Morgunblaðið - 26.02.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.02.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. febr. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 5 ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 4ra herb. íbúð í smíðum við Vesturgötu. Hitalögn og einangrun er komin í íbúð ina. — 4ra herb. hæS í fjölbýlis- húsi við Kleppsveg. Tvö- falt gler í gluggum. Sér þvottaherbergi er á bæð inni. Verð 375 þús. kr. 4ra herb., súðarlítil risíbúS, um 115 ferm., við Barma hlíð. 2ja herb. íbúS á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Löngu- hlíð. Herbergi fylgir í risi. — 5 herb. hæS í villubyggingu á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Sér inngangur og sér hitalögn. Stærð um 150 ferm. 3ja berb., n_v, glæsileg íbúS í kjallara, við Bólstaðar- hlíð. Sér miðstöð og sér inngangur. Einbýlishús að Nökkvavogi 2 stofur og eldhús á neðri hæðinni, 3 herb. og bað- herbergi á efri hæð, — geymslur og þvottahús í kjallara. Húsið er sam- byggt við annað hus. Einbýlishús í Fossvogi, með 4ra herb. íbúð og bílskúr. Húsið er múrhúðað timb urhús. 2jn berb. íbúð við Nökkva- vog, rúmgóð ibúð. Laus ti! íbúðar nú þegar. 3ja herb. ný íbúð við Bald- ursgötu. Heilt hús við Bergstaða- stræti. Húsið er timbur- hús með 3ja herb. ibúð í ofanjarðarkjallara og 4ra herb. íbúð á hæðinni. — óbyggð eignarlóð við götu fylgir. Heilt hús við Hrísateig, með 5 herb. íbúð á I. hæð, 2ja herb. íbúð í risi, háum kjallara sem hefur verið notaður sem verkstæði, og bílskúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Shni 4400. Einbýlishús tii sölu í Kópavogi. Húsið er nr. 34 við Kársnesbraut og er í þvf 4ra herb. ibúð, ásamt góðum geymslum og þvottahúsi. Máiflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. íbúðir til sölu 6 herb. íbúðarhæð í Laug- arneshverfi. 3ja herb. íbúðarhæð í Vog- unum. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíð- unum. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæð- ir við Langholtsveg. Einbýlishús við Nesveg. 3ja herb. íbúðarhæð við Grundarstíg. 5 herb. hæð og ris í Teig- unum. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. Lögfræðiskrifslofa — Fasteignasala Sí r 4951 og 82090. íbúbir til sölu 7 herb. hæð í nýju stein- húsi. 6 herb. hæð í villubyggingu. 5 herb. hæS á hitaveitusvæði 4ra herb. liæð ásamt bílskúr á hitaveitusvæði. Eigna- skipti. 3ja herb. íbúð í Norður- mýri. —- 2ja herb. íbúS á hitaveitu- svæði. — Hús við Skólavörðustíg. Einbýlishús við Langholts- veg og Engjaveg. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignaeali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. Til sölu m. o.: Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, hæð og ófullgert ris, 60 ferm. Hús í Sogamýri, með 3 íbúð um, ásamt 3—4 ha. erfða festulandi. Einbýlishús í Kópavogi, í smíðum, hæð og ris, 80 ferm. — 5 'ierb. I. hæð í Vesturbæn- um, 120 ferm. Sér hita- veita. 4ra herb. efri hæS í Hlíðun um, ásamt 4 herbergjum í risi. 4ra herb. efri hæS í Hlíðun- um, 122 ferm. 4ra herb. risíbúS í Hlíðun- um. 4ra herb. íbúðir ! smiðum í Vesturbænum. Sér hita- veita. 3ja herb. íbúSarhæS í Aust- urbænum. Hitaveita. 3js herb. ný kjallaraíbúS við Skipasund. Sér inn- gang r, sér hiti. Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. Höfum kaupendur aS 4ra og S herb. íbúSum. Bilskúrsréttindi æskileg. Miklar útborganir. Höfum fil sölu Einbýlishús i smíðum i Kópavogi og Smáíbúða- hverfinu. HæSir í smíðum í Vesturbæ, austurbæ, Kleppsholti, — Laugarnesi, Smáíbúða- hverfinu og víðar. 2ja herb. íbúðir við Rauð- arárstíg. 3ju herb. kjallara- og ris- úðir víða um bæinn. 3ja herb. hæðir í Vestur- bænum, Austurbænum, Kleppsholti, Laugarnes- hverfi og Kópavogi. 4ra herb. íbúSir við Klepps veg, í Austurbænum, Hlíð unum og Smáíbúðahverf- inu. — 4ra herb. hæð og ris í Aust urbænum. 5 herb. íbúSir í Vesturbæn- um, Hlíðunum og Vogun- um. LitiS 3ja licrb. einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Vogunum. Fasteigna- og lögfrœðistotan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. búðir til sölu 2ja herb. íbúS á hæð með sér inngangi, í steinhúsi, á hitaveitusvæði í Vestur bænum. Útb. helzt um 90 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð á hita veitusvæði í Vesturbæn- um. Útb. kr. 60 þús. G6S 2ja herb. kjallaraíbúð með Z geymslum, við Karfavog. Sér inngangur og sér hitalögn. Stór 2ja herb. kjalIaraíbúS með sér inngangi, í Hlíð- arhverfi. 2ja herb. risíbúð við Nes- veg. 3ja herb. íbúSarhæð við ' 'jallaveg. 