Morgunblaðið - 09.03.1957, Síða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 9. marz 1957
Yfir 270 námsmenn hljéfa sfyrki og ián
jRMENNTAMÁLÁRÁÐ ÍSLANDS hefur úthlutað af fé þvi, sem
veitt er á fjárlögum 1957, 14. gr. B.II., a. og b., svo sem hér
segir:
Mennfamálaráð lýkur úthlutun
FRAMHALDSSTYRKIR OG TILLÖGUR UM LÁN
Nafn: Námsgrein: Dvaiarland:
Atli Halldórsson, vélaverkfræði, Danmörk ....
Ásdís Jóhannsdóttir, efnafræði, Þýzkaland ....
Ásgeir Höskuldsson, raffrseði, Danmörk........
Ásgrímur Gunnarsson, haffræði, Þýzkaland ..
Baldur E. Jóhannesson, mælingaverkfr., Þýzkal.
Bergþór Jóhannsson, grasafræði, Þýzkaland ..
Barði Árnason, þýzka, Þýzkalandi..............
Birgir Karlsson, hótelrekstur, Bandaríkin ....
Bjarni Grímsson, rekstrarhagfræði, Þýzkaland
G. Björgv. Sæmundss., byggingaverkfr., Danm.
Björn Kristinsson, rafmagnsverkfr., Þýzkaland
Bragi Árnason, efnafræði, Þýzkaland •.........
Daníel Gestsson, verkfræði, Danmörk ..........
Einar Þorláksson, listmálun, Noregur..........
Elís Guðnason, heimspeki, Þýzkaland ..........
Emil H. Eyjólfsson, franskar bókm., Frakkl.
Erla Sigurðardóttir, málaralist, Bandaríkin ..
Erlendur Lárusson, tryggingastærðfr., Svíþjóð
Emil H. Eyjólfsson, franskar bókm., Frakkl.
Eyjólfur Kolbeins, latína og gríska, Danmörk
Eysteinn Þorvaldsson, fréttamennska, Þýzkal.
Eyþór H. Einarsson, grasafræði, Danmörk ....
Finnbogi Pálmason, sagnfræði, Austurríki ....
Friðleifur Stefánsson, tannlækningar, Þýzkal.
Friðrik Þórðarson, latína, Noregur ...........
Friðrika G. Geirsdóttir, augl.teiknun, Danm.
Geirharður J. Þorsteinss., lanb.v.verkfr., Þýzkal.
Gísli H. Guðlaugsson, vélfræði, Danmörk ..
Gísli Ó. Jakobsson, byggingafræði, Danmörk ..
Gísli Sigurðsson, efnafræði, Austurríki ......
Guðbjörg Benediktsdóttir, höggm.list, Danm.
Guðjón Bachmann, hagfræði, Bandaríkin ..
Guðmundur Ö. Árnason, skógrækt, Noregur ..
Guðmundur Eggertsson, efnafræði, Danmörk
Guðm. H. Guðmundss., efnaverkfræði, Þýzkal.
Guðm. Ó. Guðmundss., efnaverkfræði, Þýzkal.
Guðm. R. Ingimarss., byggingaverkfr., Bretl.
Guðm. Jónasson, húsgagnateikningar, Danm.
Guðm. Óskarsson, byggingaverkfræði, Danm.
Guðmund.ur Þ. Pálsson, húsagerðalist, Svíþjóð
Guðm. E. Sigvaldas., steina- og bergfr., Þýzkal.
Guðlaugur Sæmundsson, hagfræði, Þýzkaland
Guðrún S. Jónsd., hagnýt uppeldisfr., Svíþjóð
Guðrún T. Sigurðardóttir, sálarfræði, Danmörk
Gunnar H. Ágústsson, byggingaverkfr., Þýzkal.
Gunnar Ámundason, rafmagnsverkfr., Þýzkal.
Gunnar H. Erlendsson, vélfræði, Danmörk ..
Guðl. Gunnar Gunnarsson, hagfræði, Þýzkal.
