Morgunblaðið - 30.05.1957, Side 5
Fimmtudagur 30. maí 195?
MOnGlTSBlAÐtÐ
5
TIL SÖLU
5 herbergja glœsileg hæð við
Hofteig, 3 samliggjandi
stofur, 2 herbergi, eldhús,
bað, hol og geymsla og
þvottahús í kjallara. Sér
hitaveita, ræktuð lóð. —
Sannrjarnt verð. Útborg-
un eftir samkomulagi.
3ja herbergja glæsileg jarð-
hæð, við Tómasarhaga.
3ja herbergja ný uppgerð
hæS við Lindargötu, %
kjallari og ris fylgir.
3ja herbergja rishæS við
Njálsgötu, stórt þurrkloft
fylgir sem mætti innrétta.
Útborgun eftir samkomu-
lagi.
3ja herbergja góður kjallari
við Barðavog.
3ja herbergja góS ibúS við
Ægissíðu.
3ja herbergja hæS og 2ja
herbergja ris við Lauga-
veginn.
3ja herhergja hæð í Lamba-
staðatúni.
3ja herbergja góSur kjallari
í Miðtúni. 100 þúsund
útb. —
3ja herbergja lítil kjallara-
íbúS við Nýlendugötu. 80
þús. útb.
3ja herbergja stór hæS í
sænsku húsi við Langholts
veg. —
4ra herbergja hæS og kjall-
ari við Álfhólsveg (heilt
hús).
4ra herbergja rishæS við
Langholtsveg, í smíðum.
4ra herbergja rishæS við
Efstasund.
Fokheldur kjallari í Sundun
um.
Undir tréverk og málningu
4 nerbergja hæS (svalir)
við Kambsveg.
5 herbergja hæS í Hlíðunum
í smíðum.
5 og 6 herbergja hæSir við
Rauðalæk.
Heil hús í Kópavogi. Útborg
un frá 200 þús.
3 heil hús í röð við Sogaveg
1 fuligert, 2 í smíðum.
Heilt hús í Smáíbúðahverfi,
kjallari og ris, fullgert,
hæðin fokheld.
Heilt hús við Efstasund, 7
herbergi á 2 hæðum o. fl.
Málflutningsstofa
GuSIaugs og Einars Gunnars
Einarssona
Fasteignasala
kndrés Valberg
Aðalstræti 18.
Sími 82740 — 6573.
GÓÐ IBÚÐ
Góð kjallaraíbúð, 2 rúmgóð
herbergi, eldhús og baðklefi,
er til sölu. Ibúðin er ný og
ónotuð. Húsið e' á horni
Vesturvallagötu og Holts-
götu (nr. 13 við Holtsgötu).
Umhverfi er hreinlegt, enda
allar götur malbikaðar í
nágrenninu. Fimm mínútna
gangur er í Miðbæinn. Þeir,
sem kynnu að hafa áhuga á
þvi að sjá íbúðina næstu
daga, hafi samband við
Hauk Pétursson, múrara-
meistara, á staðrram, frá kl.
4-—6. Hann gefur nánari
upplýsingar, ef óskað er.
Til sölu m. a.:
2ja herb. lítiS niSurgrafin
kjallaraíbúS í Hlíðunum.
Sér inngangur.
3ja og 4ra herb. glæsilegar
nýjar íbúSarhæðir á hita-
veitusvæði í Vesturbæn-
um. Sér hitaveita. Tvenn-
ar svalir. Dyrasími. Ibúð-
irnar verða full tilbúnar
í júní.
3ja herb. íbúSarhæS ásamt
einu herbergi í kjallara á
hitaveitusvæði í Vestur-
bænum.
3ja herb. kjalIaraíbúS við
Skipasund. Sér inngang-
ur, sér hiti.
3ja herb. snotur risíbúS við
Langholtsveg.
3ja herb. risíbúS í steinhúsi
við Laugaveg. Útborgun
kr. 80 þúsund.
3ja herb., stór rishæS við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúS á I. hæð í
steinhúsi, við bæjartak-
mörkin á Seltjarnarnesi.
Lítil útborgun.
3ja herb. kjallaraíhúð í
Teigunum, 90 ferm.
4ra herb. glæsileg rishæS,
tilbúin undir tréverk, í
Laugarási.
