Morgunblaðið - 16.05.1957, Page 20

Morgunblaðið - 16.05.1957, Page 20
Veðrið NA-kaldi. Sums staðar léttskýjað. 108. tW. — Fimmtudagur 10. maí 1957. Bókmennfir Sjá grein eftir Kristmann Guð- mundsson á blaðsíðu 11. Byggð verða i Laug- ardsnum norðanverð- nm 10-12 hæðn hds 390 íbuðir í stúrbyggingum og raðhúsum í hverfinu ^KIPULAGSDEILD bæjar- ins hefur fellt inn í heild- irskipulag íbúðahverfisins í Laugarásnum norðanverðum og byggðarinnar, sem nú er að rísa upp fyrir neðan ás- inn, átta stórhýsi 10—12 hæða auk nokkurra tvílyftra rað- húsa, en í þessum húsum öll- um verða alls 390 íbúðir. — Bæjarráð samþykkti þetta skipulag hverfisins á fundi sínum á þriðjudaginn, en þar var lagt fram Iíkan það, er blaðið birtir hér mynd af. Svæði það í Laugarásnum, sem skýjakljúfarnir fimm eiga að risa á, markast að norðan og austan af Austurbrún og sunn- an og vestan af Vesturbrún og standa fimm stórhýsi, sem sjást | á líkaninu, á ásnum norðan- og austanverðum. Rúmt verður eðli- lega á milli húsanna, vegna þess að þau verða hvert um sig 12 hæðir, með 48 íbúðum. — Verða í þessum fimm húsum alls 240 íbúðir. Vinstra megin við húsin (norðanvert við þau) verða verzlunarhús, svo og sameiginleg kyndistöð húsanna með meiru, auk bílskúra, en að sjálfsögðu verður einnig séð fyrir nægileg- um bílastæðum heima við hús- in. Miðsvæðis sést hvar leik- völlurinn með tilheyrandi dag- heimili verður. TENGT LAUGARDALSSVÆÐI Hið óbyggða svæði til hægri við skýjakljúfana (suður og vestur) verður tengt hinu mikla Laugardalssvæði með 90 metra breiðri tungu milli Vesturbrúnar og Laugarásvegar, sem merktur er með tölustafnum 3. VED KLEPPSVEGINN Dvalarheimili aldraðra sjó- manna er merkt 2 á myndinni, en það er sem kunnugt er skammt frá Kleppsvegi, merkt- um 1. — Nokkru fyrir utan Dvalarheimilið, við Kleppsveg- inn, verða reist þrjú 10 hæða hús, hvert með 40 íbúðum, eða 120 alls. — Milli þessara stór- hýsa eiga svo að koma tvílyft raðhús, eins og þau sem Reykja- víkurbær er að láta byggja við Bústaðaveginn, og verða í þeim 30 íbúðir. í>annig verða í þessum fjölbýlis- og raðhúsum, sem felld hafa verið inn í skipulag þessa svæðis, alls 390 íbúðir, en á líkan inu er einnig sýnd byggð sú, sem þegar er risin upp t.d. fyrir neðan DAS, svo og húsin við Austur- og Vesturbrún og víðar. Iðja vítir stjórn Alþýðusambandsins Starfsgrundvöllur iðnaðarins sé fryggður mátt Iauna, er áherzla lögð á, að ástæðulaust sé fyrir launþega að leita eftir bættum kjörum við vinnuveitendur. Í FUNDI stjórnar og trúnaðarmannaráðs Iðju, félags verksmiðju- fólks í Reykjavík, hinn 30. apríl sl. voru gerðar eftirfarandi ályktanir: 40-50 íþrótta- menn f KVÖLD fer fram Vormót Frjáls íþróttaráðs Reykjavíkur og hefst klukkan 20 á íþróttavellinum. Keppendur eru 40—50 frá 6 fé- lögum og íþróttabandalögum, eru margir af beztu íþróttamönnum landsins meðal keppenda. Bæjarfulltrúum sýnt merki Á FUNDI í bæjarstjórn í dag verður lagt fram fyrir bæj- arfulltrúa álit nefndar þeirrar er skipuð var á sínum tíma til að gera tillögur um merki Reykja- víkur. Jafnframt nefndarálitinu verður lögð fram teikning af þessu merki. Nefndin sem fjallað hefur um málið mun sammála um þessa tillögu. Umferðarmál í bæjarráði Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á þriðjudaginn, komu til um- ræðu þar og ályktunar þrjár til- lögur varðandi umferðarmál frá umferðarnefnd bæjarins. Fyrsta till. er á þá leið að ein- stefnuakstur verði ákveðinn á Háaleitisvegi frá norðri til suð- urs, milli Suðurlandsbrautar og Ármúla. Næsta tillaga er varðandi bíla- stöður. Leggur umferðarnefnd til að bannaðar verði stöður lang- ferðabíla yfir 10 farþega og vöru bíla sem eru yfir 1 tonn, á bíla- stæðinu á Rauðarárstíg milli Hverfisgötu og Skúlagötu. Að lokum er svo tillaga um það að bannaður verði akstur úr Lækj- argötu norðan Bankastrætis inn í Austurstræti, þó með undan þágu fyrir strætisvagnana. f>essum tillögum öllum sam- þykkti bæjarráð að vísa til bæjar stjórnar, með meðmælum sínum. Samkvæmt tillögunum má reisa 8 söluturna. Eru þeir allir að einum undanskyldum í út- hverfum A'usturbæjar, en einn er við Suðurgötu, suður við Fálkagötu. Skilyrði þau sem bæjarráð set- ur eru í 9 liðum: Þar skal vera biðskýli fyrir farþega strætis- vagna, sem