Morgunblaðið - 26.02.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1957, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 26. fobr. 1957 MCP.CL’y ZL.iÐlÐ 19 WASHINGTON, 25. febr. — Það þykir tíðindum sæta að Eisen- hower skipaði í dag á einum og sama degi nýja sendiherra í Frakkiandi, Vestur-Þýzkalandi og Ástralíu. — NTB. — Arabar Frh. af bls. 1. Bandaríkjanna, ráðstefnur við Eisenhower og álit sitt á áætlun Bandaríkjaforseta í málum ná- lægra AustUrlanda. Fylgir það með sögunni, að Nagíb muni skýra sín sjónarmið á morgun. ★ HVAÐ UM ÍSRAEL? Álitið er að á ráðstefnu þessari verði gerð sameiginleg ályktun hlutaðeigandi ríkja um viðhorfin til áætlunar Eisenhowers. En nið urstaða fundarins mun væntan- lega fara mjög mikið eftir því hvernig málum skipast í sam- bandi við fsrael. Enda munu Ar- abaríkin setja það skilyrði íyrir öllu samstarfi við Vesturlönd, að ísraelsmenn flytji allt herlið brott frá egypzku landi. Ástæðulaust að óttast að GERVIGÓMAR loMlÍ. Sýrulausa duftinu DENTOFIX er sáldrað á gervigómana svo þeir festast. Það kælir og stillir van- líðan ef munnvatnið er of sýru- kennt. KAUPIÐ DENTOFIX í DAG. Einkaumboð : Remedia, h.f., Reykjavik. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dómt_ Hafnarstræti 11. — Sími 4*24. Höriur Ólafsson lögm. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sítni 80332 og 7673. Félagslíf Afmælismót lR í frjálsum íþróttum innan húss 1957 fer fram að Hálogalandi laugardaginn 9. ntarz n.k. og hefst kl. 20,00. Keppt verður í eft irtöldum greinum: hástökki, lang stökki og þrístökki án atrennu, hástökki með atrennu, kúluvarpi og stangarstökki. Keppt verður um stökkbikar, fR sem sá íþrótta maður hlýtur, er flest stig fær samanla^t í atrennulausu stökkun um. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Guðm. Þórarins. Box 581 í síðasta lagi 2. marz n.k. Stjórnin. Körfuknattleiksmót Það er í kvöld sem Háskólinn og Menntaskólinn ':eppa við Banda ríkjamennina. Komið og sjáið spennandi keppni! Mótið hefst kl. 8,30 stundvíslega. — Mótsnefnd. I. O. G. T. Framtíðarfélagar Við heimsækjum St. Daníels- her í kvöld. Mætið kl. 8,30 í G.T.- húsinu, Hafnarfirði. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Farið verður í heimsókn til St. Daníelshers i kvöld kl. 8,15 stund víslega frá Fríkirkjuvegi 11. — Æ.t. Samkomur K.F.U.K. — Ad. Saumafundur 1 kvöld kl. 8,30. Upplestur. Kaffi o. fl. Allt kven- fólk velkomið. — Hulnoibréf Framh. af bls. 11 setja, segja Danir, þá nyti 90% af innflutningi okk.ar frá fríverzlunarsvæðinu toli- og hatafrclsis hjá okkur, en við fengjum ekki sömu hluimindi nema fyrir 30% af ítflutningi okkar til fríverzlunarsvæðis- ins. BRETAR STÍFIR Þegar Krag fór á ráðherra- fundinn í París um miðjan þenn- an mánuð, þá lagði hann leið sína um London til að reyn'a að sann- færa brezka ráðherra um það, hve ósanngjörn krafa þeirra sé. En Kxag varð ekkert ágengt í London. Vegna ívilnana gagnvart samveldislöndunum vilja Bretar ekki fallast á toll- og haftafrelsi fyrir landbúnaðarvörur á frí- verzlunarsvæðinu fyrirhugaða. Slaki Bretar ekki verulega til viðvíkjandi landbúnaðarafurðun- um, þegar OEEC tekui endanlega ákvörðun í málinu, þá er ekki ólíklegt, að Danir gerist aðilar að tollabandalagi „Litlu Evrópu“. Páll Jónsson. — Indland Frh. af bls. 1. isráðherra. Að þessu sinni get- ur hann ekki ferðast mikið um Indland til kosningabaráttu sakir anna við utanríkismálin. Þjóðþingsflokkurinn er og verður væntanlega áfram stærsti flokkurinn. Að þessu sinni hafa framboðslistar hans verið ræki- lega endurskoðaðir. Fjöldi yngri manna hafa komið á listana en í staðinn fallið út ýmsir velmetn- ir stjórnmálamenn, sem hafa móðgazt við það. Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 e.h. í húsi V.R., Vonarstræti 4 (3. hæð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Sinfóníuhljómsveit íslands: Þdrscafe DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hin vinsæla söngkona Pat Robbins syngur K.K.-sextettinn leikur Söngvari: Ragnar Bjarnason. Rock‘n Roll leikið kl. 10.30—11.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Aðalfundur IDJU félags verksmiðjufólks verður haldinn í Tjarnargötu 20 miðvikud. 27. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjómin. Tónleikar á fimmtudagskvöld 28. þ.m. klukkan 8,30 e.h. Viðfangsefni eftir Mozart og Beethoven Stjórnandi: dr. Vaclav Smetacek Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu Hestamannafélagið „FÁKUR“ Afmœlishátíð félagsins verður í Tjarnarcafé laugardaginn 2. marz kl. 7. e.h. RÆÐA SÖNGUR, GAMANVÍSUR DANS. Aðgöngumiðar hjá Guðmundi Agnarssyni, Laugavegi 67a, og skrifstofu félagsins, Smiðjustíg 4. Dökk föt og síðir kjólar. Skemmtinefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur spilakvöld í Aðalstræti 12, Reykjavík þriðju dag 26. þ. m. kl. 8,30 e. h. Sýndar verða myndir af fjallaferðum á íslandi. Allt Sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið. Séð verður um ferðir fyrir þá, er þess óska. Uppl. í síma 6092. Stjórnin. Maðurinn minn GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON, prentari, andaðist á heimili sínu 24. febrúar. Fríða Aradóttir. Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir HALLDÓR GÍSLASON matsveinn, Krosseyrarveg 8, Haínarfirði, varð bráð- kvaddur sunnudaginn 24. febr. Lára Hannesdóttir og börn, Kristjana Jónsdóttir og systkini. Konan mín FANNEY JÓNSDÓTTIR lézt 22. febrúar. Þorleifur Ó. Guðmundsson, Háaleitisvegi 24 Bróðir minn ÓLAFUR J. ÓLAFSSON, andaðist að heimili sínu, La Grange, 111. 17. þ. m. Fyrir hönd vandamanna, Sigriður J. Bjarnason. Móðir mín og tengdamóðir VIGDÍS STEINSDÓTTIR andaðist að heimili okkar Leifsgötu 17 aðfaranótt 25. þessa mánaðar. Steinunn Guðmundsdóttúr, Helgi Sigurðsson. Útför sonar míns HAFLIÐA EIRÍKSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikud. 27. febr. kl. 2 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðrún Hafliðadóttir. Innilega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR Bára Sigurjónsd., Eggert ísaksson, Sesselja Erlendsd., Haraldur Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.