Morgunblaðið - 06.03.1957, Side 14
M
MORCVNBLAÐ1Ð
MiSvikudagur 6. marz 1957
GAMLA á
tiuti]
ocu
— Sími 1475. —
Líf fyrir líf
(Silver Lode)
Afar spennandi og vel gerð
ný bandarísk kvikmynd í
litum.
John Payne
Lizabeth Scott
Dan Duryea
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára
Stjörnubíó
Sími 81936.
Rock. Around
The Clock.
Hin heimsfræga Rock dans
og söngvamynd, sem alls-
staðar hefur vakið heimsat-
hygli, með Bill Haley kon-
ungi Rocksins. Lögin í
myndinni eru aðallega leik-
in af hljómsveit Bill Haley’s
og fl frægum Rock hljóm-
sveitum. Fjöldi laga eru
leikin í myndinn og m.a.
Rock Around The Clock
Razzle Dazzle
Rock-a-Beatin Boogie
See you later Aligalor
The Great Pretender o.fl.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Miðasalan opnuð kl. 3.
Hetjur Hróa Hattar
Hin bráðskemmtilega mynd
um son Hróa Hattar og
kappa hans í Skírisskógi.
John Derek
Sýnd kí. 3.
!
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<•
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sími 1182
BERFÆTTA
GREIFAFRÚIN
(The Barefoot Contessa)
Frábær, ný, amerísk-ítölsk
stórmynd í litum, tekin á
ítalíu. Fyrir leik sinn í
myndinni hlaut Edmond
O’Brien Oscar-verðlaunin
fyrir bezta aukahlutverk
ársins 1954.
Humphrey Bogart
Ava Gardner
Edmond O’Brien
Rossano Brazzi
Valentina Cortesa
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
— Öskudagur —-
Barnasýning kl. 3.
'Villti folinn
Bráðskemmtileg, amerísk
litmynd, er fjallar um ævi
villts fola, og ævintýri þau,
er hann lendir í.
Eiginkona
lœknisins
s
s
s
(Never say goodbye). s
Hrífandi og efnismikil, ný, S
amerísk stórmynd í litum, •
byggð á leikriti eftir Luigi \
PirandeBo.
' ock Hudsor
Cor—ell Borchers
George Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flœkingarnir
með Abbot og Costello
Sýnd kl. 3.
Þdrscafe
DAIXiSLEIKIJR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
FRÆÐSLUKVÖLD
4. frceðslukvöld
Sigfúsar Elíassonar
vereður í kvöld, Aðalstræti 12, kl. 8,30. Lesnir verða nýir
íslenzkir helgidómar, fluttar verða undraræður af tal-
plötum. Seldar bækur og dulræn rit frá Dulminjasafni
Reykjavíkur, milli atriða. Að lokum verður spurninga-
þáttur. Allur ágóði rennur til Dulminjasafns Reykjavík-
ur. — Fræðslukvöld fyrir alla.
Dulrænaútgáfan.
Sýning
á tillöguuppdráttum í samkeppni Reykjavíkurbæjar
um íbúðarhús í hverfi við Elliðavog, verður opin
6. til 10. marz kl. 14—22 í bogasal Þjóðminjasafns-
ins.
Borgarstjóri.
m
— Sím: 6485 —
Konumorðingjarnir
Maurtres).
Heimsfræg brezk litmynd.
Skemmtilegasta sakamála-
mynd, sem tekin hefur verið
Aðalhlutverk:
Alec Guinness
Katie Johnson
Cecil Parker
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■11
ilS
ÞJÓDLEIKHUSID
í
)j
— Sími 1384 —
Brœðurnir frá
Ballantrae
(The Master of Ballantrae)
Hörkuspennandi og viðburð
arrík ný, amerísk stórmynd
í litum, byggð á hinni
þekktu og spennandi skáld-
sögu eftir Robert Louis
Stevenson.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Anthony Steel.
Bönnuð börnum innan
ára.
Sýnd kl. 5, 7
16
og 9.
TEHUS
ÁGÚSTMÁNANS
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning föstudag
kl. 20.
40. sýning.
DON CAMILLO
OG PEPPONE
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næsta sýning laugardag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, tvær Iínur. —
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum. —
iHafnarfjarðarbíój
Sími 1544.
Saga
Borgarœttarinnar
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
Tekin á Islandi árið 1919.
Sýnd kl. 5 og 9
(Venjulegt verð).
Aðgöngumiðasala
hefst kl. 2
— 9249 —
Gleðidagar í Róm
Hin afburða skemmtilega j
mynd verður endursýnd í )
kvöld og annað kvöld.
Gregory Peck
Audrey Hepburn
Sýnd kl. 7 og 9.
Nútíminn
Með Cbaplin.
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
Capfain Lightfoot
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum.
Rock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
GILITRUTT
Islenzka ævintýramyndin
eftir
Ásgeir Long
og
Valgarð Runólfsson
LEIKFELAG!
REYKJAyÍKUR^
Sími 3191.
Tannhvóss
tengdamamma
Gamanleikur
Eftir
P. King og F. Cary.
Sýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir
kl. 2 í dag.
Næsta sýning fimmtudags-
kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag
og á morgun eftir kl. 2.
Einar Ásmundsson,
hæstaréttarlögmaður.
Hafsteinn Sigurðsson,
lögfræðingur.
Hafnarstræti 5, 2. hæð.
Alls konar iögfræðistörf.
A BEZT AÐ AUGLtSA A
T Í MORGUNULAÐINU V
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
Dansleikur
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Haukur Morthens syngur.
með hljómsveit Óskars Cortes.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826.
— Sími 82075 —
SIMON LITLI
FORB
FOR
B0Rh
MA0ELEINC
ROBINSON
PIEPRE
MICHELBíd
Gadepigens sen
I DRENGEH SIMON >
m /rrsTenoi BceerniNo CM mutse/ues
UNlUBVtfíOCN on c*oenoiN ,K DLCONSCN
4
Áhrifamikil, vel leikin og
ógleymanleg frönsk stór-
mynd. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
VETRARGARÐDRINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Gömlu dansarnir
í Búðinni í kvöld klukkan 9
* Númi stjórnar dansinum
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Afmœlisfagnaður
Barðstrendingafélagsins
verður í Skátaheimilinu laugardaginn 9. marz kl. 8 e.h.
— Islenzkur matur á borðum. —
Aðgöngumiðar seldir í skátaheimilinu fimmtudag
og föstudag kl. 5—7 e. h.
Mætið stundvíslega. Stjórnin.