opið er frá kl. 8 árd. til 11,30 síðd. Heilbrigðisnefnd getur áskilið að handlaug eða salerni sé í söluturni til afnota HLÚÐ VERÐI AÐ ÍSLENZKUM IÐNAÐI Stjórn og trúnaðarmannaráð Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík, beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar, að hún hlúi að íslenzkum iðnaði og tryggi honum það góðan starfsgrund- völl, að tryggt sé að iðnverka- fólk fái notið til frambúðar þeirra kjarabóta, sem það nú hef- ur fengið með nýgerðum samning um við Félag íslenzkra iðnrek- enda. Ennfremur mótmælir stjórn og trúnaðarmannaráð Iðju þvi, að fluttar séu inn fullunnar iðnaðar- vörur, sem hljóta að valda sam- drætti í innlendum iðnaði og rýra atvinnu iðnverkafólks. VÍTIR STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDSINS Fundur í stjórn og trúnaðar- mannaráði Iðju, félags verk- smiðjufólks í Reykjavík, lýsir yfir undrun sinni vegna ályktun- fyrir starfsfólkið. Þar skal vera almenningssími, sala íarmiða með strætisvögnum, án umboðs- gjalds og upplýsingar um ferðir þeirra. Leyfið skal veitt til 10 ára i senn, og aðeins veitt þeiin er verzlunarleyfi hafa og er gjaldið 20.000 kr. á ári. Tekjum þeim er bæjarsjóður fær samkvæmt þessu, segir í frv., skal varið til tómstundastarfs æskufólks. ar miðstjórnar og efnahagsmála- nefndar ASÍ frá 23. apríl sl., þar sem, þrátt fyrir minnkandi kaup- MYNDUN GEISLAVIR ^ EFNA HINDRUÐ Tilraunir þessar eru alli íikil- vægar m. a. fyrir þá sök, að reyndar verða nýjar aðferðir til að hindra að mikið af geislavirk- um efnum myndist við spreng- ingarnar. En ýmis ráð munu vera til þess, og vekur það mikla at- hygli, sakir þess umtals sem ver- ið hefur að undanförnu, m. a. um bréf dr. Schweitzers. Nýtt raðhúsa- hverfi BÆJARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu skipulagsnefndar um nýtt íbúðarhverfi, raðhúsabyggð, við Otrateig og Laugalæk. Á þessu svæði er fyrirhugað að byggðar verði 9 ,blokkir‘ tvílyftra raðhúsa og verða 7 íbúðir í hverri eða alls 63 íbúðir. Þar er fyr- irhugað sérstakt verzlunarhús fyrir þetta hverfi og verður það á horni Hrísateigs og Laugalækj- ar. Lokið er við lagningu gatn- anna og eins er lokið holræsalögn. Verða raðhús þessi í næsta ná- grenni sundlauganna, á hinum gömlu túnum þar. Sérstaklega mótmælir fundur. inn því, að ályktun þessi skyldi vera birt einmitt þann dag, sem líkur voru á, að verksmiðjufólk í Reykjavík næði bættum kjör- um á friðsamlegan hátt og án að- stoðar ASÍ. NORÐURLÖNDIN SENDA FULLTRÚA Bandaríkjastjórn ákvað að bjóða fulltrúum frá 47 löndum að vera viðstaddir þessar tilraun- ir og er því fagnað víða um lönd, að greinargóðir fulltrúar hinna ýmsu þjóðríkja fá þannig tækifæri til að kynnast því af eigin sjón, hvað kjarnorkuhern- aður er. Það er þegar vitað að Nor- egur, Svíþjóð og Danmörk hafa tekið boðinu og munu senda til Bandaríkjanna bæði fulltrúa á sviði stjórnmála og hermála, svo og blaðamenn. Island er örugglega meðal þeirra ríkja, sem boð hafa fengið, en utanríkisráðuneytið veit ekkert um málið. Bæjarverkfræðingur fil Kaupmannahafnar Á FUNDI bæjarráðs á þriðjudag- inn var samþ. að bæjarverkfræð- ingur Bolli Thoroddsen skuH mæta sem fulltrúi Reykjavíkur á fundi í Kaupmannahöfn, sem norræna vegtæknisambandið heldur þar í borg í júnimánuði næstkomandi. Oryrkjar hafi forgangsréff við veifingu söluíurnaleyfa AFUNDI bæjarráðs er haldinn var á þriðjudaginn var af- greitt til bæjarstjórnar tillaga um söluturna, en það mál hefur verið alllengi á dagskrá. f tillögunni er sett ákvæði, sem um það fjallar að við úthlutun söluturnaleyfa skuli öryrkjar að öðru jöfnu ganga fyrir. Tillögur þessar munu koma til umræðu í bæjarstjórn í dag, en um þær var enginn ágreiningur gerður í bæjarráði. Islandi boðið að eiga full- trúa við kjarnorkutilraunir En ufanríkisráðuneyfið veit minnst um boðið Samkvæmt fréttum frá W aehíngton hefur fslandi verið boðið að senda fulltrúa til að vera viðstaddur tilraunir með kjarnorku- sprengjur, sem hefjast í dag í Nevada-eyðimörkinni í Bandaríkjun- um. Utanríkisráðuneytið gat engar upplýsingar gefið um þetta boð í gær, né heldur, hvaða fulltrúi hefði verið valinn til að vera við- staddur tilraunirnar fyrir íslands hönd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.