Morgunblaðið - 12.04.1957, Side 11

Morgunblaðið - 12.04.1957, Side 11
Föstudagur 12. apríl 1957 MORCVISBLAÐ1Ð 11 Handavinnukvöld SiálfstæB- iskvennafélagsins Eddu hafa ungar jafnt sem aldnar sdtt í vetur Fréttamaður Morgunblaðsins brá sér fyrir nokkru í Valhöll, en þar stóð þá yfir handavinnu- kvöld Sjálfstæðisfélagsins Eddu í Kópavogi. Þetta var síðasta handavinnukvöldið á vetrinum, sem félagið gengst fyrir. en það hefur verið haldið einu sinni í mánuði. Þarna sátu ungar stúlkur við tágavinnu, Ingibjörgu Hannesdóttur til að leiðbeina okkur í föndri. Hún kennir konunum eins og þér sjá- ið bastvinnu, körfuhnýtingar, tág arvinnu og dúkahnýtingar ásamt fleiru. Konurnar koma um níu- XJNGT FELAG — Hvenær var Sjálfstæðisfé- lagið Edda stofnað? — Það eru aðeins þrjú ár síðan. Það var stofnað 14. maí, 1954, af 32 konum. Síðan hafa margar bætzt við og nú eru meðlimir 54, flestar þeirra hafa gengið í félag- ið í vetur. — Gengur félagsstarfsemin ekki ágætlega? — Jú, það er með sanni hægt að segja. Konurnar eru mjög sam hentar með allt sem að félags- málum lýtur. Fyrsta veturinn beittum við okkur aðallega fyrir kynningarkvöldum, þar sem var spilað og rabbað saman, og svo ferðalögum sumarið eftir. Fundi héldum við aðallega í samvinnu við hin Sjálfstæðisfélögin í Kópa- vogi, Sjálfstæðisfélag Kópavogs og Tý, félag ungra Sjálfstæðis- manna í Kópavogi. Þér sjáið, að það er talsvert af Sjálfstæðis- félögum í Kópavogi. Og ég vil bæti því við, að samstarfið milli félaganna er svo gott, að ekki verður á betra kosið. KONURNAR GEFA KÖKURNAR — Hvernig stenzt svo félagið straum af kennslunni á handa- vinnukvöldunum? — Við gerum það á þann hátt, Þessl aiynd er af bastvinnunni, sem er ákaflega falleg vinna. — Konurnar voru að riða ýmiskonar keröld, skálar, bakka og vasa úr bastinu. Talið frá vinstri eru konurnar þessar: Áslaug Líndal, Stefanía Stefánsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Ingibjörg Hannes- dóttir, kennari, Jónína Jónsdóttir og Sólrún Hannibalsdóttir. Form. Sjálfstæðiskvennafélags- ins Eddu, frú Guðrún Kristjáns- dóttir. GOTT HÚSNÆÐI ER OKKAR STÓRI DRAUMUR — Það er greinilegt, að það er gróskumikið starf hjá þ :ssu unga félagi ykkar, en hvað hugsið þið ykkur að gera í fram- tíðinni, verður þessum handa- vinnukvöldum haldið áfram á sama hátt og þau eru rekin nú í vetur eða setjið þið markið ef til vill ennþá hærra? — Þér vitið það nú, að draum- ur allra félagssamtaka er að eignast gott húsnæði, en það er ekki tímabært fyrir þriggja ára STAK8TEIIVAR Jón Árnason kynntur Tíminn skýrir hinn 10. apríl svo frá: „Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur í Tjarnarkaffi í gær- kvöldi var mjög fjöhnennur og þar fóru fram athyglisverðar um- ræður um gjaldeyris- og fjár- hagsmál þjóðarbúsins. Voru öll sæti skipuð þegar frummælandi, Jón Árnason, fyrrverandi banka- stjóri, hóf mál sitt. Formaður Framsóknarflokks- ins, Hjörtur Hjartar fram- kvæmdastjóri, setíi fundinn og Itynnti frummælanda“. Sú var tíðin, að ekki þurfti að kynna Jón Árnason fyrir Fram- sóknarmönnum. Nú orðið er það auðsjáanlega nauðsyn. Enda er fullyrt, að gleymzt hafi að bjóða þessum gamla