Gunnar Ingibergsson, húsgagnateikn., Danm.
Gunnar H. Kristinsson, vélaverkfræði, Bretl.
Gunnar Torfason, byggingaverkfræði, Þýzkal.
Gunnar Þormar, tannlækningar, Noregur ....
Gústa I. Sigurðardóttir, franska, Frakkland ..
Gyifi Guðmundsson, rekstrarhagfræði, Þýzkal.
Halldór O. Hjartarson, byggingaverkfr., Danm.
Hans W. Haraldsson, hagfræði, Þýzkaland ..
Haraldur Ólafsson, þjóðfræði, Frakkland ....
Haraldur Sigurðsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal.
Haukur Steinsson, tannlækningar, Þýzkaland
Haukur S. Tómasson, landafræði, Svíþjóð ..
Helgi I. Gunnarsson, vélfræði, Danmörk ....
Helgi Hallgrímsson, líffræði, Þýzkaland ....
Helgi Hallgrímsson, byggingaverkfr., Danm.
Helgi Höyer, dýralækningar, Danmörk ....
Helgi Jónsson, rafmagnsverkfræði, Þýzkaland
Helgi G. Þórðarson, verkfræði, Danmörk ..
Hrafn Haraldsson, tryggingafræði, Danmörk
Hrafnhildur K. Jónsd., franskar bókm., Frakkl.
Hreinn Steingrímsson, tónfræði, Austurríki ..
Hörður Jónsson, efnaverkfræði, Bretland ....
Hörður Þormar, efnafræði, Þýzkaland ..........
Ingvar Ásmundsson, tryggingastærðfr., Svíþjóð
Jes E. Þorsteinsson, húsagerðarlist, Frakkland
Jóhann S. Jónsson, tannlækningar, Þýzkaland
Jóhannes Þ. Eiríksson, búfræði, Danmörk ....
Jón Hnefill Aðalsteinss., trúarbragðasaga, Svíþj.
Jón G. Albertsson, vélaverkfræði, Bandaríkin
Jón Bergsson, verkfræði, Þýzkaland ...........
Jón B. Hafsteinsson, skipaverkfræði, Þýzkal.
Jón T. Haraldsson, sagnfræði, Noregur ........
Jón K. Margeirsson, mannkynssaga, Danmörk
Jón P. Ragnarsson, sagnfræði, Þýzkaland ..
Jóna K. Brynjólfsdóttir, sálarfræði, Danmörk
Jónas Jónsson, lanbúnaðarvísindi, Noregur ..
Kjartan Ólafsson, urdu, Pakistan .............
Kristin Jónsdóttir, listiðnaður, Danmörk ....
Kristín S. Þorsteinsdóttir, bókasafnsfr., Danm.
Lárus Jónsson, landbúnaðarvísindi, Svjþjóð ..'
Leifur Þorsteinsson, eðlisfræði, Danmörk ....
Magnús Bjarnfreðsson, efnafræði, Þýzkaland ..
Magnús Stefánsson, þýzka, Noregur ............
Maia Sigurðardóttir, sálfræði, Bretland.......
Markús Þórhallsson, rafmagnsverkfr., Noregur
Njörður Njarðvík, tannlækningar, Þýzkaland ..
Styrkur:
2500
2500
5000
5000
5000
2500
5000
5000
5000
2500
5000
3500
6000
3500
5000
2500
5000
2500
5000
2500
5000
2500
5000
2500
3000
2500
5000
6000
5000
5000
5000
5000
2500
2500
7000
5000
5000
7000
2500
3000
2500
5000
5000
5000
7000
3000
3500
5000
3000
8000
2500
5000
2500
2500
2500
5000
3000
5000
5000
3000
2500
5000
Lán:
2500
5000
2500
2500
4000
2500
2500
2500
3500
4000
3500
2500
2500
2500
2500
2500
2500
4000
5000
5000
5000
2500
3000
2500
5000
3000
2500
5000
2500
3000
5000
2500
5000
5000
2500
3000
2500
2500
2500
2500
5000
3000
5000
3000
3500
2500
3000
2500
2500
2500
5000
2500
2500
4000
2500
2500
3000
2500
Oddur R. Hjartarson, dýralækningar, Noregur
Ormar Þ. Guðmundsson, húsagerðarlist, Þýzkal.
