Morgunblaðið - 09.03.1957, Blaðsíða 4
4
MORcrnvnr/AÐiÐ
Laugardagur 9. mars 1957
I dag er 68. dagur ársins.
Laugardagur 9. marz.
20. vika velrar.
Árdegisflæði kl. 10,21.
Síðdegisflæði kl. 23,03.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á cuma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
NælurvörSur: er £ Laugavegs-
apóteki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum -11 kl. 4. Þrjú síðast tal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—-16 og helga daga frá kl. 13—
16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
•r Sigursteinn Magnússon.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Sigurður Ólason.
□ EDDA 5957 3117 — 2.
• Messur •
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson. Messa
kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Laugameskirkja: — Messa kl.
2 e.h. séra Garðar Svavarsson. —
Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa
kl. 5 í Laugarneskirkju. — Séra
Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: — Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. (Kirkju-
nefndarfundur). — Bamasam-
koma kl. 10,30, sama stað. Séra
Gunnar Ámason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2, séra Kristinn Stef-
ánsson.
Háleigssókn: — Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 11,00.
(Ath. breyttan messutíma vegna
útvarps). — Barnasamkoman fell
ur niður í þett'. sinn. — Séra Jón
Þorvarðsson.
Fríkirkjan: — Messa kl. 5. —
Biblíulestur kl. 1,30. Séra Þor-
úeinn-Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árdegis, hámessa og pré-
dikun kl. 10 árdegis.
Kálfatjörn: — Messa kl. 2. -—
Séra Garðar Þorsteinsson.
Crindavík: — Bamaguðsþjón-
usta kl. 2. — Sóknarprestur.
Keflavík: — Barnaguðsþjónusta
kL 11,00. — Séra Guðmundur
Guðmundsson.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta að
Hverfisgötu 44, laugardag og
sunnudag, báða dagana kl. 8,30.
1 kvöld tala Þórarinn Magnússon
og Tryggvi Eiríksson.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Magnea Jóhannesdótt
ir, Kamp-Knox E-20 og Ingvi
Rúnar Einarsson, sjómaður, Mel-
arhúsum viC Hjarðarhaga.
rERDINAND
D
• Afmæli •
50 ára er í dag Haraldur
Ágústsson, stórkaupmaður frá
Stykkishólmi.
• Brúðkaup •
Gefin verða saman í hjónaband
í dag, Hallgerður Sigurgeirsdótt-
ir, bankaritari, Fálkagötu 30 og
Gunnlaugur Kristjánsson, banka-
ritari, Hverfisgötu 76. Heimili
þeirra verður að Fálkagötu 30.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Unnur Vilhjálmsdóttir,
Háteigsvegi 25 og Sigurður Bene-
diktsson, Langholtsvegi 140. Heim
ili ungu hjónanna verður í Efsta-
sundi 24.
í gær voru gefin saman af séra
Jakobi Jónssyni ungfrú Sesselja
Friðriksdóttir, skrifstofustúlka,
Barónsstíg 57 og Gottskálk Þor-
steinn Björnsson, stud. med., Skála
vík, Seltjarnamesi.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í skrifstofu borgarfógeta,
ungfrú Margrét Rasmus og Odd-
ur Jón Bjamason, stud. med. —
Heimili þeirra verður fyrst um
sinn að Hraunteigi 26.
7. þ.m. voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðssyni,
ungfrú Ketty Torp Roesen, hjúkr-
unarkona og Jóhannes Elíasson,
sjómaður. Heimili þeirra er á Isa-
firði.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Thorshavn
6. þ m., væntanlegur til Rvíkur
á ytri höfnina um kl. 12,30 í gær-
dag. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss
fór frá Antwerpen 7. þ.m. til Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Ventspils 8. þ.m. til Reykjavíkur.
Gullfoss er í Reykjavík. Lagar-
foss er í New York. Reykjafoss
er í Reykjavík. Tröllafoss er í
New York. Tungufoss er í Rvík.
Skipadeild S. I. S.:
Hvassafell er í Vestmannaeyj-
um. Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell losar áburð á Austfjarða
höfnum. Dísarfell fór framhjá
Gíbraltar 3. þ.m. á leið til Rvík-
ur. Litlafell er í Reykjavík. Helga
fell er á Húsavík, fer þaðan til
Akureyrar. Hramrafell er í Hval-
firði.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla, Herðubreið og Skjald-
breið eru í Reykjavík. Þyrill er á
leið frá Karlshamn til Rvíkur. —
Skaftfellingur fór frá Reykjavík
í gær til Vestmannaeyja.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f,:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
16,45 á morgun. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þórs-
ag
bók■
5 mínúfna krossgáta
hafnar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Leiguflugvél Loftleiða h.f., er
væntanleg milli kl. 06,00 og 08,00
árdegis frá New York. Flugvélin
heldur áfram kl. 09,00 áleiðis til‘
Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. — Edda er vænt-
anleg í kvöld milli kl. 18,00 og
20,00 frá Osló, Stafangri og Glas-
gow. Flugvélin heldur áfram eft-
ir skamma viðdvöl áleiðis til New
York. — Hekia er væntanleg í
fyrramálið milli kl. 06,00 og 08,00
frá New York. Flugvélin heldur
áfram kl. 09,00 áleiðis til Glasgow,
Stafangurs og Osló. — Leiguflug-
vél Loftleiða hf. er væntanleg ann-
að kvöld milli kl. 18,00 og 20,00
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Bergen. Flugvélin heldur áfram
eftir skamma viðdvöl áleiðis til
New York.
