Morgunblaðið - 30.05.1957, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.05.1957, Qupperneq 4
M6RGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 30. maí 1957 1 4ag er 150. dagar ársins. Rmmtudagur 30. maí. Uppstigningarílagur. 6. vika sumars. ArdegisflæSi kl. 6.44. SíSdegisflæSi kl. 19.06. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- am sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Enr.fremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- ia daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. í>rjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga lcl. 9—-16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—-19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Bjarni Snæbjörnsson. Akureyri. Næturvörður er í Akur- eyrarapóteki, sími 1032. Nætur- læknir er Sigurður Ólason. I.O.O.F. 1^1395318 %ssSK.Kv. agbók Afmæli 90 ára er á morgun, 31. maí. Aldís Jónsdóttir, Hverfisg. 65 A. [Hjönaefni Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kristjana F. Arndal, Brekkugötu 9, Hafnarfirði og Þor- geir Þorgeirsson, stud. med. Drápu hlíð 28, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kolbrún Dóra Indriða dóttir, verzlunarmær, Framnesveg 14 og Guðmundur Sigurþór Guð- veigsson, bílsijóri, Hagamel 35. I^Brúðkaup Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Hjördís Guðmundsdóttir og Björn Ragnar Óskarsson, sjómaður. — Heimili þeirra verður að Holts- götu 33. Ennfremur ungfrú Margrét Halldórsdóttir og Gústaf Gústafs- son, vélstjóri. Heimili þeirra er að Mosgerði 21. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Emil Björnssyni, ung- frú Bryndís Sigfúsdóttir, Óðins- götu 30, og Kristján Kristinsson Ásvallagötu 35. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Óðins- götu 30. Lágafelli kl. 2. Altarisganga á eftir. [Flugvélar Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17:00 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélih fer til Glasgow og Kaupmanahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Skipin EGSMessur Dómkirkjan. — Messað í dag, uppstigrung-ardag, kl. 11 ardegis. Sr. Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. — Messað kl. 11 í dag, uppstigningardag. Sr. Jón Thor- arensen. Mosfellsprestakall. Messað að Eimskipufélag Islands hf.: — Bi'úarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 26. þm. til Kaupmannahafnar. Dettifoss kom til Rvíkur 26. þ.m. frá Hamborg. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag til Rvíkur. Goða- foss fór frá Rvík 25. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith^27. þ.m. Væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina í fyrramálið. Skipið 1 kemur að bryggju um kl. 9. Lagar foss fer frá Bremen 31. þ.m. til Leningrad og Hamborgar. Reykja foss fór frá Vestmannaeyjum 25. þ.m. '1 Lysekil, Gautaborgar og Hamina. Tröllafoss fór frá Sandi í gær til New York. Tungufoss kom til Rvíkur 24. þ.m. frá Hull. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er á Ak ureyri. Jökulfell er væntanlegt til Riga í dag. Dísarfell er á Hvamms tanga. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell fór frá Kaupmannahöfn í gær til Lenin- grad. Hamrafell fór frá Réykja- vík 27. þ. m. áleiðis til Palermo. Skipaútgerð rikisins Hekla er í Reykjavík — Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. — Herðubreiö er á Austfjörðum á suðurleið. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um 'and til Akureyrar. — Þyrill fór frá Ham- borg 27. þ. m. á leið til Rvíkur. §£■§ Félag-sstörf BarðstrendingafélagiS fer gróð- ursetningarferð í Heiðmörk, og gróðursetur í Barðalundi, reiti fé- lagsins. Farið verður af stað kl. 2 frá Skátheimilinu. Félagar eru beðnir að fjölmenna. HeiSmerkurför verður íarin af Esk- og Re„ ðfirðingafélaginu í dag kl. 2 e.h. frá Búnaðarfélags- húsinu. BrciSfirSi.igafélagiS í Rvík held ur samkomu fyrir aldraða Breið- firðinga, í Breiðfirðingabúð kl. 2 í dag. Frá Fíladelfíusöfnuðinum: — Þennan dag — uppstigningardag I— er það venja Fíladelfíusafnað- arins, að efna til fórnarsamkomu til styrktai minningarsjóði Mar- grétar Guðnadóttur. Sjóður þessi styrkir innlenda trúboða meðal Hvítasunnumanna, sem ekki hafa fastan styrk. — Á samkomunni í kvöld tala Arnulf Kyvik .... Ás- mundur Eiríksson. Einsöngvari: Gísli Hendreksson. Allir velkomn- irl I.O.G.T.