4ra herb. íbúS á I. hæð, í
steinhúsi, í Lambastaða-
túni á Seltjarnarnesi. —
Útb. kr. 125 þús.
4ra herb. skemmtileg íbúS-
arhæS við Dyngjuveg. Sér
inngangur.
5 herb. ibúS á I. hæð í Teig
unum, 140 ferm. Bílskúr.
6 herb. ný glæsileg íbúS 144
ferm. á III. hæð við
Rauðalæk. Sér hiti.
SmáíhúSarhús, — hæð og
geymsiuris, 80 ferm. — 4
herbergi m. m.
Húscign í Miðbænum, kjall-
ari, 2 hæðir og ris, 120
ferm., hentugt sem íbúð-
ar-, skrifstofu- eða iðnað-
arhúsnæði. Eignarlóð.
Steinhús við Framnesveg,
kjallari, hæð og ris. — 1
húsinu eru 2 íbúðir, 2ja
og 5 herbergja.
Einbýlishús í smíðum á Sel-
tjarnarnesi. 4 herbergi
m. m. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Fokheld hæS, 80 ferm. í
Kópavogi, hentug sem
verzlunar- eða iðnaðarhús
næði.
SumarbústaSur við Vatns-
enda, 3 herbergi m. m. —
Útb. kr. 50 þús.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 80950
og 1043.
TIL SÖLU
3ja herb. risíbúS, sem ný til
sölu. Verð 200 þúsund
krónur. Útborgun kr. 85
þúsund. Eftirstöðvar til
13 ára. Ibúðin er laus
strax.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, lirl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Isleifsson, hdl.
Austurstræti 14, sími 82478.
TIL SÖLU
Á hitaveitusvæði:
5 herb. íbúðarliæðir.
4ra berb. íbúðarbæðir.
3ja herb. íbúðarbæðir m.m.
2ja herb. íbúðarliæðir.
2ja, 3ja og 4ra berb. kjall-
araíbúðir.
3ja herb. risíbúðir.
Húseign í Miðbænum.
Einbýlishús við Freyjugötu.
Steinbús með þrem íbúðum.
og margt fleira.
Utan hitaveitusvæðis:
Heil hús og sérstakar íbúðir.
I Kópavogskaupstað:
Nýtízku einbýlishús.
Húseignir í smíðum, fokheld
og tilbúin undir tréverk
og málningu.
3ja og 4ra herb. fokheldar
hæðir með vægum útborg-
unum.
Tilbúnar íbúðir með góðum
kjörum.
Lítil hús með stórum lóðum,
o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
TIL SÖLU
3ji herb. risíbúð í Vogunum.
3 herbergja íbúð á 1. hæð í
Túnunum.
3ja herbergja kjallaraíbúð
í Laugardal. Fokheld. —
Verð kr. 100 þús.
4 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi.
Tvær 3ja herbergja íbúðir 1
Kleppsholti.
Tvær 3ja herbergja ibúðir
við Laugaveg. Hitaveita.
3ja herbergja vönduð kjaU
araíbúð í Hlíðunum.
3ja herbergja íbúð nálægt
Miðbænum. Hitaveita.
Tveggja íbúða hús í Laugar
nesi. Á hæð 4 herbergja
íbúð. 1 kjallara 3 herb. í-
búð. Bilskúr.
4ra herbergja íbúðir við
Holtsgötu, tilbúnar undir
tréverk. Sér hitaveita.
Vandað einbýlishús í Kópa-
vogi, 2 herbergi, eldhús
og bað.
Mjög fallegt 7 herbergja
einbýlishús í Kópavogi,
fokhelt.
Fokhelt hús í Kópavogi. —
Tvær 4ra herbergja íbúð-
ir, sér hiti og sér þvotta-
hús á hvorri hæð.
Höfum kaupendur að íbúð-
arhæðum.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonat
Austurstr. 8. Sími 82207.
Hópferðabifreiðir
Þér fáið beztu 10—50
manna hópferðabifreiðir
hjá okkur.
Bifreiðastöð tslands s.f,
Simi 81911.
T/L SOLU
2ja herb. íbúð á þriðju hæð
við Leifsgötu.