Othar B. Hansson, fiskiðnfræði, Bandaríkin ..
Ólafur Á. Ásgeirsson, landmæl.verkfr., Þýzkal.
Ólafur Gunnarsson, verkfræði, Danmörk ....
Ólafur Hallgrímsson, tannlækningar, Þýzkal.
Ólafur H. Helgason, tannlækningar, Þýzkal.
Ómar Árnason, tryggingafræði, Danmörk ..
Óskar H. Maríusson, efnafræði, Þýzkaland ..
Páll Guðmundss., húsgagnateikningar, Danm.
Páll Ólafsson, byggingaverkfræði, Þýzkaland
Páll Sigurjónsson, byggingaverkfræði, Danm.
Ragnar Árnason, landmæl.verkfræði, Þýzkal.
Ragnar S. Jónsson, vélaverkfræði, Þýzkaland
Reynir Þórðarson, sálfræði, Austurríki ......
Sigfús Ö. Sigfússon, byggingaverkfr., Danm.
Sigrún Guðjónsdóttir, bókavarzla, Noregur ..
Sigrún Á. Sveinsson, þýzka, Þýzkaland ....
Sigurberg H. Elentínuss., byggingav.fr., Þýzkal.
Sigurbjartur Jóhannresson, byggingafr., Danm.
Sigurd S. Farestveit, byggingaverkfr., Noregur
Sigurður Björnsson, verkfræði, Danmörk ....
Sigurður V. Hallsson, efnaverkfræði, Bretland
Sigurður Þórarinsson, vélfræði, Danmörk ....
Sigurjón Sveinsson, húsagerðarlist, Noregur ..
Sólveig J. Nordal, leirkerasmíði, Ítalíu ....
Stefán Stefánsson, vélaverkfræði, Svíþjóð ..
Stefán Þ. Þorlákss., landbúnaðartækni, Þýzkal.
Steinn Þ. Steinsson, dýralækningar, Danmörk
Steinþór Sigurðsson, kirkjuskreytingar; Svíþ.
Svavar Jónatansson, byggingaverkfr. Þýzkal.
Sveinn Einarsson, bókmenntasaga, Svíþjóð ..
Sveinn Ellerts, viðskiptafræði, Bandaríkin ..
Sveinn Guðmundsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal.
Sveinn Jónsson, hagfræði, Danmörk ............
Sveinn Þorvaldsson, byggingafræði, Danmörk
Svend A. Malmberg, haffræði, Þýzkaland ..
Teitur Benediktsson, germönsk fræði, Austurr.
Trausti Ríkharðsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal.
Tryggvi Sigurbjarnars., rafmagnsv.fr., Þýzkal.
Úlfur Sigurmundsson, þjóðhagfræði, Þýzkal.
Valdimar örnólfsson, íþróttafræði, Frakkland
Valgarð Jónsson, landbúnaðárvísindi, Bandar.
Valgerður Á. Hafstað, myndlist, Frakkland ..
Þorbergur Sn. Þorvaldsson, fiðluleikur, Frakkl.
Þorgeir Þorgeirsson, franska, Frakkland ....
Þorleifur J. Einarsson, jarðfræði, Þýzkaland
Þorleifur Matthíasson, tannlækningar, Þýzkal.
Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræði, Bretland
Þorsteinn Viggósson, matreiðsla, Danmörk ....
Þorvarður Alfonsson, þjóðhagfræði, Þýzkaland
Þorvarður Helgason, listasaga, Austurríki ..
Þórarinn Kampmann, vélaverkfræði, Danmörk
Þórey Guðmundsdóttir, íþróttafræði, Bretland
Þórir Bergsson, tryggingafræði, Danmörk ....