3ja herb. rishæS við Baugs- veg. Sér hitalögn. Útb. um 100 þús. 3ja herb. rishæS við Lauga- veg. Sér hitalögn. Útb. um 100 þús. 3ja ?rb. portbyggS hæS við Shellveg. Útb. 100 þús. GóS 3ja herb. íbúðarhæS með hálfu þvottahúsi, geymslu og stóru herbergi sem nú er notað fyrir iðn að í kjallara, við Lang- holtsveg. Sér hitalögn. — Bílskúrsréttindi. Tvær 3ja herb. risíbúSir i steinhúsum, við Langholts veg. — GóS 3ja herb. kjallaraíbúS með sér inngangi, við Efstasund. 3ja herb. íbúSarhæS, ásamt 1 herbergi í rishæð, á hita veitusvæði í Vesturbæn- um. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- lögn. Útb. kr. 90 þús. 3ja herb. íbúðarhæS ásamt 1 herbergi í rishæð, við Barónsstíg. 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- veitu, í Austurbænum. 4ra herb. risíbúS við Grett- isgötu. Útb. kr. 100 þús. 5 herb. íbúSarhæS með sér inngangi og sér hitaveitu í Vesturbænum. 6 herb. íbúS með sér hita- veitu, við Njálsgötu. 7 herb. íbúSarhæS m. m. við Miðbæinn. 4ra og 5 herb. hæSir í smíð- um og m. fl. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 -.h. 81546. Ódýrar ibúðir 100 ferm. hús í Kópavogi, kjallari hæð og ris. Hús- ið þarf Iagfæringar við Verð ca. 250 þús. Einbýlishús við Kársnes- braut. Ný 4ra herb. íbúð við Háa- gerði. Ný 5 herb. íbúS við Holts- götu. Margar fleiri góð- ar íbúðir. Skipti oft mögu leg. Krisíinn Ó. Guðmundss. hdl. Hafnarstr. 16. Sími 82917 kl. 2—6 í dag. Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. TIL SÖLU Stór 2ja herb. íbúS á II. hæð ásamt 1 herbergi í risi í nýlegu húsi, á skemmtilegum stað í Hlíð unum. 2ja herb. íbúð á II. hæð við Laugaveg. Útb. kr. 85 þús. — 2ja herb. kjallaraíbúS í Skerjafirði. Sér hiti, sér inngangur. 3ja herb. risíbúS í Skerja- firði. Sér hiti. 3ja herb. kjalIaraíbúS í Hlíð unum. Sér hiti. Sér inn- gangur. 3ja herb. íbúð á I. hæð, á- samt 2 herbergjum í kjall ara, í góðu steinhúsi, á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. 4ra herb. íbúS á I. hæð, við Stórholt. Sér hiti, sér inn gangur. 4ra herb. risíbúS við Brá- vallagötu. 4ra herb. einbýlishús Skerjafirði. 4ra herb. íbúð á I. hæð, á- samt bílskúr í Klepps- holti. Útb. kr. 170 þús. Stór 3ja herb. íbúð á hæð ásamt 2 herbergjum i risi við Skipasund. Sér inn- gangur. 5 herb. íbúð, hæð og ris, við Laugaveg. Hús í Smáíbúðahverfinu með 3ja og 4ra herb. Ibúð. Hús á Seltjarnarnesi, með tveim 3ja herb. 'búðum. 6 herb. íbúS i vönduðu húsi í Vogunum með upphituð um bílskúr og skrúðgarði. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti Sími 6959 Höfum til sölu Mjög vandað 2ja íbúða hús í Smáíbúðahverfi. — 140 þúsund króna lán til 15 ára fylgir. 2ja herbergja falleg kjall araíbúS við Efstasund um 80 fermetrar. 3ja herbergja ný kjallarn íbúS við Skipasund. 100 þúsund króna lán til 15 ára fylgir. 4—5 herb. íbúS við Ból- staðarhlíð. 200 þúsund króna lán til 15 ára fylg- ir. Bílskúrsréttindi. Ný, glæsileg 6 herb. hæS í Laugamesi með sér inn- gangi, sér hita og bílskúrs réttindum. Einbýlishús við Freyjugötu. Nýtt steinsteypt hús við Efstasund (2 ibúðir). 100 fermetra ný hæS við Efstasund, 5 herbergi í risi og viðbyggingu fylgja Bílskúr. Einbýlishús í Kópavogi. Nokkur fokheld einbýlishús í Kópavogi. Fokheldar ibúðir við Holts- götu og Laugarnesveg. Auk þessa 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúSir víðsvegar um bæinn. Málfhitningsskrifstofa Sig. Hevnir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleif-son, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. ÚTSALA Dívanteppaefni Gluggatjaldaefni Alls kona. vefnaðarvara Kvensokkar aðeins 1C kr. \)*nL JPnfilfaryar ^okásam Lækjargötu 4. Handbroderuðu BARNAFÖTIN komin. VerzL HELMA Þórsg. 14. Sími 1877. KAUP - SALA á bifreiðum. — Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1963. TIL SÖLU ErfSafestuland í Sogamýri, ca. 4000 ferm., með 112 ferm. verkstæðisbyggingu. Hús til flutnings, 2 herb., eldhús og þvottahús. Einbýlishús í Kópavogi, með portbyggðu risi. Söluverð 250 þús. kr. Útborgun lln þús. kr. KjallaraíbúS við Rauðalæk. Söluverð 280 þús. kr. Út- borgun 200 þúsund kr. Fokheld íbúS við Rauðalæk, 1"0 ferm. Söluverð 320 þús. kr. — Ennfremur tvær 3 herb. ibúSir á eignarlóðum, við Miðbæinn. Sér hitaveita í báðum. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýiA. Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavlk. KVEN-BOMSUR Rauðar, gráar. Póstsendi. Laugavegi 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.