Morgunblaðið - 12.04.1957, Qupperneq 7
Fðstudagur 12. aprfl 1957
MORGZJNBLAÐIÐ
7
70 I. hrærivél
til sölu að Háteigsvegi 9, I.
til vinstri, milli kl. 5 og 7,
í dag og næstu daga.
BARNAVAGN
á háum hjólum, óskast til
kaups. Tiiboð merkt: —
„Barnav.-gn — 5396“, legg-
ist inn á afgr. Mbl.
BLUNDUR
nýtt úrval.
Milliverk í sængurver.
ÞORSTEINSBÚB
Vesturgötu 16.
Snorrabraut 61.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. •— Sími 82832
SILICOTE
Household
Glase
með undraefninu Silicone
gljáfægir húsmunina án
erfiðis.
Umboðsmenn:
Ólafur Gislason & Co. h.f.
Þessir þægilegu skór fást
í mörgum litum. — Verð
kr. 160,00. —
TIL LEIGU
frá 14. maí, 2ja herb. íbúð
við Eskihlíð. Tilboð sendist
Mbl., fyrir mánudag, merkt
„Fyrirf ramgreiðsla —
5400“. —
Utanhorðsmótor
nýr, 3ja hestafla, er til sölu.
Uppiysingar í síma 5612,
milli kl. 9 og 6.
Húseigendur
athugið
Sótugur ketill eykur olíu-
eyðslu. — Hreinsa miðstöðv
arkatla, flótt og vel. Uppl.
í síma 4033, alla virka daga
til kl. 5.
BILL
Óska eftir að kaupa 4—5
manna bíl, helzt Zefire, Con
sul eða Zodiac. Mikil útborg-
un. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: 5397“.
Saumakona
helzt vön nærfatasaumi,
óskast sem fyrst eða frá
næstu mánaðamótum. Upp-
lýsingar í síma 5418.
Vil kaupa notaða
Dieselvél
í góðu lagi, 5—6 kílóvött.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
fyrir helgi, merkt: „Vél —
5394“. —
HERBERGI
óskast
jUpplýsingar í
sima 6450.
NYKOMIÐ
Austurstræti 10.
Mjög falleg storesefni í 8
breiddum. Verð frá kr.
34.50 m.
Plastefni, glært, rósótt og
doppótt. Verð frá kr.
5.50 m.
Dívanteppaefni. Breidd 140
cm, kr. 30,25 m.
Fínrifflað flauel. Breidd 90
cm. Kr. 29,85 m.
Verzlunin
Anna Gunniaugsson
Laugav. 37. Sími 6804.
Gúmmimottur
fyrirliggjandi í allar teg-
undir bíla.
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168 — 170.
Sími 82295.
Óska eftir að fá leigða 2
eða 4 herbergja
IBUÐ
14. maí. Tilboð merkt: —
„Reglusemi — 5393“, send-
ist Mbi. fyrir sunnudag.
Enskur 4ra manna
BÍLL
til sýnis og sölu, kl. 1 e.h.
1 mjög góðu lagi. (Útb.).
Kifreiðasalan
Ingólfsstr. 11. Sími 31085.
Chevrolet 7955
Belair, skinnklæddur, til
sölu. Upplýsingar í matmáls
timum, í síma 7644.
Húseigendur
Einangrum hitavtnsdunka
og miðstöðvarkatla. Simi
6922. —
Dodge 1948
í „topp“-standi, til sýnis og
sölu, eftir kl. 1.
BifreiSasalan
Ingólfsstr. 11. Sími 81085.
RtSHÆÐ
við Efstasund, 4 herb. og
eldhús til leigu frá 14. maí.
Tilb. með uppl. um fjöl-
skyldustærð og fyrirframgr.
sendist afgr. blaðsins fyrir
15. þ.m., merkt: „15 —
5392“. —
Bifvélavirki
Góður bílaviðgerðarmaður
óskast. Húsnæði fyrir hendi.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Reglusamur — 5391“.
