Morgunblaðið - 26.02.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. febr. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 7 Snyrtipláss Pláss fyrir hreinlegan snyrti-iðnað, ca. 40 ferm., óskast sem allra næst Sund laugunum. Þarf að vera gengið inn slétt frá götu. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. marz, merkt: „Sundlaugar — 2109“. Kona óskar eftir ATVINNU Er vön alls konar verzlunar stöi'fum. Afgreiðsla í mjólk ur- og brauðbúð getur einn- ig komið til greina. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 2110“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mónaðamót. BARNAKERRUR sem hafa ótal kosti, eru vel byggðar, sterkar, rúmgóðar og hlýjar. Fyrirferðarlitlar. Hægt að setja þær saman með einu handtaki. — ötal fleiri gerðir af barnakerr- um fyrirliggjandi. Einnig kerrupokar, — smábarna- úti- og inniföt. — — Póstsendum. — FÁFNtR verzlunin Bergstaðastræti 19. Sími 2631. Naglaskæri Naglabandaklippur Naglaþjalir Sandþjalir Plokkarar Flísatengur Bankastræti 7. L Ö G M E N N Geir Hallgrímsson Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. LJOS OG HITI (horninu á Baránsstigj ______SÍMI 518 4 4 Aðalfundur Náttúrulækningafélags Beykjavíkur verður haldinn í húsi Guðspekifélagsins Ingólfsstræti 22, fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. VefnaðarvÖruverzlun lítil vefnaðarvöruverzlun í miobænum til sölu. — Allar upplýsingar gefur: GUÐJÓN HÓLM, hdl., símar 80950 og 1043. Kona vön matreiðslustörfum óskast nú þegar til eldhússtarfa. Þarf að geta aðstoðað við afgreiðslu. Uppl. ekki veittar í síma. Hagamel 36 Til sölu 3ja herb. góð risíbúð í Kleppsholti. — Útb. kr. 70 þús. — Uppl. í síma 6959. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ Aðalfundur Íslenzka-ameríska félagsins verður hald- inn I Leikhúskjallaranum, þriðjudaginn 12. marz kl. 8.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. BARNAVAGN óskasl til kaups. — Upplýs- ingar í síma 82643. Segulbandstæki Mjög gott segulbandstæki til sölu. — Sími 81382. Saumakonu helzt vana nærfatasaumi vantar okkur nú þegar, eða sem fyrst. — Upplýsingar £ síma 5418. Hárgreiðsl ud ama óskast sem fyrst á hár- greiðslustofuna Loreley, — Laugavegi 56. Uppl. á staðn um. — Inga GuSmunds. Gúmmimottur fyrirliggjandi í allar teg- undir bíla. Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 82291. STÚLKA vön heimilisstörfum, óskast að Hvanneyri, Borgarfirði, sem fyrst. Uppl. Hótel Skjaldbreið, herbergi nr. 4 og á Hvanneyri. SÆTAÁKLÆÐI fyrirlijgjandi í eftirtalda bíla: — Ford 41—56 Mercury 41—56 Chevrolet 41—48 Oids Mobile 41—48 Plymouth 40—56 Dodge 40—56 De-Soto 40—56 Chrysler 40—56 Pontiac 41—48 Nash 41—48 Hudson 41—47 Anglia — Prefect Consul —— Zephyr —— Zodiac Útvegum sætaáklæði í alla ameríska og evrópíska bíla. Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 82291. KYNNING Kona óskar að kynnast vel metnum manni, í góðri at- vinnu, 55—65 ára, sem vill stofna heimili, er byggist á gagnkvæmri umhyggju og einlægni. Algjört trúnaðar- mál. Tilboð með uppl. send- ist Mbl., til laugardags, — merkt: „2. marz — 2112“. Barnakápur frá 2ja ára til 12 ára. Fermingnrkápur, saumaðar eftir pöntun. — Einnig nokkrar kápur, niðursett- ar. — Suumastofa Jónínu Þorvaldsdóttur Rauðarárstíg 22. Oliuofnar til sölu Uppl. gefur Haraldur Ágústs son, Framnesvegi 16, Kefla- vík. — Sími 467. KEFLAVÍK Glæsileg 5 herb. og eldhús á hæð til sölu. — Upplýsing ar i síma 807. HERBERGI óskast til leigu, helzt með eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 5094. KEFLAVÍK 2 herb. til lcigu. Upplýg ingar í síma 807. KEFLAVÍK Nýlegt sófasett til sölu. — Hagstætt verð. Uppl. í síma 38, milli 12 og 1 og 7 og 8. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verxlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Simi 82832 VÖRUBÍLL Ford vörubíll ’42 model, til sölu. — Upplýsingar í síma 4033. — Tapast hefur peningaveski, með ökuskýr- teini, sjúkrasamlagsbók og nokkru af peningum. Fund- arlaunum heitið. Uppl. £ sima 2876 og 4613. Nýr, stór og góð eldhúsinnrétting til sölu. Selst fyrir hálfvirði. Uppl. í steinaverksmiðjunni Vibro, Kópavogi. TIL SÖLU RENNIBEKKUR hentugur fyrir litið járn- smíðaverkstæði. Upplýsing- ar i sima 80600. TIL SÖLU vegna burtflutning af land inu, sófasett, sófi og tveir stólar. Létt húsgögn. Skáp- ur, þrír borðstofustólar og sófi. Til sýnis eftir kl. 5, Skothúsveg 15 (kjallari, norðurendi). Sími 1108. Skrifstofu- herbergi óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fjár- mál — 2106“. Óska eftir 2 herb. og eldhúsi öruggar mánaðargreiðslur. Nokkur fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi — 2111“ sendist blaðinu fyrir laug- ardag. — Stökkskiði Góð stökkskíði til sölu. Upp lýsingar á Melhaga 10, I. hæð, í dag milli 12 og 1 og 7 og 8. — BÍLAVARA- HLUTIR í miklu úrvali. — Bremsuborðar venjulegir og vírofnir, margar gerðir. Slitboltar í Ford, Dodge, Kaiser, jeppa o. fL Bremsuslöngur £ Ford, — Chevrolet, Dodge, jeppa. FjaSrahengsIi £ Dodge o. fl., margar gerðir. Miðfjaðraboltar, 4 stærðir. Hjöruliðir £ Dodge. Spindilboltar £ Ford, Dodge, Chevrolet. Hljóðkútar í margar tegund ir bifreiða. Púströr £ lengjum, margar stærðir. Kertaþráðasett, — margar gerðir. Keðjur £ fólks- og vörubila, og þverbönd. Dymax straumlokur £ flest- ar bifreiðar. Stefnuljós, alls konar. Þvottakústar með skafti (gegnumrennandi). Mikið úrval af hinum vin- sælu fjöðrum úr sænska stálinu, ávallt fyrirliggj- andi. Útvegum með stutt- um fyrirvara, fjaðrir £ all- ar tegundir bifreiða. Bilavörubúöin FJÖÐRIN Hverfisg. 108. Simi 1909. Húsmæöur! k er þörf að létta yðar störf. Sendum heim nýlenduvörur og mjólk. — Matvælabúðin Njörvasund 18, simi 80552. Saumanámskeið hefst 4. marz, Mávahlíð 40. Brynhildur Ingólfsdóttir. Verzhinarhúsnæði til söln 200—300 ferm. verzlunar- húsnæði er til sölu, í einu af nýjustu hverfum bæjar ins. Húsnæði þetta selst í einu eða þrennu lagi og selst fokhelt eða lengra kom ið eftir nánara samkomu- lagi. Einnig gæti komið til greina að selja 1-2 5 herb. íbúðir á sama stað. Húsnæði þetta verður til afhending- ar í ágúst. Þeir, sem vildu kynna sér þetta nánar, sendi tilboð, merkt: „Þrjár verzlanir — 2105“, til afgr. Mbl. fyrir 1. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.