Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 2
s MORCV1VBLAÐ1Ð Fimmtudagur 30. maí 1957 Kuinnur brezkur skurðlæknir Hljómleikar ó Akureyri heimsækir ísland OINFÓNÍUHLJÓMSVEIT fslands fer tónleikaför til Akureyrar á ^ morgun og heldur tónleika í Matthíasarkirkju annað kvöld. Stjórnandi hljómsveiarinnar í þessari för er bandaríski hljómsveit- arstjórinn Thor Johnson, sem hefir dvalizt hér undanfarnar vikur og stýrt tvennum tónleikum hljómsveitarinnar í Reykjavík við afar mikla hrifningu áheyrenda. Aðsókn að síðari tónleikunum, sem haldnir voru í Þjóðleikhúsinu s. 1. þriðjudag, var með fádsemum mikil, og urðu margir frá að hverfa. ÞANN 30. þ. m. kemur enski skurðlæknirinn Richard Harring- ton Franklin, ásamt frú sinni, í fyrirlestraferð til íslands. Þau hjónin koma með Gullfossi og munu dvelja um tíu daga. Franklín læknir er einn af allra snjöllustu skurðlæknum Lund- únaborgar og hefir gert margar skurðaðgerðir á íslenzkum sjúkl- ingum á undanförnum árum, og á eigi fái vini og aðdáendur á íslandi. Hann hefir eigi komið tál landsins fyrr. Brezka menn- ingarstofnunin, British Council, hefir ráðið hann til þessarar ferðar og hann mun halda 3—4 fyrirlesíra fyrir lækna, á vegum Háskóla íslands. Franklín læknir stundaði nám á St. Thomas Hospital í Lond- on, eri sá spítali er eitt af fimm elztu og frægustu sjúkrahúsum borgarinnar. Hann lauk prófi ár- ið 1930 og sérfræðingaprófi Frú Helen Franklin brezku skurðlækningastofnunar- innar, The Royal College of Surgery, árið 1934. Um tólf ára skeið var hann aðstoðarlæknir og samstarfsmaður prófessors Grey Turner á Hammersmith Hospital, 21 MILLJ. KR. VELTi* IngóLfur Jónsson, framKv.stj., lagði fram reikninga félagsins fyrir árið 1956. Vöruveltan var rúmlega 21 millj. kr. og hafði vaxið um 17,5% miðað við árið 1955. Hagur félagsins batnaði mjög á árinu, eða um kr. 530 þúsund. Félagið greiddi arð í stofnsjóð 5% af ágóðaskyldum vörum. Félagið lauk að fullu við byggingu hins glæsilega verzlun- arhúss á árinu. Ennfremur var unnið að stækkun bifreiðaverk- stæðis, og er nú gólfflötur þess um 700 ferm. Félagið hefur ráðið til sín rafvirkja og innréttað raf- magnsverkstæði. Félagið annast raflagnir, miðstöðvarlagnir, við- gerðir búvéla, bifreiða og raf- magnstækja. Það annast hvers konar trésmíði, rekur brauðgerð- arhús og frystihús. Félagið hefur sem var brautryðjandi í skurð- aðgerðum á vélinda. Er prófessor Grey Turner féll frá hélt Frank- lin læknir áfram á sömu braut og hefir náð meiri reynslu og þekkingu í skurðaðgerðum á þessu líffæri en nokkur annar brezkur læknir. Auk krabba- meinsskurða á vélinda hefir Franklin læknir einnig fengizt mikið við aðgerðir á meðfæddri vélindislokun (atresia) og er fyrsti skurðlæknir utan Ameríku, sem gert hefir slíka aðgerð. Loks hefir hann lagt mikla stund á magaskurði og æðaaðgerðir, auk ýmissa annarra skurðlækninga af algengara tæi. í öllum þessum greinum hefir hann náð frábæri- lega góðum árangri. Franklin læknir er nú einn af aðalkennurum sérfræðingaskól- ans, London Postgraduate School, og auk þess er hann aðal- skurðlæknir við Hammersmith Hospital, þar sem áðurnefndur skóli er staðsettur, og við Kings- ton Hospital. Þá er hann einnig prófdómari í skurðlækningum við sérfræðipróf