RAÐSKONA
Kona, vön húshaldi, óskar
eftir ráðskonustarfi hjá ein-
um reglumanni eða fámennu
heimili. Tilb. sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Ráðskona — 5390“.
TIL LEIGU
á I. hæo, 2 stofur, eldhús og
bað. Sér inngangur. Aðeins
fyrir barnlaust fólk. Tilboð
sendist Mbl., sem fljótast,
merkt: „Austurbær —
5389“. —
ekki stórt, óskast til Ieigu,
á góðum stað í bænum. —
Tilb. merkt: „5388“, sendist
afgr. blaðsins fyrir þriðju-
dagskvöld.
Ung hjón
óska eftir góðri 2ja til 3ja
herb. kjallaraíbúð sem er út-
af fyrir sig. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir 13. þ. m.,
merkt: „Fjögur í heimili —
5387“. —
IBUÐ
1—2ja herbergja íbúð, ósk-
ast sem fyrst. Mikil fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í dag
(föstudag), í síma 6203, —
milli 3 og 8.
Enskur stúdent
frá Oxford, sem talar lítils
háttar íslenzku, óskar eft-
ir að búa hjá fjölskyldu í
Reykjavík, í sumar, um
tveggja mánaða tíma, til
þess að auka talleikni sína.
Tilb. sendist afgr. Mbl., —
merkt: „Er.skur — 5386“.
Stúlka óskast
til aðstoðar á heimili, hálf-
an daginn. Uppl. í síma
4693. —
Rauðamöl
Sel fína rauðamöl, komna á
staðinn. Alltaf sama, lága
verðið. — Sími 9146.
FÓDURBUTAR
Gardínubúðin
Laugavegi 18.
VARAHLUTIR
íyrirliggjandi í miklu úr-
vali í Ford Junior og Ford-
son, avo sem:
Afturbrelti
Frambretti
Hurftir
Htiðar
Hood
\at nskassar
Vatmkat^KÍilífar
Vatnsdælur
Vatnfika^ahoMir
Stuðarar, framan
Stu9arar, aftan
Allt í gfarkassa
Allt í drif
Allt í 9týrif>gang
Stýrisvélar (compl.)
Pramrúður
Bremsu»kálar
B rem suborða r
Br uvieuhlutir aðrir
Viftur
Viftureimar
Framlugtir
Afturlugtir
Mótorar
Kveikjur og kveikjuhlutir
Og margt, margt fleira.
FOBD-umboSið)
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168—170.
Sími 82295.
Notið
ROYAL
lyftiduft
Tómir trékassar
til sölu í verzluninni Pfaff,
Skólavörðustíg 1. — Sími
3725. —
KÝR
Nokkrar góðar kýr til sölu.
Upplýsingar í síma 4813.
HERBERGI
með eldunarplássi, óskast, i
vor, fyrir konu sem vinnur
úti. Tilb. sent Mbl., fyrir
15. þ.m., merkt: „Eyrir-
framgreiðsla — 5398“.
Ýtumaður óskar eftir
VI NNU
á stórum jarðýtum. — Hef
alltaf verið á litlum og vill
skifta um. Tilboð sendist
Mbl., fyrir hádegi á laugar-
dag, merkt: „Framtíð —
2621“. —
Svart kamgarn
175 kr. m. Al-ullar-cheviot
135,80 m. Peysufataefni,
margar tegundir. Khaki 12
kr. m.
Verzlun
Guðbjargar Bergþórsd.
Öldugötu 29. Sími 4199.
Múnchett-skyrtur í úrvali,
hvítar, röndóttar, mislitar
Fermingarskyrtur, 4 stærðir
Herra-sportskyrtur
Slaufur og bindi
Hattar og húfur
Hanzkar og treflar
Herrasokkar í miklu úrvah,
úr nælon, nælon-u'.l, baðm
ull. —
Herra-nærfatnaður,
mikið úrval
Herra-náttföt
Verzlið þar sem úrvalið er
nóg. —
Laugavegi 22
Inng. frá Klapparstíg.
Snorrabraut 38.
Gegnt Austurbæjarbíói.