Morgunblaðið - 25.05.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 25.05.1957, Síða 7
Laugardagur 25. maí 1957 MORGUJVBLAÐIÐ 7 KEFLAVIK Lítið lierbergi til leigu að Vallargötu 20. — Upplýs- ingar eftir kl. 7 næstu kvöld KEFLAVÍK Ford vörubifreið, árg. 1942, til sölu. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Verður til sýnis og Garðavegi 7— sámi 607, laugardag og sunnudag eftir kl. 1. Göður vélbátur ea. 10 tonn, óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl., strax og 1 síð'.sta lagi fyrir 30. júní, merkt: „Vélbátur — 5170“. nndirréttur og hæslircttur Löggiltur dómtúlkur og ■kjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sírni 80332 og 7673. Til sölu rúnigóð kjallaraibúB á góðum stað, á hitaveitu- svæðinu. Upplýsingar í síma 5403, eftir kl. 4 í dag. 4ra herbergja ÍBÚÐ fyrsta flokks, í Kópavogs- kaupstað, til leigu strax. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð með síma, merkt: „Strax — 5166“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Kona óskar eftir einhvers- konar atvinnu frá kl. 1—6 á daginn. Upp- lýsingar í síma 9540. TIL SÖLU Öxlar með hjólum, undir heyvagna og kerrur. Til sýn is á Hólmgarð 22 e.h. í dag og á morgun. TIL LEIGU frá 1. júní, stutt frá Miðbæn um, forstofuherbergi, með snyrtiklefa, hitunarplássi og aðgang að baði. Leigist reglusamri stúlku eða eldri konu. Tilb. skilist á afgr. Mbl., fyrir 27. þ.m., merkt: „5165“. — AIASKA gróðrastöðin tilkynnir Fyrir skrúðgarðinn s Garðyrkjuverkfæri Trjáplöntur Skrautrunnar Blómplöntur Grasfræ Áburður Varnarlyf Ennfremur ails konar þjónusta Garðby^ging Hirðing fjðun Skrúðgarðateikning Til híbýlaprýði: Pottaplöntur Afskorin blóm Atvirma Ungur reglusamur maður óskar eftir fastri atvinnu. Er vanur akstri, meðferð og viðgerð véla og flestum iðnaðar- störfum. — Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: 5171 fyrir þriðjudagskvöld. Ódýr blóm Mikið úrval af ódýrum blómum, 10 kr. buntið, verður selt í dag og á morgun. Einnig mikið úrval af fjölærum plöntum að ógleymdri bóndarósinni. Blóma og g rænmetisma rkaðu r inn Laugavegi 63 Skrifstofustulka vön enskri hraðritun og bréfaskriftum óskast nú þegar eða fljótlega. Hálfsdagsvinna kæmi tái greina. Umsóknir leggist inn á afgr. MbL merkt: Ensk hraðritun — 5150. Sfúlka óskast f vlst, hálfan eða allan daginn. Herbergi og eldunarpláss fylgir. — Tvennt fullorðið í heimili. Guðrún Finsen, Skálholti við Kaplaskjólsveg, sími 3331. Akureyri FerSamenn. Munið nýju veitingastofuna við Ráðhústorg- ~ Matur og kaffi allan daginn. — Lágt verð — Fljót afgreiðsla — Veitingastofan Hlaturog kaffi Akureyri Ðlómaáburður Pottamót Varnar-yf Pottar Fyrir matjurtagarðinn. Garðyrkjuverkfæri Spíraðar útsæðiskartöflur Kálplöntur Matjurtafræ Garðáburður Tröllamjöl Varnarlyf gegn Sníglum Kálmaðki Myglu Gróðrastöðin við Miklatorg og Laugaveg. Sími 82775. IÍTVEGSBAINIKI ÍSLAIMOS HF. Aðalfundur Otvegsbanka íslands hf.. verður haldinn í húsi bankans í Reykja- vík þriðjudaginn 4. júní 1957, kl. 2. e.h. Dagsk r á: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans siðastliðið starfsár. 2. Fr.»mlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1956. S. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja (l.idurskoðunarmanna. 5. Onnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 30. maí n.k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa umboð til að athuga hluta- bréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir„ og gefa skilríki um það til skrifstofu bank- ans. Reykjavík, 16. apríl 1957. F.h. fulltrúaráðsins, Stefán Jóh. Stefánsson‘ Lárus Fjeldsted. Til solu Til sölu er borvél, Walker Turner smergelskífa, raf- magnshandborvélar, járnklippur, skrúfstykki, steðji o.fl. Einnig er stór peningaskápur, skrifborð, stálstólar, rit- vél (Remington), reiknivél, 2 stálskápar. Upplýsingar í síma 9508. Sama hvor raksturinn er PALMOLIVE veíf/r yður frábœran rakstur Palmolive lather krem Fyrir vandaðan rakstur Palmolive brushless Fyrir fljótaa raksáur Þér eruð öryggir um að fá reglulega vandaðan rakstur ef þér notið Palmolive. Jafnvel þó að þér notið kalt vatn þá verður raksturinn betri og þægi- legri og blaðið endist betur, ef þér notið PalmoUv* Shaving Cream. Leyndarmálið er falið í hinni sér- stöku blöndu Palmolive olíu, sem er sérstaklega gerð til að mýkja húðina. — Reynið túbu í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.