Örn Baldvinsson, vélaverkfræði, Svíþjóð ..
Örn Harðarson, auglýsingateikn. Bandaríkin
örn Helgason, sálarfræði, Noregur ............
2500
5000
8000
2500 2500
2500
2500 2500
5000
5000
2500 2500
2500 2500
5000
5000
2500 2500
5000
5000
5000 5000
5000
5000 5000
5000 2500
3000 3000
2500 2500
2500 2500
5000
6000
2500 2500
2500
6000
2500 2500
3000 3000
4000
5000
2500 2500
2500 2500
5000 5000
5000
5000
5000
3500 3500
4000 4000
3500
3500
3500 3500
5000
5000
3000 3000
5000
2500 2500
2500
5000
3000 3000
5000
3000 3000
4000 4000
2500 2500
Samtals kr. 412.500,00 328.500,00
NÝIR STYRKTR OG TILLÖGUR UM LÁN
Nafn: Námsgxein: Dvalárland:
Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverkfræði, Danm.
Amalía Engilberts, franska, Frakkland ........
Anna G. Sigurbergsdóttir, þýzka, Þýzkaland ..
Ágúst G. Sigurðsson, vélfræði, Danmörk ..
Árni Stefánsson, landafræði, Sviþjóð .........
Ásdís J. Kristjánsdóttir, enska, Bretland ....
Ástþór P. Ólafsson, mjólkuriðnaður, Noregur ..
Bent K. Bryde, mjólkuriðnaður, Danmörk ....
Bernharður G. Guðmundsson, franska, Frakk.
Birgir Gíslason, mjólkuriðnaður, Noregur ..
Bjarni Kristmundsson, byggingaverkfr., ÞýzkaL
Björgvin R. Hjálmarsson, húsagerðarlist, Danm.
Björgvin Salómonsson, germönsk fræði, Þýzkal.
Björn J. Emilsson, húsagerðarlist, Þýzkaland
Björn B. Höskuldsson, byggingaverkfr. Danm.
Bragi Björnsson, hagfræði, Þýzkaland .........
Erlingur G. Gíslason, leikhúsvísindi, Austurríki
Eyjólfur G. Þorbjörnsson, eðlisfræði, Bretland
Friðrik P. Pálmason, almenn búvísindi, Danm.
Guðbergur Bergsson, spænska, Spánn ...........
Guðbjartur Guðlaugss., hagnýt myndl., Austurr.
Guðjón Á. Eyjólfsson, sjómælingar, Danmörk
Guðlaug S. Jónsdóttir, vinnulækningar, Svíþjóð
Guðmundur Guðmundsson, eðlisfræði, Svíþjóð
Guðmundur Jónsson, veðurfræði, Þýzkaland ..
Guðmundur Þ. Vigfússon, hagfræði, Þýzkaland
I Guðný S. Einarsdóttir, sjúkraleikfimi, Noregur
Guðný M. Sveinsdóttir, sálarfræði, Þýzkaland
Guðrún G. Ásmundsdóttir, leiklist, Bretland ..
Guðrún K. Bieltvedt, lyfjafræði, Noregur ..
Gunnar Jónsson, fiskifræði, Þýzkaland ........
Gunnar Ólafsson, landbúnaðarvísindi, Noregur
Styrkur: Lán:
5000
3500 3500
5000
2500 2500
6000
6000 5000
5000
7000 5000
5000
5000
5000
2500 2500
5000
5000
5000
6000
5000
5000
2500 2500
5000
3000 3000
6000
5000
5000
2500 2500
5000
6000
5000
5000
5000
GREINARGERÐ
MENNTAMÁLARÁÐS
Um framangreinda úthlutun
námsstyrkja og tillögur um náms-
lán vill menntamálaráð taka
þetta fram: .
Á fjárlögum 1957, 14. gr. B.II.
a. og b., eru veittar kr. 875.000.00
til námsstyrkja og kr. 400.000.00
til námslána. Ónotuð námslán frá
fyrra ári voru kr. 27.000.00.