brezku skurð- læknastofnunarinnar, Royal College of Surgery, sem áður er nefnd, og fyrrverandi Hunterian prófessor sömu stofnunar. Áður en vélindaaðgerðir hófust á íslandi leituðu margir íslend- ingar, er þeirra aðgerða þurftu með, til Franklins læknis. Einnig hefir hann skorið upp allmarga íslenzka sjúklinga vegna maga- sárs og annarra sjúkdóma. Alls munu íslenzki sjúklingar hans vera nú um eða yfir 30 að tölu. Auk þess að miðlá sjúklingum þessum af kunnáttu sinni og snilli hefir Franklin læknir unn- ið hug þeirra með háttprýði sinni, mannúð og hjóðlátri vinsemd. Hafa ýmsir þeirra haldið uppi vináttusambandi við hann æ síð- an. Sjálfur telur Franklin læknir íslendinga vera mjög góða sjúkl- leigt út veitinga- og gistihús nú eins og áður. Fundarmenn lýstu ánægju sinni yfir hinum miklu fram- kvæmdum félagsins og ágætri afkomu. STJÓRNARKOSNING tTr stjórninni átti að ganga Guðm. Erlendsson, Núpi, og var hann endurkjörinn. Varamaður var endurkjörinn Haraldur Hall- dórsson, Efri-Rauðalæk. Endur- skoðandi var endurkjörinn Þor- gils Jónsson, Ægissíðu og til vara Einar Stefánsson, Bjólu. Stjórn félagsins skipa: Guðm. Erlendsson, Núpi, form. Sigurjón Sigurðsson, Raftholti Ágúst Andrésson, Hemlu Gunnar Runólfsson, S-Rauðalæk Eyjólfur Þorsteinsson, Hrútafelli Endurskoðendur eru: Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli, og Þorgils Jónsson, Ægissíðu. Richard H. Franklin inga, stillta og þrautseiga. Hann æskir þess eindregið að sjá sem flesta sjúklinga sína er hann kemur til íslands. Franklin læknir er kvæntur ágætri konu, frú Helen Franklin, sem er fyrrverandi hjúkrunar- kona frá St. Thomas Hospital. Þau eiga tvo syni, og er annar við sögunám í Oxford, en hinn í barnaskóla. Hefir frú Helen verið manni sínum ómetanleg hjálp í miklu og erfiðu starfi. Eiga þau skemmtilegt heimili á bökkum Thamesár, í útjaðri London. Bæði unna þau hjónin listum, einkum hljómlist og mál- aralist og mála sjálf í tómstund- um sínum. Kynni þeirra af ís- lendingum hefir leitt til þess, að þau hafa fengið áhuga á landi og þjóð og fagna því mjög að hafa nú fengið tækifæri til þess að láta sjón verða sögu ríkari. Þeir íslendingar, sem kynnzt hafa Fránklin lækni og frú hans, vita og þau eru góðir gestir, og óska þess aindregið að förin verði þeim til óblandinnar ánægju. London, 22. maí. Karl Strand. AGREININGSMÁLIÐ Viðræðurnar um stjórnarmynd- un fara fram á þeim grundvelli, að fjárhagshlið Alsír-stríðsins verði leyst og samþykktir verði samningarnir um Evrópumarkað og kjarnorkusamstarf Evrópu. Agreiningurinn er aðallega um Alsír. Pleven kveðst hafa komizt að því, að sem stendur sé ekki til samstarfsgrundvöllur milli jafn- aðarmanna og hægrimanna um Alsírmálin. Þetta vandamál verð- ur þó að leysa og telur hann að auðveldasta aðstöðu til þess hafi einhver forustumaður miðflokk- anna, svo sem Pierre Pflimlin foringi kaþólska flokksins eða einhverjir þingmenn Radikala- flokksins. Láta Frakkar undan \ Súez-deilunni ? PARÍS, 29. maí. — 1 dag boð- aði Pineau foringja allra flokka, nema kommúnista, til fundar í utanríkisráðuneytinu. En Pineau gegnir enn störfum utanríkisráðherra. Það hefur kvisazt út, að rætt hafi verið um Súez-mál- ið, en sterkar raddir eru uppi um það í Frakklandi, að