Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 21
Laugard. 30. marz 1957 MORCUNBLAÐ1Ð 'i Betur fór en ó horfðist NÆRBI lá, að illa færi fyrir nokkrum sjóliðum af herskipi einu, sem er í fylgdarliði Eisen- howers forseta í Bermuda-för- inni. Er skipin lágu undan Bermuda daginn áður en siglt var til hafnar, leyfði skipherrann á fyrrgreindu skipi sjóliðunum að fara í sjóinn og synda í nánd við skipið þar eð veður var mjög gott. Sjóliðar þeir, er voru á verði í skipinu, komu skyndilega auga á mannætuhákarl, er var á' sveimi umhverfis sjóliðana í nánd við skipið. Hófu varðmenn- irnir þegar skothríð á hákarlinn — og gerðu félögum sínum við- vart. Komust allir klakklaust upp á skipið — og hákarlinn lagði á flótta. Varnirnut mú ekki veikju BONN, 20. marz: — Á fundi með blaðamönnum í dag lét Norstad, yfirherforingi Atlantshafsbanda lagsins, þess getið, að hann væri uggandi um styrk bandalagsins gagnvart hvers konar minnkun á hérafla þess. Þó kvaðst hann vona, að ákvörðun Breta um að kalla hluta • af her sínum heim frá V.-Þýzkalandi mundi ekki hafa alvarleg áhrif. Byggði hann von sína á því hve önnur aðild- arríki hefðu sýnt Bretum mikinn skilning í máli þessu. Þess er vænt, að aðrar þjóðir bæti í skarð ið. — Reuter. Til sölu EIIMBÝLflS&ÍÍJS við Sogaveg. Húsið er 6 herbergi, eldhús og kjallari. Góð lán til langs tíma fylgja. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 5. apríl merkt: ,,333 — 2482“. KRYDDSÍLD Eigum enn nokkra kúta af kryddsíld, innihald 10 kg., verð kr. 107.00. VerzlanasciiTibandlð h.f. Vesturgötu 17 — Sími 82625 Auglýsing Athygli foreldra og forráðamanna barna skal hér með vakin á eftirfarandi ákvæði 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur: Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að al- mennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkju- stofum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum kaffi- stofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Unglingum ber að sanna aldur sinn méð vegabréfi, sé þess krafizt af eigendum eða umsjónarmönnum þessara stofnana. Vegabréf fást afgreidd ókeypis hjá kvenlögreglunni, Klapparstíg 16, III. hæð. íjölritarar og efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. marz 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSON. 3 PMltl er smekkvis að eðlis- fari. B'rá því fyrsta er hún sa Parker "51“ penna, þá varð hun hrtfin af hinu fagra nýtíku sniði Nú mun hún segja yður að hún geti ekki verið án hans. Hinn raf- fægði oddur líður silkimjukt yfii pappírinn og nið óviðjafnanlega Aero-metric blekkerfi tryggir jafna biekgjöt nvenær sem er. fWjfc, Tll þess að ná beztum áransri hiá þessum 1 og öðrum periitu.o þa « er Quink, ’»ii i"* ema blekið, sem mmheidur soiv-x eftirsóttasti penm heims Verð: Parker „51“ með gullhettu kr. 560.00 Parker „51‘ með lustraloy hettu kr. 480.00. Parker Vacumatic kr 228.00 vinkaumhoðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík 'iftgerðir annast: uleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar. Skólavörðustig 5, Rvík 2502-E TEIGUR 2 í FLJÓTSHLÍÐ mjög góð bújörð með miklum ræktunarmöguleikum Rafmagn, sími, er til sölu og laus til ábúðar nú þegar eða í næstu fardögum. Upplýsingar í síma 2744 til kl. 18. SELENIUM afriðlar til ýmissa nofa Fyrir gullsmíðaverkstæði. Afri^lar fyrir leikhús og kvik- myndahús. Til hleðslu á alcaline- og blýsýrugeymum. Afriðlar fyrir símstöðvar og færanleg raftæki. Ýmsar stærðir spennubreyta. Allskonar hleðslutæki fyrir bílaverkstæði, gerð UT. Hleðslugeymar fyrir rafknúná þungavörubíla. Gerð VI. Útflytjendur: ELEKTRQIMPEX Hungarian Trading Company for Telecommunieation and Precision Goods Letters: Budapest 62, P.O.B. 296. /Hungary/ Telegrams: ELEKTRO BUDAPEST TIL SÖLIJ góð jörð í nágrenni Reykjavíkur Málflutningsskrifstofan EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON Hæstaréttarlögmenn Þórshamri, Reykjavík, sími 1171 Stúlka eða unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar fí/lt R IfilUlÍ, Langholtsvegi 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.