Morgunblaðið - 06.03.1957, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.03.1957, Blaðsíða 12
12 MORCVNBLAÐIE Miðvikudagur 6. marz 1957 GULA ||j|| herbefffiS eítir MARY ROBERTS RINEHART , ---------------*----—---* TRÉSMlÐAVÉL 12” þykktarhefill og afréttari sambyggt 6.ÞBB3THH880H 8 JfllílSOH f .................. II.JM-I Grrjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296. Dívanteppi púðar Gardín ubúðin LAUGAVEGI 18. Bútasala Enn fremur verða seld efni af ströngum undir hálfvirði. Tilvalið fyrir þá, sem vilja fá góð en ódýr efni í buxur, pils og jafnvel dragtir og föt. Guðm. B. Sveinbjarnarson, klæðskeri — Gaarðastræti 2. IVfatreiðsSukona óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 2423. Dugleg kona óskast í afleysingar í eldhús Kópavogshælis vegna veikindaforfalla. Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 82785 og 3098. Framhaldssagon 68 Marciu og lokaði þeim síðan, snögglega. Enginn svipur var á hrukkóttu andlitinu og Marcia fannst rétt eins og hurð hefði verið skellt í rétt við nefið á henni Þegar Ward gamii kom inn, var hún að breiða fyrir ljósið, og gamla konan virtist vera sofandi. Hún benti gamla manninum að koma með sér. fram í ganginn. — Hún er með meðvitund, sagði hún við hann, — þú veizt að nátt úrlega? — hélt það, en var ekki viss, svaraði hann. — Hún virtist vera fegin, þeg ar ég sagði henni, að ég hefði skipað þér í rúmið, svo að þú ættir að fara að hátta. Sýndu mér bara, hvar línskápurinn er, ef ég skyldi þurfa að slcipta á rúminu. Svo ætla ég að fara í slopp og vaka svo hérna. — Ég ætla að bíða eftir lækn- inum, Uarcia, og svo ætla ég að leggja mig. Þetta hefur verið erfiður dagur. En gamli maðurinn háttaði ekki, heldur settist í setustofu, sem var uppi á loftinu, og þegar hún gekk þar um, sá hún, hann horfandi út í bláinn, þar sem hann sat í hægindastól, og augnaráðið frámunalega vonleysislegt. Þegar læknirinn hafði komið og farið, var ekkert sérstakt að gera. Henni tókst að fá gamla mann- inn í rúmið, og settist síðan hjá sjúklingnum, sem enn virtist vera sofandi. Hún kunni illa við þessa graíarþögn, sem var í öllu húsinu. Einnig hafði hún nokkurn grun um, að gamla konan væri ekki sof- andi, þrátt fyrir allt, og henni fannst einhver horfa á sig, þegar hún gekk um herbergið. En hún var ekki taugaóstyrk. Jafnvel þeg- ar dyrabjalian hringdi, rétt um miðnættið, varð hún ekki hissa á IJTVARPIÐ Miðvikudagur 6. niarz: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 18.30 Bridge- þáttur Eiríkur Baldvinsson). 18. 45 Óperulög. 3 9.19 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Lestur fomrita: Grettis saga; XVI. (Einar Ól. Sveinson prófessor). 21.00 „Brúð kaupsferðin". — Sveinn Ásgeirs- son hagfræðingur stjómar þætt- inum. 22.10 Passíusálmur (15). 22.20 Upplestur: Ragnheiður Jóns dóttir rithöfundur les smásögu: Ljós er loginn sá. 22.40 islenzk tónlist (plötur). 23.15 Dagskrár- lok. Fimmtudagur 7. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Guðrún Erlends dóttir). 18.30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Harmonikulög. 19.10 Þing- fréttir. — 20.30 íslenzkar haf- rannsóknir; VIII. erindi: Um karfa og karfaveiðar (dr. Jakob Magnússon fiskifræðingur). 20.55 Frá liðnum dögum: Bjarni Björns son syngur gamanvísur (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna“ eftir Pearl S. Buck; III. (Séra Sveinn Víkingur). 22.10 Passíusálmur (16). 22.20 Sinfóníu hljómsveit íslands leikur. Stjórn andi: dr. Václav Smetácek hljómsveitarstjóri frá Prag. (Hljóðr. á tónleikum í Þjóðleik- húsinu 18. f.m.). 23.05 Dagskrá- lok. öðru en ákófu depli á augum gömlu konunnar. Marcia stóð upp. — Vatn? sagði hún og tók upp bollann. Gamla konan afþakkaði það, en hélt áfram að gefa merki með augnalokunum, og þegar bjallan hringdi aftur, jókst sú hreyfing um allan helming. — Hvað er þetta? Dyrabjallan? — Já, svöruðu augun. — Herra Ward er að fara nið- ur. Ég heyri, að hann er eitthvað á ferli inni hjá séér. Þetta hefði hún greinilega ekki átt að segja. 