Ungmennastúkan
Framtíðin nr. 5
hefir fund að Fríkirkjuvegi 11,
mánudagskvöld, 11. þ.m. kl. 8,15.
Skemmtif undur.
Kvenfél. Lang’holtssóknar
heldur félagsvist og dans í Ung
mennafélagshúsinu við Holtaveg.
laugardaginn 9. marz kl. 8,30.
Ekknasjóður Islands
Reykvíkingar! Munið merkja-
sölu Ekknasjóðs íslands á morg-
un. Foreldrar, leyfið bömum yð-
ar að selja merkin, þau verða af-
greidd í Sjálfstæðishúsinu á morg
un sunnudag kl. 9 fyrir hádegi í
litla salnum.
Sjálfstæðiskvenna-
félagið Hvöt
Aðgöngumiðar að 20 ára afmæl
ishófi Hvatar verða seldir í dag
og á morgun ? Þinghöltsstræti 25
hjá Maríu Maack, sími 4015.
Orð lífsins:
Vonzka þln mun aga þig og frá-
hvarf þitt refsa þér, þá skalt þú
fá að kenna á því og reyna það,
hve illt og beiskt það er, að þú
yfirgafst Drottin, Guð þinn, og
hafðir ekki ótta fyrir honum.
(Jer. 2, 19).
Ef þér breytið um lífsstefnu, —
gangið í G.T.-regluna, — vinnið
bindindisheit, getið þér samtímis
kynnt yður fullkomnar fundar-
reglur og æft yður í mælskulist.
Umdæmisstúkan.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: I. E. krónur 50,00.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: I. E. krónur 50,00.
A. Schweitzer
Afh. Mbl.: H. C. krónur 100,00.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: M S Miðfelli kr.
100,00; Langagerði 18 kr. 100,00;
I E kr. 50,00.
Happdrætti
Háskóla íslands
Á mánudag verður dregið í 3.
flokki happdrættisins. Mönnum
skal bent á, að framvegis verður
dregið 10. hvers mánaðar, svo sem
venja hefur verið, enda þótt síðar
sé dregið í janúar og febrúar.
• Söfnin •
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn rikisins er til húsa í
Þ j óðmin j asafninu. Þ jóðmin j asafn
ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimratudögum
og laugardögum kL 13—15.
Gengið
100
kr.
Gullverð ísl. krónu:
gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 danskar kr. ...
100 norskar kr......
100 sænskar kr. ...
100 finnsk mörk ...
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissneskir fr. .
100 Gyllini ........
100 tékkneskar kr. .
12 13 '
18 13
n u-u»
18
SKÝRINGAR.
Lárétt: — 1 skelfir — 6 léleg-
ur — 8 sjó — 10 frjókorn — 12
tilgerðarlaus — 14 ending — 15
fangamark — 16 upphrópun — 18
auðvelda viðureignar.
Lóðrétt: — 2 syrgi — 3 fullt
tungl — 4 garga — 5 fuglinn — 7
matinn — 9 læring — 11 kona —
13 tíndu — 16 ending — 17 sam-
hljóðar.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 svera — 6 ala — 8
err — 10 ugg — 12 lygileg — 14
Ið — 15 Ti — 16 sin — 18 regn-
inu.
Lóðrétt: —- 2 varg — 3 el — 4
raul —- 5 hellar — 7 egginu — 9
ryð — 11 get — 13 iðinn — 16
SG — 17 Ni.
45.70
16.32
16.90
236.o0
228.50
315.50
7.09
46.63
32.90
376.00
431.10
226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ...........— 26.02
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónssou, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Grímur Magnússon fjarverandi
frá 23. þ.m. til 19. marz. Stað-
gengill Jóhannes Björnsson.
Hjalti Þórarinssön fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
^hyuhfaffjmu
— Hún er svo merkilcg með sig.
Hún liefur loftsiglingafræðing.
Kennarinn: — Pétur minn, get-
urðu nefnt mér dæmi um krafta-
verk?
Skammvinn gleði
Pétur: — Að Elía ók til himins
í eldlegum vagni.
Kennarinn: — Ágætt, vinur, en
þú Óli minn, getur þú nefnt mér
kraftaverk?
. Óli: — Já, Elía brenndi sig
ekki.
★
Skoti nokkur kom til læknis og
sýndi honum tunguna í sér sem
var ekkert nema tréflísar. Lækn-
irinn spurði undrandi, hvernig
þetta hefði getað viljað til.
— Ég helti niður úr viskýglasi
á gólfið, svaraði Skotinn.
— Ég hef heyrt að það sé ekki
móðins lengur að hafa brot á
buxnaskálmunum ?
— Ég anza því bara ekki. Sein-
ast í gær fann ég 50 aura í buxna-
brotinu mínu.
★
Óhreint í pokahorninu
Nýgifta frúin: — Má ég ekki
kalla þig Sigmund, elsku Jói minn,
ég er nefnilega svo gjörn á að
tala upp úr svefninum.
★
— Ertu hættur að vera meá
önnu?
— Já, ég þoldi ekki hæðnishlát-
urinn í henni.
— Jæja, ég heyrði hana aldrei
hlæja neitt hæðnislega.
— Svo, þú hefðir þá átt að
heyra til' hennar þegar ég bað
hennar.
★
— Eruð þið Elsa ekki trúlofuð
lengur?
— Nei.
— Hæ, hæ, hvernig gaztu Iosað
þig við hana, ég gat aldrei liðið
þá stelpu. Hvaða snjallræði
fannstu upp, vinur?
— Ég giftist henni.