Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 15
MiðvfkuSagwr 22. maí 1957 MOltariNBL 4Ð1Ð 15 RIRTÆKIS fólginn í sélfjíyft'ju legi, sem fflCSÍF býðu*. yður. Fyrir 50 áruín höfðum við enga sérstaka þýðingarmikla kosti að bjóða viöskiptavinum okkar. En óviðjafnanlegt stál úr eigin námum og eigin stálbræðslu, mikil framleiðslu náUvæmni og legabygging I nánu samræmi við þarfir markað- arins hefir síðan gert fflCSíF að brautryðjanda íi framleiðslu lega, sérstaklega keflislega. Nú á fflCS?” 24 verksmiðjur og vélar þeirra og framleiðsluaðferð- ir eru stöðugt endurbættar, til þess að auka fram- leiðslunákvæmnina enn þá meir. Fjöldi tæknideilda og nýtýzku tilraunastofa hafa á hendi nákvæmar rannsóknir, bæði fræðilegar og með tilraunum, sem fjalla um hráefnaval og legabyggingu. Við höfum auk þessa yfir að ráða 50 ára samansafnaðri reynslu frá sviði iðnaðar og samgangna hvaðanæfa úr heiminum og meira en 150 eigin skrifstofur, sem látayðurogöðrum viðskipta- mönnum þessa reynslu sxna í té. AUan þennan árangurleggj- um við fram, til þess að ná framtíðar markmiði okkar: uð fú yðttr ávnllt i hentlur bezta leyið EinkaumboSsmenn á íslandi síðan 192Q Kúlulegasalan h/f Garðastræti 2 Reykjavík Sími 3991 Pósthólf 353 1907 1957 FIMMTÍU ÁR* HORFIR MO Verkstœðisvinna Laghentur maður getur fengið vinnu á bifreiðaverkstæði okkar. Bifreiðastöð Steindórs Sími 81585. PITTSBURG-DITZLER Málning og lökk GEGN NAUÐSVNLEGUM GJALDEYRIS- OG INN- FLUTNINGSLEYFUM ÚTVEGUM VÉR HINA HEIMS- ÞEKKTU PITTSBURGH-DITZLER MÁLNINGU OG LÖKK Eftirfarandi 1957 gerðir amerískra bifreiða nota Pittsburgh-Ditzler lökk: Buick Chevrolet Chrysler De Soto Dodge Ford Imperial Lincoln Mercury Nash-Hudson Oldsmobile Packard Plymouth Pontiac Willys ALLT Á SAMA STAÐ Hf. Egill Vilhjálmsson LAUGAVEG 118 — SÍMI 8-18-12 Umræðuefni: Landsmálafélagið VÖRÐUR heldur fund í Sjálfstæðishúsinu * kvöld ktukkan 8.30 Bankafrumvörp ríkisstjórnarinnar Frummælandi: Ingólfur Jónsson fyrrv. viðskipfamálaráðherra Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Afmceis T ERTA Kaka þessi er með ROYAL lyftitíufti, bragðgóð og falleg. EFNI í TERTUNA: 140 gr. smjörlíki 220 gr. sykur 2 egg 250 gr. hveiti 3 tsk. (sléttfullar) Royal lyftiduft V2 tsk. salt 9 matsk. mjólk 1 tsk. Vanilludropar Notið tvö mismunandi stór tertumót, smyrjið þau. Hitið ofninn áður en kakan er látin inn. Blandið saman lyftidufti, hveiti og salti. Hrærið saman sykurinn og smjörlíkið í annarri skál. Látið eggin saman við smjörlíkið, eitt f einu og hrær- ið vel á milli. Hellið mjólkinni f bolla og vanilludrop- unum út í. Hrærið mjölið saman við smjörlíkið, lítið f einu, þynnið með mjólkinni. Anægjan leynir sír ekki. LatiS deigio ■ motin. Bakið minni kökuna í nálægt 25 mín., en þá stærri í 35 mínútur. Látið kökumar kólna, hvolfið saman og hafið sultu á milli. Skreytið með kremi, L d. hvítu á efri hlutann og bleik á þann neðri. R0VAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.