Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. mai 1957 MORClNBL4Ð1Ð 5 ~ NÝJAR IBUÐIR 4ra herb. hæð við Rauðalæk, tilbúin til íbúðar eftir nokkra daga. Sér þvotta- hús og miklar geymslur. 4ra herb. nýjar íbúðir á 1. og 2. hæð við Gnoðavog. Sér hiti fyrir hverja íbúð. 5 herb. íbúS við Rauðalæk. Sér miðstöð, tvöfalt gler I gluggum. 4ra herb. kjallaraíbúð með sérinngangi, og sér hita- lögn í Vogahverfi. Ibúðin er öll algerlega ofanjarð- ar. 2ja herb. kjallaraíbúð 1 Vesturbænum, tilbúin að mestu undir málningu. 6 herb. glæsileg ný íbúð í Teigunum að öllu leyti sér. Tvöfallt gler í glugg- «m, tvennar svalir, vand- aður frágangur. Fokheldar hæSir við Rauða- læk. Fokheld eínbýlishús í Laug- arási og Vogahverfi. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. tbúðir til sölu RúmgóS 5 herb. íbúSarhæð í Teigunum. Hitaveita. 6 herb. íbúðarhæð, mjög glæsileg í Laugarnes- hverfi. Allt sér. Stór 3 herb. íbúð við Eski- hlíð. 4ra og 5 herb. íbúSarhæðir í Norðurmýri. Ilálfi hús í Norðurmýri. Sólrík 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Grettisg. Sérhitaveita. Útb. 115 þús. kr. Skemmtilegt einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Fokheld 4 herb. íbúSarhæS með sérinngangi og sér- hita fallegum stað í Kópavogi. Einbýlishús í smíSum við Digranesveg. l.íiiÍY hús ásamt erfðafestu- landi við Selás. Steinn Jónsson hdl Lögíræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Hafnarfjörður til sölu m.a.: 4ra herbergja hæS í Vestur- bænum. 3ja herb. hæS í Vesturbæ. 3j.-> herb. risíbúS í suðurbæ 3ja hjrb. kjallari í suðurbæ. 4ra herb. hæS í suðurbæ. 3ja herb. hæS í suðurbæ. 3ja herb. hæð við Linnet- stíg. 3ja herb. rishæð við Hverfis- götu. 5—6 herb. einbýlishús við Brekkugötu. 3ja herb. einbýlishús við Hofsgötu. 5 herb. timburhús til brott- flutnings. 3ja - 6 herb. einbýlishús og hæðir í smíðum. Guðjón Steingrímsson hdl. Strandgötu 21, sími 9960 Hús og ibúðir Til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. Nýtt TIMBURHÚS til sölu og brottflutnings af stað skammt frá ElliSaá. Húsið er nýsmíðað 65 ferm. að stærð. Lóð undir húsið í Hafnarfirði getur fylgt. — Útb. kr. 50 þús. EftirstöSv- ar til 8 ára. Árni Gunnlaugsson hdl. sími 9764 10—11 og 5—7 Geymsluhús í HafnarfirðÍ ttl sölu eða leigu. 100 ferm. járnvarið timbur- hús í Vesturbænum. Arni Gunnlaugsson hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði Sími 9764 10—12 og 5—7. HERBERGI til leigu. Tvær samliggjandi stofur með sér inngangi til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma 81093 eftir kl. 7 síð- degis. Fasteignir og verðbréf s.f. Austurstræti 1 Til sölu nýtt timburhús 3ja og 4ra herb. íbúðir og ein- býlishús í bænum. Höfum hús og íbúðir i Kópavogskaupstað . Höfum kaupendur að fbúð- um og heilum húsum. Viðtalstími frá kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- dag%. — Upplýsingar í síma 3400. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743. Þér viljið auðvitað bóna gólfin fyrirhafnarminnst?? Rétta svarið er: DRI-BRITE BÓNIÐ Fæst alls staðar. Olíugeymar fyrir húsaupphitun, fyrirliggjandi. flAUMlJftl :h/f: csimar eovu og 6571. TIL SÖLU HÚS og ÍBÚÐIR Húseign 120 ferm. kjallari, tvær hæðir og ríshæð á eignarlóð í miðbænum. Húseign, hæð og rishæð, 3ja hcrb. íbúð og eitt herb. og eldhús við Kaplaskjóls veg. Skipti möguleg á húseign, 3ja—4ra herb. íbúð í útjaðri bæjarins eða á Seltjarnarnesi. 5 herb. íbúSarhæS, 150 ferm með sér inngangi og sér hitaveitu við Marargötu. Nýtt vandaS einbýlishús, 80 ferm. hæð og kjallari 42 ferm., tilbúið undir tré- verk og málningu. Frá- gengið að utan, við Víði- hvamm. Gott lán hvílir á húsinu. Utborgun getur orðið eftir samkomulagi. 4ra herb. íbúSarhæS í Norð- urmýri. Lítið steinhús, 2ja herb. f- búð við Fálkagötu. Útb. kr. 40 þús. IbúSar- og verzlunarhús við Efstasund. Steinliús tvær hæðir, alls 6 herb. íbúð á eignarlóð við Freyjugötu. Einbýlishús, kjallari og ein liæð, alls 4ra herb. íbúð við Samtún. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð, t. d. í HlíðarhverfL eða Laugarneshverfi æskileg. Húseign hæð og rishæð, tvær íbúðir, 3ja og 2ja herb. við Suðurlandsbr. Hálft steinhús við Grenimel. HæS og rishæS 4ra herb. fullgerð hæð og 3ja herb. risíbúð í smíðum í smá- íbúðahverfi. Steinhús, 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Rauðarárst. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Járnvarið timbui hús, 3ja herb. íbúð á eignarlóð í austurbænum. Útb. 100 þús. kr. Nýtt glæsilegt einbýlisbús, 6 herb. íbúð í Kópavogs- kaupstað. Nýtt glæsilegt einbýlishús, ein hæð 158 ferm. í Silf- urtúni. Stórar hæSir í smíðum o.m.fl. Illýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 °.h 81546. Bitreibasala Höfum ávallt kaupendur aS 4ra, j og 6 manna bifreið- um. Ennfremur jeppum og nýlegum vörubifreiSum. Bitreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Einbýlishús < Hatnarfirði með lágri útborgun til sölu. Húsið er ca. 60 ferm., járnvarið timburhús í vesturbænum, " herbergi, eldhús, salerni og kjallari og , góðu ásigkomulagi. — Ctb. aSeins kr. 20^—30 þús. og hagkvæm lán. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austuvg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764, 10-12 og 5-7. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á III. hæð við Snorrabraut. 2ja herb. kjallaraíbúS í Hlíð unum. Fokheld 2ja herb. kjallara- íbúS í Kópavogi. Utb. kr. 30 þúsund. 2ja hérb. risíbúð í Skerja- firði. Sér hiti. Utborgun kr. 60 þús. Ný 3ja herb. íbúð á III. hæð við Baldursgötu. . 3ja herb. íbúS á I. hæð í nýju fjölsbýlishús við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúS á I. hæð á hitaveitusvæði, í Austur- bænum. Útb. kr. 130 þús. und. 3ja herb. risíbúS með svöl- um við Flókagötu. 3ja herb. vönduS risíbúð í Vogunum. Fokheld 3ja herb. kjallara- íbúS við Garðsenda. 4ra herb. íbúð í nýju fjöl- býlishúsi við Kleppsveg tilbúin undir málningu. Ut"x>rgun kr. 150 þús. l-i'ii herb. ibúS á I. hæð í Hlíðunum. Sér inngangur. Bilskúrsréttindi. 4ra herb. íbúS á I. hæð við Langholtsveg. Sér i»n- gangur. Sér skipt lóð. — Bílskúr. 5 herb. íbúS á III. hæð i nýju húsi við Gnoðavog. Sér hiti. Fokheld 5 herb. íbúSarhæS í "líðunum. 5 herb. íbúS, hæð og ris, við Skipasund. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu, tilbúið und ir tréverk. 6 herb. íbúð á I. hæð í nýju húsi í Laugarnesi. Sér hiti, sér inngangur. Bíl- skúr. — Hús í Smáíbúðahverfinu. 1 húsinu er 2ja herb. íbúð á I. hæð, 3ja herb. íbúð á II. hæð og 1 herbergi og eldunarpláss í kjallara. Hús í Laugarnesi. 4ra herb. íbúð á hæð og 3ja herb. ibúð í kjallara. Bílskúr. Einar Sigurðsson Iögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Ódýru þýzku kvenbómullarnærfötin Gluggatjaldabönd »9 *í komin aftur U*d? Jnfilyatja* JJuum Lækjargötu 4. KEFLAVÍK Gott og ódýrt herbergi til leigu. Uppl. í Nýju Skóbúð- inni, Hafnargötu 16. Keflavík - EDjarðvík Stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin eftir kl. 7. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 1. júní 1127. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð til leigu 1. júní. Uppl. Holti, Ytri- Njarðvík á kvöldin. Engin fyrirframgreiðsla. SARONG-TEYGJU sokkabandabelti komin aftur í olluui slærSum Otejmpia Laugavegi 26 Vörubifreið Höfum til sölu Fargo vöru- vifreið '47. Bifreiðin er með skiptidrifi, 5 gíra kassa, lengri gerð. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032 Þýzkt PÍANÓ mjög vandað í dokkum ma- hogny kassa til sölu. — Uppl. í síma 80586. Litil 'ibúb til leigu er um stuttan tíma lítil íbi'ð í Innri-Njarðvík með húsgögnum og heimilis tækjum. Frekari upplýsing- ar veitir Sveinn H. Jakobs- son Innri-Njarðvík. Rafmagnsgifar óskast eða tilheyrandi út- búnaður. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: músík 5207. Hafnarfiörður Ábygsrileg og dugleg stúlka óskast í bakarf nú þegar. Ekki yngri en 20 ára. Eins vantar mig ábyggilegan bíl- stjóra. Upplýsingar í síma 9063. Asmundur Jónsson KEFLAVÍK til sölu Einbýlishús víðsvegar um bæinn. fbúðir ýmist fullgerðar eða fok- heldar. Mercury 49 mjög Mtið k«yrð ur og í fyrsta flokks á- standi. Nánari uppl. WttHt* Tómas Tómasson, lögír. — Keflavík, sími 430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.