Aðalhlutverk: ^ Donald Sinden ) Jean Carson ^ og þokkagyðjan heimsfræga S Diana Dors \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Hláturinn lengir lífið S S Sonur s Indínabanans Sýnd kl. 3. \ Sími: 82611 Silfurtunglið. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fyrir kónysins mekt Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. — Tekið á móti pöntunum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Það er aldrei að vitai Gamanleikur eftir Bernhard Shaw Sýning í kvöld kl. 8,00. | S Aðgöngumiðasala frá kl. 2 S í dag. Sími 3191. \ Síðasta sýning fyrir jól. : UIKHÚ$y.ULARIl Matseðill kvöldsins 16. des. 1956. Cremsúpa Marie T.ouise Steikt fiskflök m/tatarasósu Soðin nnghænsni með rís og carry eða Lambasteik m/agúrkum Jarðaberja-fromage Hljómsveitin leikur. Leikhúskjallarinn Panfið tíma ‘ síma 4772. Ljósmyndastofan LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hættaréttarlögmem l. Þórshamri við Templarasund. & __? tc I t\dór gulhmíSU Njilsgölu 48 • Simi Q1526 — Sími 1384 — Upp á líf og dauða (South Sea Woman). Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster ” Virginia Mayo Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á grœnni grein Hin sprenghlægilega og spennandi gamanmynd í lit- um, byggð á ævintýrinu „Jack og baunagrasið". — Aðalhlutverk: Abbott og Costello Sýnt verður úr nýju Roy- myndinni. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. Bæjarbíó Sími 9184 CinemaScopE Rauða gríman (The purple mask). Amerísk kvikmynd í Cine- S mascope og eðlilegum litum. \ Aðalhlutverk: Tony Curtis Colleen Miller Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Draugagangur (Es schlágt 13). Sprenghlægileg og dularfull ný, þýzk kvikmynd. Dansk- ur skýringartexti. Sýnd kl. 5. í ríki undirdjúpanna II. hluti. Sýnd kl. 3. BEZT AÐ AUGETSA t MORGUNBLAÐINU Sími 1544. I forsœlu pálmatrjánna („Down Among the sheltering Palms"). Létt, ný, amerísk músik- og gamanmynd í litum. Leikur- inn fer fram á undurfagurri Suðurhafs-ey. — Aðalhlut- verk: William Lundigan Jane Greer Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke í Oxford Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó — 9249 — Fílahjorðin ( Elephant Walk). Stórfengleg, ný, amerísk lit mynd eftir samnefndri sögu eftir Robert Standish, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor Dana Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgangur banaaður Hin skemmtilega gaman- mynd, með: Bob Hope og Mickey Rooney Sýnd kl. 3. Sími 82075 — Það logar í Afríku Mjög spennandi, frönsk kvikmynd um baráttuna í S S s s s $ s s Algier árið 1942. Stjórnandi dauðageislanna Afar spennandi, ensk leyni- S lögreglumynd. -— Báðar \ myndirnar eru bannaðar S börnum og sýndar kl. 5, 7 ^ og 9. — S Ævintýri \ Litla og Stóra Sprenghlægileg gamanmynd ) Sýnd kl. 3. } Síðasla sinn. \ Sala hefst kl. 1. } VETRARGARÐUKiNN DANSLEIKUR ~ í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. Ath. Sala aðgöngumiða a>5 Áramótadansleiknum er hafin V G. Stýrimann og landformann vantar á góðan bát frá Grindavík á komandi vertíð. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Lína og net — 7403“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.