Frakkar einir geti ekki neitað að sigla um Súez-skurð. Slík þrákelkni geti orðið frönskum útgerðarfélögum dýr. — Reuter. - Kjarnorka Frh af bls. 1. Hellsten upplýsti, að af öll- um flutningatækjum yrði auðveldast að taka kjarnork- una í notkun í skipum. Fyrstu skipin, sem knúin hafa verið kjarnorku eru þrír kaf- bátar, er Bandaríkjamenn hafa smíðað, hver með sína teg- und kjarncrrkuhreyfla. Þá er ver- ið að smíða 14 þúsund smálesta beitiskip í Bandaríkjunum knúið kjarnorku. Verður því lokið 1960 og næsta ár verður byrjað á 85 þús. smálesta flugstöðvarskipi, einnig knúnu kjarnorku. Bretar eru einnig að hefja tilraunir með slíka hreyfla og verður fyrsti kjarnorkukafbátur þeirra tilbú- inn 1960. Rússa hafa ekki gefið upplýs- ingar um smíði herskipa knún- um kjarnorku. Hvergi í heimin- um eru byggð eins mörg ný her- skip og þar og því ekki ólíklegt, að einhver hinna nýju herskipa hafi kjarnorkuhreyfil. Einu upp- lýsingarnar sem þeir hafa gefið er að árið 1958 verði lokið smíði 16 þús. smál. ísbrjóts er hefur kj arnorkuhreyf il. Kjarnorkuhreyflar eru nú fjór- um sinnum dýrari en samsvar- andi aflvél skips af venjulegri gerð, en Tor Hellsten bendir á það, að þegar farið verði að fram leiða kjarnorkuhreyfla í fjölda- framleiðslu, muni verð þeirra lækka stórlega. Eftir því sem skipin eru stærri mun kostnað- urinn verða hlutfallslega lægri með kjarnorkuhreyfli. Frá og með árinu 1962 verður farið að nota kjarnorkuhreyfla í flutn- ingaskip og í kringum 1970 telur Helland að kjarnorkan verði orð- in helzti aflgjafi stærri skipa í heiminum. - Ræðutími Frh. af bls. 1. alls ekkl „víla fyrir sér“ að grípa til hennar. Yfirleitt telja menn, að í svart- sýni ráðherrans, rétt eftir að hann hafði lýst fagurlega „upp- byggingarstarfi” vinstri stjórnar- innar, hafi brotizt út nagandi uggur hans um afleiðingar þess glapræðis, sem Framsóknarflokk urinn og Alþýðuflokkurinn hafa framið með stjórnarsamstarfinu við kommúnista. - Alsír Frh. af bls. 1. arbúa. Telur lögreglan að flestir stjórnmálaleiðtogar Frakka séu í lífshættu og ráðleggur þeim að hafa samráð við lögregluyfir- völdin um vernd. Vegna þessara síðustu atburða hefur einn franskra þingmanna Tixier Vign- ancourt krafizt þess að lýst verði yfir hernaðarástandi í Alsír og Frakklandi öllu. - Dulles Framh. af bls 1 Noregi og Norður-Síberíu. Er talið að Kanadamenn hafi heimilað eftirlit yfir sínu landi og Danir gefið í skyn að þeir muni ekkert hafa á móti könnun yfir Grænlandi. Á blaðamannafundinum tók Dulles fram að Bandaríkjastjórn myndi að sjálfsögðu leita álits og samþykkis allra þeirra Ev- rópuþjóða, sem hlut myndu eiga að máli um eftirlit yfir landi þeirra 50 MANNA HLJÓMSVEIT Sinfóníuhljómsveitin hélt tón- leika í Akureyrarkirkju í maí s.l. ár við mikla aðsókn og afbragðs viðtökur. I förinni voru í það skipti um 35 hljóðfæraleikarar. En nú fer norður 50 manna hljómsveit, enda eru þau verk, sem nú verða flutt, þannig sam- in, að þau krefjast mun mann- fleiri hljómsveitar. Á efnisskránni eru þessi tón- verk: „Háskólaforleikur“ eftir Brahms, saminn upp úr þýzkum stúdentalögum í viðurkenningar- skyni fyrir það, að háskólinn I Prag gerði tónskáldið að heiðurs- doktor. „Hvíti páfuglinn“, hljóm- sveitarverk eftir ameríska