Morgunblaðið - 09.03.1957, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.03.1957, Blaðsíða 23
Laugardagur 9. marz 1957 MORGVIV RLAÐ1Ð 23 fjölritarar og efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartanssoi Austurstræti 12. — Sími 5544 Félacpslíf Körfuknattleiksdeild K.R. Æfing hjá öllum flokkum karla, í íþróttahúsi Háskólans, í dag kl. 3,15—5 e.h. Nýir félagar á öllum aldri ávallt velkomnir. -- Stjórnin. Handknattleiksdeild Þróttar Meistarar og 1. fl.: — Æfing í kvöld kl. 6. Fjölmennið. — Stjórnin. Tennis- og badmintonfélag Kevkjavíkur Samæfing hjá öllum flokkum kl. 6—8,30. Munið áskorunartíma- bilið. — Stjórnin. Skíðamenn Farið verður í Jósefsdal um helgina. Þeir, sem ganga upp í dal inn, hafa lokið skíðagöngunni. — Fjölmennið upp í dalinn og B]á- fjöllin. Ferðir frá B.S.K. Skíðadeild Ármanns. Innanhúss frjálsíþróttamót Í.R. hefst í kvöld kl. 20,00. Keppend ur og starfsmenn eru beðnir að mæta tímanlega. Röð keppnis- greina verður: Þrístökk, stöng, langstökk, kúla, hástökk án atr. og hástökk með atr. — Nafnakall í 1. grein er kl. 19,45, í hinar við byrjun næstu greinar á undan. — Nefndin. Aðalfundur Sundféíagsins Ægis verður haldinn laugardaginn 9. marz 1957, í fundarsal 1. S. I., Grundarstíg 2, kl. 2 e.h. Valur, — stúlkur og piltar! Fjölmennið í skíðaskálann um helgina. Notið tækifærið í góða veðrinu og takið þátt í landsgöng unni. — Ferðir með skíðafélögun- um. — Nefndin. SUNDMÓT K.R. verður haldið í Sundhöll Rvík- ur, fimmtudaginn 4. apríl n.k., kl. 8,30 e.h. — Keppni verður í þess- um greinum: 200 m. skriðsund karla. 100 m. bringusund karla. Sindrabikarinn. 50 m. baksund karla. 100 m. flug- sund karla. 100 m. skriðstund kvenna. Flugfreyjubikarinn. 50 m. baksund kvenna. 100 m. bringu- sund drengja. 50 m. skriðsund drengja. 50 m. bringusund telpna. 4x50 m. bringusund karla. — Þátt taka tilkynnist Jóni Otta Jónssyni Vesturgötu 36A, sími 4061, í síð- asta lagi 28. marz n.k. Stjórn sunddcildar K.R. L O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun, á venjuleg- um stað. Byrjar með kvikmynda- sýningu kl. 15,00. — Ath. breytt- an fundartíma. ScixKikomiar Tónlistarkynning Landssambands KFUM verður í kvöld. Sjá augl. á öðrum stað í hlaðinu. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnessdeild. •Kl. 1,30 e.h. Drengir á Amt- mannsstíg, í Laugarnesi og Langa gerði. — Kl. 8,30 samkoma. Mr. Grim talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Vakningarsamkoma í kvöld — laugardag — kl. 8,30. Ræðumenn: Þórarinn Magnusson og Tryggví Eiriksson. Einsöngur. — Allir Velkomnir! Hjálpræðisberinn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 14,00: Sunnudaga- skóli. KI. 20,00: Bænasamkoma. Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. — Major Holand og frú tala og syngja á bamkomum dagsins. — Velkomin. iTYKKISHÓLMI, 8. marz — f þessari viku hefur aflinn hjá bátunum héðan verið nokkru skárri en fyrr á þessari vertíð. En þó getur aflinn ekki talizt hafa verið góður og aldrei al- mennt komizt upp fyrir 9 tonn í róðri. AKRANESI, 8. marz — Flotinn reri í dag, en það er sama sagan, Norðmenn búnir ab selja síldaraflann OSLO. — Norðmenn hafa nú selt alla vetrarsíldveiði sína, segir „Aftenposten" í frétt 1. Þ. m. Til Rússland hafa verið seld 25.000 lestir — auk þess sem 5.000 lestir af vorsíld verða einnig seldar þangað. Enda þótt Norðmenn fái nú meira verð fyrir hverja lest en í fyrra, er afkoma síldarsalt- enda mjög bág salcir þess, hve lítið aflaðist. Auk þessa kaupa A-Þjóðverjar 62.500 tunnur af vetrar- og vor- síld — og Pólverjar 36.400 tunn- ur af vetrarsíld. að aflinn er sáratregur hjá bát- unum. Skv. fregn. sem af miðun um hafa borizt í kvöld, hefur aflinn í dag verið 4—5 tonn og kemur það heim við það magn sem þeir bátar hafa landað, sem komnir eru að þegar þetta er símað. í gær varð heildaraflinn eftir daginn 95 tonn. BÆ, HOFSHREPPI, 7. marz. — Byrjað er lítillega að leggja kola- net og hrognkelsanet hér, en veiði hefur verið sáralítil. Má þar um kenna ótíðinni sem verið hefur allan sl. mánuð og það sem af er þessum. — Bjöm. FjöSfefli í Hveragerði HVERAGERÐI, 3. marz. — Hing- að kom á laugardaginn á vegum Taflfélagsins hér, Freysteinn Þorbergsson, skákmaður. Þann daginn hafði hann tilsögn í skák, en á sunnudaginn tefldi hann svo fjöltefli. Vann hann á 20 borðum en gerði jafntefli á tveim við þá bræður Reyni og Grétar Unn- steinssyni frá Garðyrkjuskólan- um. Er þetta í fyrsta skipti, sem Taflfélagið hér efnir til tilsagnar í skák. — G. Ungling vantar til blaðburðar í Lækjargöiu JHotgEttsdbbdt' Jam-Session frá kl. 3—5. Dansleikur í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar frá kl. 8 Silfurtunglið DANSLEIKUR í KVÖLD TIL KL. 2 Hin vinsæla hljómsveit RIBA lcikur. Aðgöngumiðat seldir eftir kl. 8. Sími 82611 Silfurtunglið. iÐIMÓ Dansleikur í kvöld kl. 9 Pat Robbins Ragnar Bjarnason KK -sextettinn skemmta Aðgöngumiðasala kl. 4 — I Ð N Ó — Bak v/ð tjöldin er rætt um fyrirkomulag greiðslu siglingagjalda Washington, 8. marz — Einkaskeyti frá Reuter. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ í Washington gaf í dag út þá tilkynn- ingu, að Bandaríkjastjórn hefði undirbúið tillögur i.m það, hvernig greiðslu siglingagjalda um Súez-skurðinn skyldi háttað. Tillögurnar fjalla einnig um önn ur mikilvæg atriði viðvíkjandi rekstri Súez-skurðarins. Sagði formælandi ráðuneytisins, að stjórnin vænti þess, að lausn deilumálanpa í sambandi við rekstur skurðarins gæti fengizt á grundvelli tillagna þessara. Ekki fékkst hann til þess að láta neitt uppi um innihald til- lagnanna, en hann kvað þeim hafa verið komið á framfæri við I Dag Hammarskjöld, aðalfram- kvæmdastjóra S. Þ. Fréttamenn hafa það hins veg- ar eftir öruggum heimildum, að tillögurnar hafi verið bornar fram fyrir nokkrum vikum, en Egyptar hafi ekki enn látið álit fitt I ljós á þeim. Segja frétta- menn ennfremur, að víst sé, að í tillögunni felist ekki ákvæði um að notendur skurðarins greiði Egyptum siglingagjöldin „beint“. Ástar þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 90 ára afmæli mínu 2. marz. Guð blessi ykkur öll. Eyjólfur Gíslason, Þurá. F. R. F. R. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Aaage Lorange leikur. Söngvari: Haukur Morthens Aðgöngumiðar í Tjarnarcafé kl. 5—7 S j ómannadags kabarettinn Sýningar hefjast í dag. — Tvær sýningar verða í kvöld kl. 8 og 11,15. Sunnudagur Sýningar verða kl. 3, 5, 7 og 11,15. ★ Skenuntiatriði á heimsmætikvarða. ★ Frá ameríska og enska sjónvarpinu og stærstu skemmtistöðum Evrópu. ★ Handalausi snillingurinn spilar m. a. Rock and Roll á píanó. ★ Ennfremur verður Rock and Roll-sýning. ★ Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 1—10 daglega Pantið miða í síma 1384. ★ Munið að sýningar standa aðeins í 10 daga. ★ Sjómannadagska b a r e 11 i n n Útför móður og tengdamóður okkar GUÐRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Álfgeirsvöllum, fer fram miðvikudaginn 13. marz kl. 2, frá Dómkirkjunni. Blóm afþökkuð. Sigríður Bjamadóttir, Þórsteinn Bjamason, Margrét Hemmert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.