fratnámanni flokks ins í afmælishóf Tímans. Og er það þó sök sér, ef hitt er satt, að einnig hafi láðst að kveðja sjálfan Jónas Jónsson til, mann- inn, sem öllum öðrum fremur stofnaði Tímann og setti á hann svip sinn um áratugi. Hinn glataði sonur Endurkoma Jóns Árnasonar á flokksfund Framsóknar vekur og athygli að fleiru en því, að nú þarf hann þar kynningar við. Tilefnið er einnig íhyglisverí. Jón skrifaði sem sé ekki alls fyr- ir löngu grein í „Frjálsa þjóð“ um efnahagsmálin. fullorðnar konur, yttr körfu- hnýtingum og enn eldri kon- ur hátt á áttræðisaldri voru að hnýta dúka. Handavinnukenn- arinn ungfrú Ingibjörg Hanes- dóttir, gekk á milli og leiðbeindi ^nemendunum". Form. Eddu frú Guðrún Kristjánsdóttir var einnig þarna stödd, en það er fyr- ir hennar forgöngu að handa- vinnukvöld þessi voru tekin upp. Hún gerðist formaður félagsinsl s.l. haust. Tiðindamaðurinn átti stutt rabb við frú Guðrúmu með- an liann staldraði við og skoðaði munina sem voru margir og fagr- ir. Vlyndirnar tók Ijósmyndari Morgunblaðsins, Ólafar K. Magnússon, í Valhöll í fyrrakvöld, af konun- um úr Kópavogi, þar sem þær sátu við handavinnu sína í Valhöll. Myndin er af þeim sem sátu við tágavinnuborðið, en aldursforsetinn, Ásthildur Jónsdóttir, 77 ára, er að gimba úr hárfínu þelbandi. Konurnar eru: María Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Finnbogadóttir, Ásta Eyjólfsdóttir og Arndís Björnsdóttir. HÚSNÆÐISERFIDLEIKAR — Hafið þið alltaf haft þessi handavinnukvöld hér I Valhöll? — Já, við byrjuðum ekki með þau fyrr en í vetur. Annars hafa húsnæðisvandræðin gert okkur ákaflega erfitt fyrir og það er ein göngu þeirra vegna, sem við gát- um ekki byrjað þessi vinnukvöld fyrr. — Hvernig er handavinnu- kvöldunum hagað? — Við höfum ráðið ungfrú leytið á kvöldin og vinna fram undir 12 á miðnætti. Hve oft eru þessi kvöld? — Aðeins einu sinni í mánuði en þau þyrftu að vera oftar. að fyrir hvert handavinnukvöld, baka þrjár konur með kaffinu og gefa kökurnar. Síðan borgar hver kona sem handavinnukvöldið sækir 10 kr. fyrir kaffið. Með þessu móti fáum við peninga fyrir kennslunni. — En hvað um efnið í handa- vinnuna, leggja konurnar það til sjálfar? — Það útvegar félagið. sérstök nefnd sem annast innkaupin og síðan er konunum selt það á inn- kaupsverði. Við gerum þetta til þess að gera konunum sem þægi- legast fyrir, og einnig er það oft, að þær eru ekki ákveðnar í hvað vinna skuli fyrr en þær hafa séð það efni sem til er. félag að ræða um slíka hluti. En hvað tómstundavinnuna áhrærir, þá þykir mér ekki sennilegt að hún verði látin falla niður, fyrst hún er byrjuð á annað borð, svo vinsæl er hún orðin eftir þennan eina vetur, að margar konurnar geta ekki" hugsað sér að fellá þennan þátt félagsstarfseminnar niður. Okkur langar til að auka handavinnuna og hafa hana fjöl- breyttari og oftar í mánu- uði. Mér fyndist t.d. mjög ákjós- anlegt að hægt væri að halda saumanámslvið og matreiðslu- námskeið og hver veit hvað fram- tíðin ber í skauti sér. Ef til vill kemur þetta allt fyrr en við ger- um ráð fyrir nú. k Við þetta borð var ýmiss konar handavinna. Sumar konurnar voru með útsaum, aðrar með