tón- skáldið Charles Griffes, sem margir telja eitt gáfaðasta tón- skáld Bandaríkjamanna á fyrra helmingi þessarar aldar. Sinfónía nr. 2 eftir Vittorio Giannini, nokkuð nýstárlegt verk, en þó mjög áheyrilegt, aðgengilegt og áhrifamikið. Tónskáldið er mið- aldra Bandaríkjamaður af ítölsk- um ættum. Hann hefur um ára- bil verið kennari í tónfræði og tónsmíði við hinn víðfræga Juil- liardtónlistarskóla í New York og hafa ýmsir íslendingar verið nemendur hans þar. Síðast á efnisskránni er sinfónía nr. 4 í í-moll eftir Tschaikovsky, eitt stórbrotnasta og glæsilegasta verk þessa mikla rússneska snillings. VANDAÐUR FLUTNINGUR Hljómsveitarmenn hyggja gott til að fá tækifæri til að flytja þessa veigamiklu efnisskrá 1 Ak- ureyrarkirkju, því að hljómskil- yrði eru óvíða betri & landinu, eins og glöggt kom fram á sin- fóníutónleilcunum þar 1 fyrra. Það er heldur ekki að efa, að Akureyringar og nærsveitamenn munu notfæra sér þetta einstæða tækifæri til að kynnast hinni stórfenglegustu tónlist í hinu ákjósanlegasta umhverfi og í vandaðasta flutningi, sem kostur er á landi hér. Barnagæzla ÞEIR FORELDRAR, sem hafa haft börn sín í gæzlu á dagheimilinu Drafnarborg á virkum dögum, geta fengið þar gæzlu fyriv" börn 3ja—6 ára, á leikvelli heimilisins, frá kl. 1—5 á laugardögum og helgum dögum (ekki hvítasunnudag), gegn því hverju sinni, að leggja kr. 10.00 í lófa þeirrar konu, sem hliðsins gætir — kr. 10 fyrir eitt barn, kr. 15 fyrir tvö börn. Það skal skýrt tekið fram, að þessi liðveizla er heimilunum boð- in, — ekki til þéss, að hafa af börnunum neina þá ánægjustund, sem þau geta notið á heimilunum, heldur til þess, að létta undir með ofþjökuðum konum, og heilsuveil- um, og veita þeim börnum tæki- færi til að dveljast á góðum leik- velli, sem hafa ekki annað en göt una að stíga fæti sínum á. 1 trausti þess, að mörg heimili sjái sér fært að hafa börnin heima, er þeim foreldrum, sem hafa sótt um dvalarleyfi fyrir börn, en ekki getað fengið það, gefinn kostur á að senda þau á leikvöllinn áður nefnda daga. En það verða allir foreldrar að ábyrgjast, að sækja, eða láta sækja börn sín ef lang- varandi hrakveður skellur yfir. Ef það gjald, sem hér er til ætlazt að greitt verði fyrir börn- in, gerir betur en hrökkva til að greiða ven.julegt tímakaup, verður afgangurinn lagður í félagsheim- ilissjóð fyrir Vesturbæinga norð- an Hringbrautar. Gæzlan á leikvellinum hefst ( dag, uppstigningardag. Sjálfboðaliði, Pleven treystir sér ekki að mynda nýja ríkisstjórn París, 29. maí — Einkaskeyti frá Reuter. RENÉ PLEVEN gekk í dag á fund Coty Frakklandsforseta og tilkynnti honum að hann sæi sér ekki fært að mynda nýja ríkisstjórn. Undanfarna daga hefur Pleven átt viðræður við stjórn- málaforingja um grundvöll stjórnarstarfs. Er hann hóf viðræður til- kynnti hann forsetanum, að sjálfur vildi hann ekki mynda stjórn og heldur hann enn fast við þá ákvörðun sína. Bafnandi hagur Kaup- félagsins Þórs Frá abalfundi félagsins AÐALFUNDUR Kaupfélagsins Þór var haldinri að Hellu 26. þ. m. Fundinn sóttu fultrúar, stjórn, endurskoðendur, framkvæmda- stjóri og margir félagsmenn aðrir. Fundarstjóri var Guðm. Erlendsson, Núpi, er ritari fundarins var Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.