-kórinn syngur í dag kl. 2, undir stjórn Ottós Guðjónsson- ar, í hátíðasal Elliheimilisins Grundar, fyrii vistmenn Elliheim- ilisins og gesti þeirra. Ymislegt Samtíðin júníblaðið er komið út fjölbreytt og skemmtilegt. Rit- stjórinn skrifar um Flugfélag Is- lands á tímamótum, en það er nú 20 ára. Freyja slcrifar mjög fróð- lega kvennaþætti. Sonja skrifar gamanþátt sinn: Samtíðarhjónin. Guðm. Arnlaugsson skrifar skák- þátt og Ámi M. Jónsson bridge- þátt. Þá er ástarsaga: Er maður- inn með öllum mjalla? Samtal við Baldur Edwins listmálara. Afmæl- isspár fyrir þá, sem fæddir eru í júní. Draumaráðningar. Ástamál. Verðlaunaspurningar. Bréfanám- skeið í ísl. málfræði og stafsetn- ingu. Vinsælir dægurlagatextar. Skopsögur o. fl. Forsíðumyndin er af leikurunum: Lana Turner og Ricardo Montalban. Leiðrétting. — Sú misritun varð í frétt í blaðinu um kópinn frá Húsavík, að sagt var að hann væri ósyndur í tvær vikur. Þar átti að standa, að hann fylgdi móður sinni í tvær vikur og nærðist á mjólk- inni. Þess má geta til skýringar, að þessi selategund, er synd nær jafnskjótt og hún fæðist, eða strax eftir að kóparnir hafa náð al sér fæðingarhárunum sem losna að jafnaði mjög fljótt. Sundnámskeið í Austurbflejar- skólanum hefur Unnur Jónsdótt- ir íþróttakennari haldið á vorin fyrir konur og börn og hefst slíkt námskeið hinn 3. júní næstkomandi og stendur yfir í 3 vikur. OrS lífsins: Og hann tekur í höndina á baminu og segir við hana: Talita kúmí! Það er útlagt: Stúllca litla, ég segi þér, ristM uppl Og jafnskjótt reis stúlkan upp og gekk um kring. (Mark. 5, H—bZ). Áfengið er erkiðvinur viljans til þroska og manndóms. — Um- d.n'n'í’stúkan. JggAheit&samskot Til gisliskýlis drykkjusjúklinga, afh. Mbl.: Anna Þorsteinsdóttir, krónur 200,00. Fólkið, sem brann hjá í Selási, afh. Mbl.: Ó F krónur 100,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: G J kr. 10.00; S Þ 25,00; Inga 10,00; G S K Englandi 15,00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: Inga krönur 10,00. Fólkið, sem brann hjá í Árbæj- arblettum, afh Mbl.: Hildur kr. 100,00 ; 2 litlar telpur 500,00; B og S 200,00; hjón í Garðahreppi 50,00. — Söfn Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og laugardögum kl. 13—16. Listasafn *Mnars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sun’iudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratudögum og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virka 'daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Læknar fjarverandi Bergþór Smári fjarverandi frá 21. þ.m. til 1. júní. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, 'ákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Garðar Guðjónsson fjarverandí frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Jónas Sveinsson læknir verður fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir verður fjarverandi í júnímánuði. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- ill: Kristján S /einsson. • Gengið • GullvertS ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengrl 1 Sterlingspund.......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16,3J 1 Kanadadollar ...... — 17.06 100 danskar kr............— 236,30 100 norskar kr. ........ — 228,50 100 sænskar kr.......... — 315,50 100 finnsk mörk ........ — 7,09 1000 franskir frankar .... — 46,63 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . 376,00 100 Gyllini ..............— 481,10 100 tékkneskar kr.........— 226,67 100 vestur-þýzk mörk .. —» 301,30 1000 Lírur.................— 16.03 % V-láko* & — C > — *Steindór guiismH^ ^—Njahgðlu 48 . Simf 8itM Sýning í Bogasal Þjóðminjasafnsins á myndum ðr barni- deildum Myndlistaskólans í Reykjavík. Nýjar myndir settar upp í gær. Opið kl. 2 til 8 daglega. FERDIN AND I ' Vopnin slegin úr höndum andstæðings Copyrighf P. í. B. Bo* é Copenhogen AUSTIN 16 til sýnis og sölu. Lönguhlið 15. Sími 5126. Húsaseljendur — Húsakaupendurl Látið okkur annast viðskiftin. — Viðtalstími kl. 5—7 og á kvöldin eftir samkomulagi. Fy rirgreiðsluskrif stof an Fasteignasala. — Lögfræðistörf. Simi 2469.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.