1 augunum mátti sj' greinilega örvæntingu um leið og þau lok íust aftur, og Marcia gekk nú út á ganginn. Hún kom þangað nógu fljótt til þess að sjá Ward gamla ganga niður stig- ann, íklæddan svörtum innislopp, og með skammbyssu í hendinni. En Marcia var við öllu búin, nú orðið. Þó að gamli maðúrinn hefði lyft byssunni og hleypt af henni, hefði hún varla orðið hissa. En á hinu varð hún hissa að heyra vin- gjamlega rödd Kichardsons of- ursta og sjá gamla mannin flýta sér að stinga byssunni í vasa sinn. — Ég er nýbúinn að frétta það, Nat. Hvers vegna í dauðanum sendirðu ekki eftir mér? Þú veizt, að ég vil hjálpa það, sem ég get. — Ég veii; það, Henry. En það er ekkert hægt að gera. En komdu inn fyrir. Marcia Dalton er hjá henni núna, þangað til við náum í hjúkrunarkonu. Hún bauðst til þess sjálf. — Það var henni iíkt, sagði Richardson hlýlega. — Góð stúlka, Marcia. Hún svíkur engan. Gömlu mennirnir gengu nú inn í setustofuna, en Marcia stóð eftir og hélt sér í stigahandriðið. Hverj- um hafði gamli Ward búizt við, þegar bjallan hringdi? Eða áður? Hvers vegna hafði Dane varað hana við? Hafði hann annanhvorn þessara gömlu manna grunaðan um morð? Nei, þetta náði :kki nokkurri átt. Og þó var hún ekki viss. En vissulega hafði ga la konan róazt, og skömmu síðar heyrði Marcia ofurstann fara og gamla Ward koma aftur upp stig- ann. Hún mókti ofurlítið um nóttina og þegar hún heyrði til Bertu, eldabuskunnar, klukkan sjö um morguninn, lét hún Alice taka við af sér og fór niður í eldhús að fá sér kaffi. Berta var rauðeyg en vcl málhress. — Svoná góð kona, ungfrú Dal- ton, og svo kemur þetta fyrir hana! Fyrst fer Terry í stríðið, Það ætlaði nú næstum að ríða henni að fullu. Og svo þetta núna! Alice segir mér, að hún geti hvorki talað lé hreyft sig. — Fólk jafnar sig nú oft eftir 1) Rétt þegar Láki er að fara fram úr Jonna. beinir hann hund um sínum til hliðar svo að þeir svona, sagði Marcia, huggandi. — Kannske verður hún lömuð áfram, en hún getur lifað lengi enn, fyrir þessu. Hún drakk svo kaffið, stand- andi við eldavélina, meðan Berta lét dæluna ganga. — Þetta skeði snögglega í gærmorgun, sagði hún. — Hún var að horfa á þessa menn, sem voru að róta í brekkunni. Þá allt í einu æpti einhver þeirra upp, og ég heyrði hr. Ward kalla á mig. Þegar ég kom inn, lá hún á gólf- inu og aumingja gamli maður- inn stóð þar yfir henni, fölur eins og nár. Þér vitið, að hér hefur sitthvað einkennilegt skeð, upp á síðkastið. Hér er ekki vani að læsa nokkurn hlut niður, eða að minnsta kosti var það aldrei gert áður en þessi stúlka var myrt. Og fyrir skömmu var stolið héðan tveimur teppum. Frúin sagði Alice að viðra þau, áður en hún sendi þau til Rauða krossins í þorpinu og svo gleymdi Alice þeim. Næsta dag voru þau svo horfin. Það er í fyrsta sinn, sem stolið er hér, svo ég viti, og hef ég þó verið hérna í tuttugu ár. Þetta ætti Dane að heyra, hugs aði Marcia með sér, enda þótt hún vissi ekki, hvers vegna sér dytti það í hug. Hún var komin með seinni kaffibollann sinn inn í setustofuna, þegar síminn hringdi. Hún svaraði. Þetta var landssíma- hringing frá San Francisco og karlmannsrödd var í símanum. — Mætti ég tala við hr. Ward, sagði röddin. — Því miður er hann sofandi, en ég skal ná í hann. Er þetta þú, Terry? — Ha? — Er þetta Terry? Terry Ward? — Nei, það er ekki Ward laut- inant, en aðeins skilaboð frá hon- um. Ef hr. Ward er ekki viðlát- inn, gerir það ekkert til, ef þér aðeins viljið skila til hans, að allt sé í lagi. Heyrið þér það? Skila frá sonarsyni hans, að ailt sé í lagi og hann skuli engar áhyggj- ur hafa. „Allt í lagi“, endurtók hún. — Og það eru skilaboð frá Terry. — Viðtalsbil, sagði rödd, inn í samtalið og sambandið var slitið. Ward gamli vai enn undir áhrif um svefnmeðals, sem læknirinn hefði gefið honum, þegar hjúkr- unarkonan kom, þennan sama morgun. Marcia skrifaði upp skila boðin og fór með þau inn í svefn- herbergið hans, og fann hann þar sofandi á legubekk, en skamm- byssan í vasanum í innisloppnum togaði sloppinn næstum niður á gólf. 1 næsta herbergi iá frú Ward í stóra rúminu og virtist sofa ó- »<j*^*»x«»i*»r**** ♦«* *!• %♦♦♦♦*!♦ *’•*****♦*****«**•**♦* •r**z**z**i þrengja að æki Jonna, sem verð- ur að fara nær bakkanum. 3) — Hvað á þetta að þýða, hrópar Jonni. Þú brýtur keppn isreglurnar, með því að ýta mér til hliðar. 3) En allt í einu heyrast brot- hljóð í ísnum. Svo virðist sem ísinn ætli að brotna undan þung- um sleða Jonna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.