2ja hcrb. kjallaraíbúð ásamt
verkstæðisskúr við Lang-
holtsveg.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð
á hitaveitusvæðinu í Vest-
urbænum.
3ja herb. íbúð, hæð og kjall
ari, í Samtúni. Sér hiti,
sér inngangur.
3ja herb. íbúð á fyrstu
hæð við Langholtsveg. —
Bílskúrsréttindi.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð
í Skerjafirði. Tvö eldhús,
bílskúrsréttindi.
Ný, gíæsileg 4ra herb. íbúð
á annari hæð, í Vestur-
bænum. Sér hitaveita.
4ra herb. einbýlishús ásamt
14000 ferm. erfðafestu-
landi, girtu og ræktuðu.
Bílskúr og grænmetis-
geymslu, við Breiðholts-
veg.
4ra herb. einbýlishús í Kópa
vogi.
Hús við Skipasund. 1 hús-
inu er 3ja herb. íbúð á
hæð og 4ra herb. íbúð í
risi og 2ja herb. ófullgerð
kjallaraíbúð.
Hús á hitaveitusvæðinu í
Vesturbænum. 1 húsinu
eru tvær verzlanir og 2ja
herb. íbúð á fyrstu hæð,
4ra herb. íbúð á annari
hæð og 2ja herb. íbúð í
risi. Þurr og góður
geymslukjallari undir öllu
húsinu.
Fokheld 5 herb. hæð við
Garðsenda.
Fokheld, einangruð og púss
uð 4ra herb. hæð við
Langholtsveg. Sér hiti.
Sér inngangur.
Raðhús í Smáíbúðahverfinu.
4ra herb. íbúð á hæð, tilbú-
in undir málningu og 3ja
herb. íbúð í risi, einangr-
uð, með hitunartækjum.
Sér hiti ^g sér inngangur
í hvora íbúð.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 6959
Kaupum
eir og kopar
sszwsszl, „ ■ _
Ánanaustum. Sími 6570.
VÉLSKÓFLA
og krani til lcigu.
G O Ð I h.f.
Sími 80003.
GÖLFSLÍPUNIN
Barmahlíð 33
Sími 3657
Dúkar
Tökum fram, á morgun, nýj
ar gerðir af borðdúkum. —
Verð kr. 63,75.
OUfmpia
Laugavegi 26.
Ödýru þýzku
kvenbómullarnærfötin
komin aftur
lJ*r*l JfnfJjaffaf ^oLum
Lækjargötu 4.
Pússningasandut
I. flokks, fínn og grófur.
Sími 81034 og 10B, Vogum.
TIL SÖLU
2ja herb. rúmgóð íbúð við
Efstasund. Ibúðin er mjög
vönduð og eldhúsinnrétt-
ing fullkomin. Útborgun
aðeins kr. 110 þúsund.
Eftirstöðvar með mjög
hagkvæmum kjörum.
3ja hcrbergja rúmgóð íbúð,
ásamt 2 herbergjum í risi,
við Efstasund. Áhvílandi
til langs tíma um kr. 100
þúsund.
3ja herbergja íbúð á 1. hæð
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum.
Glæsilegt einbýlishús við
Sogaveg.
Hús í Smáíbúðahverfi, með
tveim íbúðum, 4 herbergja
íbúð og 3 herbergja íbúð.
Útborgun aðeins um 210
þúsund., o. m. fl.
Málf lutningsskri f stofa
Sig. Reynir Pétursson, lirL
Agnar Gústafsson, hdL
Gísli G. fsleifsson, hdl.
Austurstræti 14, sími 82478.
Fullorðinn mann
vantar fasta atvinnu. Margt
kemur til greina. Tilb. send-
ist afgr. Mbl., fyrir 4. júní
merkt: „Vinna — 5219“.
Keflvikingar
Tek á móti pöntunum á
garðplöntum eins og undan-
farin ár.
Arinbjörn Þorvarðarson
Kirkjuveg 16, Keflavík.
Sími 193.
BANGSA
Bleyjubuxur
Sokkabuxur
Telpubuxur,
misl., 7 stærðir.
Barnabolir
Skriðbuxur
Flauelsbuxwr
MM^IL.MttlfM. Mffl.V!
HEILOVERUUN
Sími: 5418. — Túngötu 5.