Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 7
Laugard. 30. marz 1957 MORGV1S BLAÐIÐ 7 Jón NorðfjÖrð leikari í DAG verður til moldar borinn Jón Norðfjörð leikari og bæjar- gjaldkeri á Akureyri, sem and- aðist á Fjórðungssjúkrahúsinu þar í bæ hinn 22. marz sl. Bana- mein Jóns var hjartabilun, en þess sjúkleika hafði hann kennt um nokkurt skeið. Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson Norðfjörð var fæddur hinn 30. október árið 1904 og var því aðeins rúmlega 52 ára að aldri er hann lézt. Foreldrar hans voru Snæbjöm verzlunarmaður Ólafs- son og Álfheiður leikkona Ein- !H«n«iing breyskir og það var Jón líka, en óhikað get ég sagt að hann hafi verið drengur góður. Hann var greindur og listfengi hans er svo víðþekkt að ekki þarf um að ræða. Að sjálfsögðu fékk hann bæði góða dóma og slæma en þó miklum mun oftar góða og oft- ast ágæta. Þannig verður það oft ast með þá sem lcngi lifa á vörum og í hugum fólksins sem listamenn. Þó er grunur minn sá að ekki hafi Jón alltaf verið dæmdur frá réttum sjónarhóli. Oft vann hann mikið og gott starf fyrir lítil laun og litlar þakkir og við lélegar aðstæður. Hann var í fjölda mörg ár drif- fjöður leiklistarstarfsemi í litlum bæ. Starfið var oft unnið fyrir áhugann einan eða því sem næst. Sé alls þessa gætt mundi ég vilja segja að starf hans í þágu leik- listar á Akureyri hafi vei ið harla | gott. Sem starfsmaður Akureyrar- bæjar í meira en aldarfjórðung var hann trúr og ötull. Sjúkleiki síðari ára gerði honum að sönnu oft erfitt fyrir, en ég hef það fyr- ir satt að þeir sem voru yfir- menn hans við þau störf mum jafnan bera honum góða sögu. Ég mundi vilja segja í þessum fáu kveðjuorðum til góðkunn- ingja mins Jóns Norðfjörðs að það sem ég þekkti til hlutverks hans á leiksviði lífsins hafi verið vel af hendi leyst. Að sjálfsögðu voru sumir þættir þess betri en aðrir. Líf hans var litauðugt. í því voru bæði skuggar og heið- ríkjur, blómskrúðugir reitir líkt og fallegi garðurinn hans, þótt bæði fyndust þar melgrös og marglit fegurð rósa. Með hlýrri kveðju til ættingja hans og vina bið ég honum bless- unar á ferðinni yfir á svið hinna framandi landa. Vignir Guðmundsson. TIL LEIGU Stórt og bjart herbergi nieð innbyggðum skáp, á Skóla- vörðustíg 21A. Til sýnis milli 5 og 8. íbúð — B'ill arsdóttir, er síðar giftist Halldóri Friðjónssyni á Akureyri. Jón ólst upp með móður sinni og stjúpa á Akureyri og varð þar gagnfræðingur árið 1920. Ritari bæjarstjórnar á Akureyri var hann um skeið, gerðist síðan að- stoðarmaður bæjargjaldkera og nú síðustu árin var hann bæjar- gjaldkeri. Jón mun um 35 ára skeið hafa verið starfsmaður Ak- ureyrarbæjar. Ungur hóf Jón leik feril sinn, en sá þáttur í lífi hans mun halda nafni hans lengst á lofti. Hann stundaði nám í Kon- unglega leikskólanum í Kaup- mannahöfn um skeið, en fékkst lengst af við leik og leikstjórn á Akureyri. Hann byrjaði að leika árið 1917 og lék alls 81 hlutverk. Hann hóf leikstjóm 1928 og hafði á hendi, er hann lézt, leikstjóm á 55. leiknum, er harrn setti á svið. Var það Gullna hliðið, af- mælisleikrit Leikfélags Akureyr- ar í tilefni af 40. ára aldri þess. Leikskóla rak Jón á Akureyri um allmörg ár og naut til þess styrks hins opinbera. Jón tók þátt í margvíslegu félagsstarfi á Akur- eyri, var m.a. lengi starfandi í skátahreyfingunni. Tvíkvæntur var Jón. Fyrri kona hans var Jóna Jónsdóttir, en hún lézt 1943. Eftirlifandi konu sinni Jóhönnu Ingvarsdóttur kvæntist hann 1945. Ég hef nú rakið í stórum drátt- um helztu æviatriði Jóns Norð- fjörðs. Um manninn, kosti hans og bresti, vil ég nú segja nokk- ur orð. Ég kynntist honum fyrst sem skáta. Hann var jaínan hrók- ur alls fagnaðar og