tágarvinnu eða bastvinnu. Allar voru þær það langt komnar að kennarinn þurfti ekki að hafa stöðugt auga með vinnunni. Þær eru talið frá vinstri: Guðrún Sigurðardóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Ólafía Guðnadóttir, Sigrún Steins, Margrét Guðmundsdóttir, Elísabet Sigurðardóttir, sem er ein af þeim clztu eða 75 ára, þótt það sé ekki sjáanlegt eftir útliti að dæma, og Guðmunda Gunnarsdóttir. KONUR Á ÖLLUM ALDRI — Eru það aðallega húsmæður, sem sækja handavinnukvöldin? — Það er ef til vill megin hlut- inn húsmæður, en það eru konur yfirleitt á öllum aldri og ógiftar stúlkur. Það hafa verið þátttak- endur í vetur á aldrinum frá 18 ára upp 1 77 ára. Þær virðast alla hafa jafn mikinn áhuga fyr- ir störfum félagsins. Við höfum boðið kvenfólkinu í Tý, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Kópa- vogi að vera með á þessum kvöld- um og þær hafa þegið það með þökkum. Já, það væri sannai'lega ósk- andi, að Sjálfstæðiskvennafélag- ið Edda ætti eftir að sjá þann draum sin rætast, að eignast eig- ið húsnæði. Og eftir öllum sólar- merkjum að dæma, verður varla ýkja langt þangað til, að það hef- ur látið meira að sér kveða. Svo vel er af stað farið hjá þessum samhentu konum, að ástæða er til að ætla að þær geti hrundið áhugamálum sínum í fram- kvæmd áður en langt líður. — — M. Th. Málgagn stærsta stjórnarflokks ins, Þjóðviljinn, réðist þá liarð- lega á Jón og kenningar hans. Þjóðviljinnn fullyrti, að þar hefðu einmitt komið fram úr- ræðin, sem „íhaldið“ mundi hafa beitt í þessum efnum, ef það væri nú við völd. Því efíirtektarverðara er, að Framsóknarflokkurinn kveður sinn gamla fjármálasérfræöing til fyrirlestrahalds einmitt eftir skrif hans í „Frjálsa þjóð“ og fagnar honum sem hinum glat- aða syni. Kemur það raunar vcl heim við frásögn Tímans 20. marz s.I. eftir miðstjórnarfund flokksins. Þá var sagt í forystu- grein: „Þær skoðanir komu fram, að heppilegra myndi hafa verið að gera róttækari og óflóknari ráð- stafanir í efnahagsmálunum um seinustu áramót--------.“ Er því svo að sjá nú sem flokksmenn hafi talið Jón koma með hin „róttæku og óf!óknu“ úr- ræði og eigi hann að vera við hendina, þegar Eysteinn er orð- inn útkeyrður. E. t. v. verður Jónas Jónsson líka bráðum boð- aður til skrafs og ráðagerða um að koma í Hermanns stað. Launahækkanir SÍS viðurkenndar Tíminn segir í gær út af fregn Morgunblaösins um verulegar launahækkanir hjá SÍS um sl. áramót: „Erlendur kvað þá mynd, sem Morgunblaðið hefði gefið af máli þessu alranga. Að vísu hefði launaskrá Sambandsins fyrir skrifstofu- og verzlunarfólk verið eiidurskoðuð seint á síðastliðnu ári, en sú endurskoðun hefði stað ið í beinu sambandi við launa- breytingar sambærilegra stétta í árslok 1955“. Afsakanir SÍS-forstjórans og Tímans staðfesta cinungis það, sem mestu máli skiptir, að launa- hækkunin hefur átt sér stað. Hitt er engin nýjung, að launahækk- un er sögð „i beinu sambandi“ við einhverja aðra hækkun. Það er cinmitt vana-viðkvæðið, þeg- ar hækkanir verða. En hvernig stóð á því, að SÍS skyldi ekki sjálft segja opinber- lega frá þessum hækkunum?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.