Morgunblaðið - 25.05.1957, Side 15

Morgunblaðið - 25.05.1957, Side 15
Laugarctagur 25. maí 1957 MORCVIV BL AÐIÐ 18 Merkur áfangi í samvinnu Evrópuþjóða LONDON, 24. maí. — Brezka varnarmálaráðuneytið gaf í dag út tilkynningu, þar sem. sagði, að brezki varnarmála- ráðherrann, Duncan Sandys, og v-þýzki varnarmálaráð- herrann, Franz Strauss, sem ræddust við í London á dög- unum, hafi náð algeru sam- komulagi um grundvallarat- riði þau, er sanreiginlegar varnir landanna tveggja verða byggðar á. Er ákveðið að setja á laggirnar sameigin- lega nefnd sérfræðinga sem rannsaka á möguleika á hern- aðarlegri samvinnu ríkjanna. Þá segir í tilkynningunni, að ráðherrarnir hafi verið sammála um það, að sam- vinna landanna innan Atlants Blindi maðurinti EINN af tíðindamönnum blaðs- ins varð í gær sjónarvottur að atviki sem sýnir áþreifanlega hve mjög skortir á að umferðar- menning sé hér í heiðri höfð. Inni við gatnamót Snorrabraut ar og Flókagötu stóð á gangstétt- arbrúninni aldraður maður, með staf í hendi og á vinstri hand- legg bar hann merki hinna blindu. Ekki var maðurinn þó alblindur, en sjón hans svo döp- ur, að á götum úti ber hann blindra-merkið á vinstri hand- legg. Maðurinn ætlaði yfir götuna, en stanzlaus straumur bíla var um hana. Þetta var um kl. 5,30. Hann stóð lengi þarna við gangstéttarbrúnina og reyndi eft- ir mætti með sinni döpru sjón að átta sig á því h.venær kæmi „lag“. Bílarnir þutu áfram eftir rennblautri götunni og bílstjór- arnir virtust ekki sjá til ferða gamla mannsins með blindra merkið á handlegngum, eða gáfu sér a. m. k. ekki tóm til að nema staðar meðan hann færi yfir ak- brautina. Loks barst gamla manninum góð hjálp. Drengur á að gizka 12—13 ára gekk til hans og fylgdi honum yfir götuna. Samkomur K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Skógarmenn K.F.U.M. Skógræktarfl. fer í Vatnaskóg um miðja næstu viku. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu KFUM. Sími 3437. H j álp ræði sherinn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 16,00 Útisamkoma. Kl. 20,30 Kveðjusamkoma fyrir frú kapt. Tellefsen. Major Gul- brandsen stjórnar og talar. Vel- komin. Fíladelfía Guðsþjðnusta úr útvarpssal kl. 4,30 á morgun. — Almenn sam- koma kl. 8,30 annað kvöld. Kæðu- menn Amulf Kyvik og Halldór Magnússon. Allir velkomnir. hafsbandalagsins væri mlk- ilvægwr þáttur í sameiginleg- um vörnum Evrópurikja. — Markmið samvinnu ríkjanna hefur alltaf verið og mun Stjórnarmyndun ? Framh. af bls 1 tíma. Sukselainen skýrði for- setanum frá því að hann væri fús til að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Meðal stjórnmálamanna í Helsingfors er það ríkjandi skoðun, að erfitt muni reyn- ast að mynda stjórn með sam- vinnu þessara flokka. Sósíal- demókratar hafa samt ekki tekið málaleituninni sem verst, en hins vegar er talið, að meirihluti flokksmanna sé þess ekki fýsandi að taka þátt í stjórn að þessu sinni — og vilji að flokkurinn verði í stjórnarandstöðu um skeið. Ástæðan er hinn mikli glund- roði sem kom upp í flokknum á síðasta þingi þess og munu leiðtogarnir vilja gefa sér tóm til þess að endurskipuleggja flokksstarfið og treysta sam- stöðu hinna ýmsu flokks- deilda úti á landsbyggðinni. Félagslíf Ferðafélag Islands fer 1 Heiðmörk í dag kl. 2 frá Austurvelli, til að gróðursetja trjá plöntur í landi félagsins þar. Fé- lagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. FARFUGLAR Unnið verður í Heiðabóli um helgina. Fjölsækið. — Nefndin. Reykjavíkur mót 2. fl. A hefst á Háskólavellinum, laug- ardaginn 25. maí kl. 14,00. K.R.— Þróttur. Kl. 15,15 Valur—Víking- Ur. — Mótanefnd. Reykjavíkurmót 1. flokks í dag kl. 2 r Melavellinum. — Valur—Þróttur. — Mótanefndin. alltaf verða varðveizla frið- arins í heiminum. Strauss hefur tilkynnt í Bonn, að þrir þýzkir sérfræð- ingar haldi innan skamms til Englands til skrafs og ráða- gerða — en þegar hefur slílc samvinna tekizt milli V- Þýzkalands og Frakklands. Skemmtilegt sumarleyfi í Sviss fyrir unga pilta við R O S E N B E R G stofnunina í nágrenni Saint-Gall Júlí — September Sumarnámskeið (þýzka—enska). Iþróttir — Ferðalög — Leikir o. f 1. Námskeiðin hefjast 11. september. Kennt á þýzku og ensku. Verzlunarnámskeið með prófskír- teini. — Kennsla á ensku. SKIPAUTGCRB RÍKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súganda- fjarðar, áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dalvíkur, árdegis í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á þriðjudag. Silfurtunglið DANSLEIKIJR í KVÖLD TIL KLUKKAN 2 Hinn bráðsnjalli Rock’n* Roll söngvari Óli Agústsson, sem gjarnan mætti nefna hinn íslenzka Presley, skemmtir Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611 Silfurtunglið. Útvegum skemmtikrafta, simi 82611, 82965 og 81457. IÐNÓ DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 Klukkan 10—11 mega gestir reyna hæfni sína í dægurlagasöng. Milli 11—12 verður óskalagatími. ★ Sigrún Jónsdóttir ★ Ragnar Bjarnason ★ K. K.-sextettinn SKEMMTA. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4. I Ð N Ó Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á fimmtugsafmæl- inu 20. maí með gjöfum, heimsóknum, blómum og skeytum. — Lifið heik Eiríkur E. F. Guðmundsson, Meltúni. Þórscafé Gömlu dansurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Söngvari: Sigurður Ólafsson. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar frá kl. 5. Skemmtið ykkur í //gwntcéirfe Opið á hverju kvöldi Broadway—stjarnan ★ LOUISE HAMILTON ★ HAUKUR MORTHENS ★ Hljómsveit Aage Lorange. Tríó Sveins Ólafssonar leikur uppi. Louise og Haukur syngja einnig með tríói Sveins. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar n.k. þriðjudagskvöld 28. þ.m. kl. 9 í Þjóðleikhúsinu Stjórnandi: Thor Johnson Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Viðfangsefni eftir Beethoven, Rachmaninov o, fL Aðgöngumiðar seldir í dag í Þjóðleikhúsinu. Kveðjuathöfn SIGRÍDAR JÓNSDÓTTUR frá Stykkishólmi fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. maí kk 10,30 f.h. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför konunnar minnar THELMU ÓLAFSDÓTTUR Jóhannes Jóhannesson, börn, tengdabörn og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður, tengdaföður og afa JÓNS JÓNSSONAR silfursmiðs Böm, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.