Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 22
« MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 29. mai 1957 Decameron nœtur (Decameron Nights). Skemmtileg, bandarísk kvik mynd í litum, um hinar ;' frægu sögur Boccaccio, tek- > in í fegurstu miðaldaborgum Spánar. Joan Fontaine Louis Jojirdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1182 Mllíi tveggja elda (The Indiar Fighter). Geysispennandi og viðburða rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og Cinemascope. i Myndin er óvenju vel tekin S og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon" og „Shane". 1 myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Kirk Douglas Elsa Martinelli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Konungur útlaganna (The Vagabond King) Bráðskemmtileg amerísk ævintýra- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson Og Oreste, einn frægasti tenor sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýning- um: Heimsókn Bretadrottn- ingar til Kaupmannahafnar. \í biBstofu dauoans- (Yield to the night). Áhrifarík og afbragðs vel gerð, ný, brezk mynd, er hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Myndin er byggð s upp eí'tir raunverulegum ' atburðum, sem voru eitt að- al fréttaefni heimsblaðanna um tíma. Aðalhlutverk: Diana Dors Vvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 81936. Tryllta Lola (Die Tolle Lola). Fjörug og bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd. — í myndinni eru sungin hin ) vínsælu dægurlög: Chér Ami, ich bleib'dir treu og Sprich mir von Zartligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síoasta sinn. Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn Tlie Sportsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10 ÞJÓÐLEIKHÚSID SUMAR í TYROL Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 20. — UPPSELT. Næsta syning á laugardag kl. 20. DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. 2 2 440? LOFTUR h.f. Ljósmyndastofan Ingolfsstrasti 6. Pantið tíma ' síma 4772. VETRARGAROCIRlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Tannhvöss tengdamamma 48. sýning í kvöid kl. 8 Aðgöngumiðasala í dag eft- ir klukkan 2. Aðeins örfáar sýningar eftir vegna brottfarar Brynjólfs Jóhannessonar. Næsta sýning fimmtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiða- sala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Þórscafe DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Sóngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Seltoss og nágrenni Gullöldin okkar Hin bráðskemmtilega revýa „Gullöldin okkar" verður leikin í Selfossbíói laugar- dagi n 1. júní kl. 4 og kl. 8. Dansleikur jftir seinni sýn- inguna. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar. Leiksystur syngja. — Aðgöngumiðar seldir næstu daga í Selfoss- bíói eftir kl. * e.h. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hafnarstræti 5. Sími 5407. ! t \ \ s s' — Sími 1384 — Astin litir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm og Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Rauða nornin Hressileg og spennandi æfin týramynd, með: John Wayne og Gail Russell BÖnnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Sími 1544. Dagdraumar gras- ekkjumannsins („The Seven Year Itch") Víðfræg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd, tekin í De Luxe lituin og Cinema Scope. Aðalhlutverkl Marilyn Monroe og Tom Ewell sem er einn af vinsælustu gamanleikurum Bandaríkj- anna, um þessar mundir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 i Hafnarfjarðarbíð — 9249 - MeÖ kvebju trá Blake Geysispennandi og viðburð- _ arrík ný frönsk sakamála- \ mynd með hinum vinsæla Eddie „Lemmy" Constantine Sýnd kl. 7 og 9 EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæbtaréttarlögmemi. Þórshamri við Templarasund. BÍLAMÁLUN Ryðbætingar, réttingar, viðgerðir. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 82560.__________ Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 2002, — 3202, — 3602. Bæjarbíó — Sím 9184 — Upprelsn konunnar (Destinees) Frönsk-ítölsk stórmynd. 3 heimsfrægir leikstjórar: Pagliero, Delannoy og Cristian-Jaque, Aðalhlutverk 4 storstjörnur: Eleonora Rossi-Drago Claudetto Colbart Míchele Morgaji Martine Carol o<? Raf Vnllone Sýnd kl. 7 o* 9. Myndin hefur «kki verið sýnd áður hér á landi Danskur texti. Bönnuð börnum. riö J INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 282ð. Silfurtunglið Ðansleikur í kvöld klukkan 9 Nýju dansarnir Hljómsveit Riba leikur Hinn bráðsnjalli Rock'n Roll söngvarl ÓH Ágústsson skemmtir. — Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Silfurtunglio Útvegum skemmtikrafta, sími 82611, 82965 og 81457. Kappreiðar heldur Hestamannafélagið Sörli á Sörlavelll vlð Kaldárselsveg, Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. maí kl. 3 e.h. — Bílferðir frá skýlinu við Álfafell. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.