okkur strák- unum þótt þetta skemmtilegur félagi. Síðar lágu leiðir okkar saman í leikstarfsemi og þar höfð um við allnáin kynni og þau jafn- an góð. Skapgerð Jóns var á hverfanda hveli eins og margra listamanna er háttur. Alltaf var hann þó manna sáttfúsastur ef í odda skarst. Allir erum vér Voru orðnir uggandi um hey GRUNDARFIRÐI, 28. marz: — Snjóaþungt hefur verið hér und- anfarið og engar samgöngur hafa verið um sveitina eða út úr henni. Menn voru orðnir nokkuð ugg- andi um hey á einstaka bæjum, en nú hefur brugðið til þíðviðris og er rigning í dag. Er þetta fyrsti þíðviðrisdagurinn, en von um að hagar komi upp bráðlega. —Emil. Vil skifta á Chevrolet 1955 og 3ja herb. risíbúð, með svölum, í Vesturbænum. — Tilb. merkt: „Ibúð — 2487“ sendist Mbl. TIL SÖLU ER HJÓNARÚM sem er lagt saman og sett í skáp. — Upplýsingar á Lokastíg 13, niðri. MANSION BÓN Höfum fengið aftur rauðu Sokkabandabeltin SiLICONE MANSION POLISH með SILICONE Otympia Laugavegi 26. Ibúð til leigu Stór og sólrík íbúð, 153 ferm., 5 herbergi og eldhús, til leigu 1. maí. — Fyrir- framgreiðsla eða lán áskil- ið. Tilb. merkt: „Sólríkt — 2476“, óskast send Mbl. fyr- ir 4. apríl. lúöfuitl ftutt Rakarastofu okkar frá Lækjargötu 2 í Hafnarstræti 8 „Ljúfa vina" varð nr. t Sigurður Runólfsson Runólfur Eiríksson. I DÆGURLAGASAMKEPPNI Félags íslenzkra dægurlagahöf- unda, sem fram fór í Þórskaffi sl. þriðjudagskvöld, urðu úrslit þau, í ,,nýju-dönsunum“, að nr. 1, varð lag, er nefnist „Ljúfa vina“ og hlaut það 157 stig. Önnur lög hlutu eftirfarandi stigafjölda: „t vor, þá sólskinið", 84 stig, „Vegna minninganna“, 78 stig. „Ég sakna þín“, 78 stig, „Er einn ég geng“, 62 stig. „Ég veit þú kernur", 57 stig, ,,Kær- leiksnótt", 52 stig, og „Söngvar- inn“, 48 stig. í gærkvöldi fór fram keppni í gömlu-dönsunum“ og eru úrslit ekki kunn frá þeirri keppni. KVENNADEILD FÁKS heldur BAZAR 1 Breiðfirðingabúð uppi, föstudaginn 5. apríl. ■ Sýnishorn af bazarmunum í Vinnufatabúðinni, Laugaveg 76, laugardag og sunnudag. NEFNDIN. Aðstoðum bila á vegum úti. og 7259. Sími 82560 BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 81483. Takið eftir Sá, sem auglýsti 12 tonna bát, með Atlas-dýptarmæli, hringi í síma 2640). Ford vörubíll '34 í mjög góðu lagi, til sölu. Skipti á minni bíl æskileg. Uppl. í síma 5977 og 80077 eftir kl. 2. Til sölu sem nýr Fræsari WALKER TURNER Sími 3896. Skipstjóri óskar eftir 20—40 tonna bát til handfæraveiöa nú þegar. Nánari uppl. í síma 3203. — KEFLAVIK Til leigu gott og ódýrt for- stofuherbergi. Upplýsingar í INýju skóbúðinni. Sínii 15. RÁÐSKONA Óska eftir ráðskonustöðu hjá einum eða tveimur mönn um, eða íbúð og húshjálp eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 81239. Skuldabréf Erum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. — Upplýsingar í síma 3240 og eftir kl. 8 í síma 80338. TIL SÖLU 8 lampa Philipstæki, lítið notað, ásamt plötuspilara. Verð kr. 2.000,00. Upplýsing ar í síma 6139. Finrifflað flauel 90 cm., kr. 29,85 m. — Bómuliargarn, kr. 5,65 hnotan. Khaki, margir litir, kr. 12 meterinn. Rósótt sængurveraléreft, 140 cm. á breidd, krónur 23,80 m. Þorsteínsbúð Símar 81945 og 1754. KEFLAVÍK Herbergi til leigu. — Upp- lýsingar í sima 323. KEFLAVIK Stór Pedigree barnavagn til sölu ú Aöaigötu 5. Ungverzku drengja- skyrturnar komnar aftur, hvítar og mis litar. Verð frá kr. 34,75. Þýzk drengjanærföt, mjög ódýr. — Drengjasokkar o. m. fleira. UrCAVKUl M ■ slm: u« Fyrirliggjandi galvaniseraðir baövatnskútar 100, 150 og 200 lítra. hitablásarar í verksmiðjubyggingar, — fyrstihús og aðra vinnustaði KSMiÐJAN Brautarholt 24. Símar 2406 og 80412.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.