Einnig eru veittar sérstaklega á
fjárlögum til söng- og tónlistar-
náms erlendis, sbr. 15. gr.
A.XXXV., kr. 70.000.00. Loks
hafði ráðið, samkv. heimild frá
menntamálaráðherra, úthlutunar-
rétt á óveittum námsstyrkjum
frá fyrra ári. Nam sú fjárhæð
kr. 48.000.00.
Alls voru því til úthlutunar
kr. 993.000.00 til námsstyrkja og
kr. 427.000.00 til námslána.
Menntamálaráði bárust að
þessu sinni 337 umsóknir um
styrki eða lán. Af umsóknunum
voru 186 frá námsfólki, sem áð-
ur hafði hlotið styrki eða lán
frá menntamálaráði. Árið 1956
bárust ráðinu 342 umsóknir, þar
af 196 umsóknir um framhalds-
styrki.
Eftir dvalarlöndum skiptast
umsækjendur svo sem hér segir:
(samsvarandi tölur 1956 í svig-
um).
Þýzkaland 99 (99), Danmörk
90 (104), Noregur 29 (29), Sví-
þjóð 24 (21), Bretland 23 (24),
Bandáríkin 23 (23), Frakkland
20 (14), Austurríki 15 (13), Spánn
5 (6), ítalia 3 (1), önnur lönd
6 (8).
Nám í tungumálum og bók-
menntum stunda 34 (37), í hjúkr
un, læknis- og lyfjafræði 24 (22),
í landbúnaði, sjávarútvegi og
náttúrufræði 42 (49), í iðnaði og
verkfræði 123 (126), í listum 39
(31), í uppeldisfræði, heimilis-
iðnaði og íþróttum 18 (23), í
hagfræði, verzlun og viðskiptum
20 (22), í ýmsum námsgreinum
37 (32).
Veittir hafa verið að þessu
sinni styrkir að fjárhæð samtals
kr. 943.000.00. Skiptast þeir þann-
ig: Framhaldsstyrkir 412.500.00
kr., nýir styrkir 462.500.00 kr.
og söng- og tónlistarstyrkir
68.000.00 kr. SamJ>ykktar hafa
verið tillögur um lán að fjárhæð
kr. 414.500.00. Eftir er fullnaðar-
afgreiðsla á umsóknum nokkurra
námsmanna, vegna þess að full-
nægjandi vitneskja um nám og
próf var ekki fyrir hendi. Að
öðru leyti er úthlutuninni lokið.
Námslánin eru vaxtalaus með-
an á námi stendur. Afborganir
hefjast þremur árum eftir próf
eða eftir að námi er hætt. Lánin
greiðist á 10 árum með 3%%
vöxtum. Lántakendur verða að
útvega tvo ábyrgðarmenn, sem
menntamálaráð tekur gilda. —.
Námsstyrkirnir eru yfirleitt borg
aðir út erlendis af sendiráðum
íslands og í gjaldeyri dvalarlands
styrkþega. Útborgun styrkja til
námsmanna á Spáni, í Austur-
ríki o. fl. löndum, þar sem ekki
eru islenzk sendiráð, fer þó ekki
fram erlendis, heldur hjá ríkis-
féhirði.
í tillögum sínum um veitingu
námslána fylgir menntamálaráð
þessum reglum: Nemendur, sem
þrisvar hafa hlotið styrk frá
menntamálaráði fá lán. Þeim, sem
hlotið hafa styrk tvisvar áður,
er nú í ílestum tilfellum ætlað-
ur hálfur styrkur og hálft lán.
Námsmenn, sem hlotið hafa styrk
einu sinni áður fá nú fullan
styrk, nema um stutt nám sé
að ræða. Frá þessari reglu voru
þó gerðar nokkrar undantekn-
ingar, þar sem sérstaklega stóð
á. Tuttugu námsmenn, sem hlot-
ið hafa styrki eða lán fjórum
sinnum eða oftar, senda nú um-
sóknir. Af þessum námsmönnum