Morgunblaðið - 09.03.1957, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.03.1957, Blaðsíða 21
Laugardagur 9. marz 1957 MOKCUTUIL 4Ð1Ð 21 Málari óskast Málari getur fengið fasta atvinnu strax hjá ríkisstofn- un. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi margra ára starfsæfingu, helzt verkstjórakunnáttu. Mikil éiherzla lögð á fyllstu reglusemi. Til greina kemur að kjör verði í samræmi við reglur hlutaðeigandi stéttarfélags, eða eftir reglum launalaga. Með umsókn verða að fylgja upplýsingar um aldur, nám og fyrri störf. Umsóknir merktar: „Málari—Fram- tíðaratvinna“ —2254, sendist blaðinu fyrir 15. þ. mán. U mbúðapappír Höfum til umbúðapappír í rúllum, 40 og 57 cm breiðar. Verðið mjög hagstætt. Gjörið svo vel og spyrjist fyrir um það. Pappírspokagerðin hf. WESTINGHOUSE kæliskáparnir 8 og 9,1 kub. koma í búð- ina eftir helgina. Þeir, sem lagt hafa inn pant- anir, eru beðnir að hafa samband við okkur eftir helgi. Nokkrum stykkjum er enn óráðstafað. Hagkvæmlr greiðsluskilmálar. Vagnann hf. Laugav. 103 A. Sími 82945 Simar 3015 og 2870. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐim Rinso pvær ávalt - og kostar^ður minna Sá árangur, sem bér sækist eftir, verður að veruleika, ef bér notið RINSO — raunverulegt sápuduft. Rinso kostar vð- ur ekki aðeins minna önnur bvottaefni og er drýgra, heldur er bað óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þvkka Rinso froða veitir yður undursamlegan árang- ur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins bvott vðar. Ósbfðlegt þvætti og höndum m-m m/HUMi 4 íbúB óskast Höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúðarhæð, fok- heldri eða lengra kominni, helzt við Hjarðarhaga eða þar í grennd. Góð útborgun. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7 — Sími 1518. Atvinna Oss vantar skrifstofustúlku með verzlunarskóla- menntun eða hliðstæða menntun og nokkra starfs- reynslu við skrifstofustörf. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 5—7 e. h. á mánudaginn 11. marz 1957. Sjóklæðagerð íslands Skúlagötu 51 III. hæð. Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur um Fjölnisveg frá vestri til austurs. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. marz 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSON Bréfritari Stúlka, sem getur annast sjálfstætt bréfaskriftir á ensku og dönsku, getur fengið atvinnu hjá stóru innflutningsfyrirtæki. Umsóknir, er tilgreini aldur, mentnun og fyrri störf, sendist afgr. Morgbl. merkt: „Bréfritari —8066“, fyrir 15. þ. mán. Dregið verður í 3. flokki é mánudag I dag er síðasti söludagur HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.