Morgunblaðið - 12.04.1957, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.04.1957, Qupperneq 4
4 MÖRGlJTSnLAÐIÐ Föstudagur 12. apríl 1957 1 dag er 102. dagur ársins. Föstudagur 12. apríl. ÁrdegisflæSi kl. 4,32. SíðdegisflæSi kl. 17,03. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á -ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótck Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðiisttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hóimgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður. Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 9536. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Bjarni Rafnar. Helgafell 59574127 2. IV/V I.O.O.F. = 1384128% = Fl. Afmæli í dag á 80 ára afmæli frú Mar- grét Thorlacius, Grenimel 3. Skipin Kimskipafélag Islands h.f.: - Brúarfoss fór frá Rotterdam 9. þ. m., til Reykjavikur. Dettifoss fer væntanlega í dag frá Kaupmanna höfn til Reykjavíkur. Fjallfoss er í London. Goðafoss kom til New York 9. þ.m. Gullfoss er væntan- legur til Reykjavíkur árdegis í dag. Lagarfoss fór frá Akranesi 6. þ.m. til Rotterdam, Hamborg- ar og Austur-Þýzkalands. Reykja- foss kom til Lysekil 9. þ.m. Trölla foss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til New York. Tungufoss er í Ghent. Skipadeil' S.l.S.: Hvassafell er á Kópaskeri. Amarfell fór í gær frá Þorlákshöfn, áleiðis til Rott- erdam og Antwerpen. Jökulfell losar á Sauðárkróki. Dísarfell fór 7. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Riga. Lítlafell er á leið til örfiris eyjar frá Breiðaf jarðarhöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamra- fell fór um Gíbraltar 10. þ.m., væntanlegt til Reykjavikur 18. þ. m. —• Eimskipafélag Rvikur h.f.: — Katla er í Norrköping, fer þaðan til Riga og Ventspils. g^j| Flugvélar Loftleiðir h.f.: Edda er væntan- leg kl. 07,00—08,00 árdegis á morg un frá New York, heldur áfram kl. 10,00 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar Saga er væntanleg annað kvöld frá Osló, Stt.iangri og Glasgow. FERDIiMAIMD Flugrvélin hefur stutta viðdvöl hér, en fer síðan til New York. Aheit&samskot Strandarkirkja afh. Mbl.: N N 50,00; E B 20,00; M H M 200,00; M K 20,00; Petty 50,00; Anna 50,00; S Þ 50,00; g. áheit 20,00; N N 5,00; F M 500,00; G P 100,00, Hjördís 20,00; G Þ 25,00; sjómað- ur 50,00; Á K 75,00; þakklát 65,00; Hulda 150,00; M 25,00; g. áheit F J 200,00; Áslaug 10,00; Guðbjörg 25,00; Ásta Zebits 50,00 N N 20,00; J J B 3 áheit 75,00; g. áheit 25,00; ómerkt í bréfi 100,00; K S G 25,00; Þ Á S 100,00; N N 10,00; N N 60,00; G H 50,00; G Ó 10,00; G B G 100,00; H B 20,00; V K S 50,00; S J 20,00; Hulda 100,00; N N 20,00; G J 50,00; G M 30,00; N N 20,00; N N 25,00; G G 50,00; S G H F 50,00; J 100,00; P S 50,00; N N 30,00; Helgi 100,00; N N 5,00; N N Sandgerði 100,00; H A 75,00; g. áheit 500,00; g. áh. 25,00; J I F 200,00; G J 25,00. Slasaði maðurinn, afh. Mbl.: H. K. krónur 30,00. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík. Afh. af Sigurbirni Þorkelssyni: Katrín Jónsdóttir 600 kr. Afh. af Ara Stefánssyni: R G 500 kr. — Gömul kona 100 kr. G J N 100 kr. Ónefndur 25 kr. J B 500 kr. B P 50 kr. G J 50 kr. Hulda frá Holti 100 kr. — Afh. af frú Guð- rúnu Snæbjömsdóttur: Markú- sína Guðnadóttir 100 kr. — Kær- ar þakkir til gefendanna. G. J. lUFélagsstörf Málfundafclagið Óðinn: Stjorn- in er til viðtals í skrifstofu fé- lagsins, á föstudagskvöldum kl. 8,30—10,00. Frá Guðspekifélaginu: Fundur í Dögun í kvöld kl. 8,30 I húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Erindi, Einar Einarsson: Fjallið helga. Erindi nr. 2. Grétar Fells: Sán- ing og uppskera. Að loknum fundi, kaffiveitingar. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Föstusamkoma í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Sungið úr Passíusálmunum. [Embætti o. fl Ambassador Svía, S. Von Euler verður fjarverandi þennan mán- uð. Gunnar Rocksén veitir sendi- ráðinu forstöðu í fjarveru hans. Menntamálaráðuneytið hefur skipað eftirtalda menn í nefnd, samkvæmt reglugerð um miðskóla próf í bóknámsdeild: Bjarna Vil- hjálmsson, magister, formann, Á- gúst Sigurðsson, magister, Ást- vald Eydal, licentiat, Guðmund Amlaugsson, menntaskólakennara Skákkeppní Mbl. Skákkeppninni milli Reykja- víkur og Akoireyrar, sem fram fór hér í Mbl. lauk fyrir nokkru. Teflt var sem kunnugt er á tveim borðum. Á 1. borði var jafntefli samið eftir 40 leiki, en á 2. borði sigruðu teflendur Reykjavíkur eftir 44 leiki. Lauk þessari skemmtilegu skákkeppni, sem mjög margir fylgdust með, með sigri Reykjavíkur 1 Vi vinningiur gegn Vi vinningi Akureyringa. Þeir, sem tefldu á fyrsta borði: Ingi R. Jóhannsson fyrir Reykja- vík og hafði hvítt, en gcgn hon- um þeir Július Bogason og Jón Ingimarsson. Á öðru borði hafði Akureyri hvítt og tefldu þeir Ingimar Jóns son og Kristinn Jónsson. Fyrir Reykjavík tefldiu þeir Björn Jó- bannesson og Sveinn Kristinsson. Blaðið vill þakka þcssum mönn um þátttökuna. Taflsveit Akureyrar: Þeir sem tefldu á 1. borði sitja: Júlíus Boga- son t. v. og Jón Ingimarsson. Að baki þeim Ingimar Jónsson t. v. og Kristinn Jónsson. Guðmund Kjartansson, magister, Jón Magnússon, fréttastjóra, Ól- af Briem, menntaskólakennara, Ólaf Hansson, menntaskólakenn- ara, Steingrím Pálsson, magister og Steinþór Guðmundsson, kenn- ara. Skipunin gildir um eins árs skeið, frá 15. marz s.l. að telja. Ymislegt Snowden, f jármálaráðheria ; —. „Sannleikurimi er sá, að dryfckju- skapur eykur fátækt, og fátæktin leiðir menn út i drykkjuskap. — Umdæmisstúkan. Ortj lífxins: Vill nokkur ógæfa svo til í borginni, að Drottinn sé ekki valdur að henni? Nei, Herr- ann Drottinn gerir ekkert án þesa að hann hafi opinberað það þjón- um sínum, spámönnunum, ráðs- ályktun sina. (Amos 3, 6—7). Hafnfirðingar: Síðasti dagur mænuveikibólusetningarinnar í bamaskólanum er í dag kl. 5—6. Aldur 30—45 ára. I frétt af aðalfundi Fél. búsá- halda- og járnvörukaupmanna, voru nöfn meðstjórnenda rang- færð, en þeir eru Páll Jóhannes- son og Sigurður Sigurðsson. Leiðrétting: í afmælisgrein um Elínu Árnadóttur, sem birtist í blaðinu í gær, slæddist sú villa, að sagt var að Elín hefði misst báða syni sína fullorðna, en átti að vera s „tvo syni "ína missti hún full- orðna“. Sendiráð Tékkóslóvakíu hefur flutt skrifstofur sínar frá Skóla- vörðustíg 45 að Smáragötu 16. —• Símanúmer er 82910. Verzlunar- deildin er einnig flutt að sama stað. Símanúmer er 82823. Skrif- stofutími er virka daga frá 10—■ 12 og 14—16, nema laugardaga 10—12. Söfn Náttúrgripasafmð: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa I Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunuudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Taflsveit Reykjavíkur: Sitjandl: Björn Jóhannsson t. v. og Ingi R. Jóhannsson. Sveinn Kristinsson stendur milli þeirra. Á dögum þöglu kvikmyndanna, var Charles Chaplin einu sinni spurður að því, hvernig hann gæti haft ánægju af því að vera á kvik myndasýningu á hverju einasta kvöldi, þar sem hann gerði aldrei neitt annað á daginn en vinna við kvikmyndir. Hinn mikli leikari svaraði: — 1 kvikmyndahúsunum eiga sér einmitt stað mikil undur, und- ur sem í raun og veru eiga sér aldrei stað í veruleikanum, en okk ur langar alla til að upplifa. Hvar annars staðar en í kvikmynd get- ur ma r horft á konu lengi í Áin sem hvarf einu, opna munninn í sífellu án þess að tala? ★ 1 veizlu í Hollywood skemmti Chaplin einu sinni gestum sínum með að herma eftir ýmsum fræg- um mönnum. Fólki brá S brún þeg ar hann allt í einu hóf upp raust- ina og tók að syngja háum, sterk- um rómi. Kona ein hafði orð á því við hann að hún hefði ekki vitað að hann syngi. — Það geri ég heldur ekki, ég var bara að herma eftir Caruso, svaraði Chaplin. ★ Meðan skozki rithöfundurinn Thomas Carlyle, var að skrifa bók ina um Friðrik mikla, en það tók hann fjórtán ár, var hann mjög óstyrkur á taugum. Það var til þess tekið hve konu hans gekk vel að umbera hann þann tíma, en eft ir 12 ár hætti hún að umgangast hann að miklu leyti, þar til bók- inni var lokið. Ástæðan er sögð hafa verið sú, að eitt kvöld, þegar Carlyle grúfði sig sem ákafast niður í verk sitt, sat kona hans inni hjá honum og saumaði í dúk. Skáldið bað hana að hætta að sauma, því að hljóðið af nálinni truflaði sig svo mjög. Konan hætti að sauma og sat með hendur í skauti góða stund. Þá bað Carlyle hana að fara út, vegna þess að andardráttur hennar hefði truflandi áhrif á sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.