Morgunblaðið - 30.05.1957, Page 19
Fimmtudagur 30. maí 1957
MORCUNBLAÐlh
19
.« i
Til solu
Glæsilegt einbýlishús
á tveimur hæðum í Smáíbúðahverfi.
Húsið er 5 herbergi og eldhús, smekklega teiknað
og frágangur allur 1. flokks.
Málflutningsstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Austurstræti 14, sími 82478.
SEMENT
fyrirliggjandi.
Ennfremur höfum við á boðstólum
steypuþéttiefni og fljótharðnandi sement
Samband íslenzkra samvinnufélaga
— byggingavörusala við Grandaveg —
VÍSITÖLUBRÉf ERU
TRYGGASTA EIGN B flokkur 2
SEM VÖL ER Á er m«ð grunnvísifölunni 180
KAUPIÐ VÍSITÖLUBRÉF
Enn er til sölu nokkuð af öðrum flokki vísitölubréfa Lands-
banka íslands. Eru bréfin skattfrjáls og ríkistryggð.
Bréfin verða seld að frádregnum vöxtum til næsta giald"
daga, og verður kaupverð þeirra því um 96,4% af nafnverði.
Vísitölubréfin eru í tveimur stærðum, tíu þúsund krónur
og eitt þúsund krónur. Þau bera 5 Vz % vexti og verða dregin út
. á 15 árum og greidd með fullri vísitöluuppbót.
Vegna vísitöluhækkana hefur grunnverðmæti hréfa í þess-
um flokki þegar hækkað um 5% frá nafnverði.
Bréfin eru til sölu í öllum bönkum og sparisjóðum í Reykja-
vík, svo og hjá helztu verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur eru
bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og helztu bankaútibú-
um og sparisjóðum annars staðar.
LANDSBAIVIKI ÍSLAIMDS
Vörubifreið
til sölu Ford ’42. — Einnig
ógangfær 4 manna bifreið.
Uppl. í síma 4033 næstu
daga. —
7 herbergi
og eldhús
óskast til leigu — Tilb.
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Ibúð — 5222“.
TIL SÖLU
Til sölu ei borvél, Walker
Turner, rafmagnshandbor-
vél, skrúfstykki, steðji o. fl.
Einnig stór peningaskápur,
skrifborð, stálstólar, ritvél
(Remington), reiknivél og 2
stálstigar og búðardiskur.
Uppl. í síma 7625. —
Gu//-
og dýrir sfeinar
Fullnaðarpróf er atburður, sem á þessum árs-
tíma er minnzt í mörgum fjölskyldum —
og stundum með fögrum minjagrip, senr
síðan er borinn svo lengi sem ævin endist.
Hringar og aðrir skartgripir úr gulli og silfri
settir dýrum steinum, eru kjörnir minja-
gripir — því listrænn gripur úr góðmálmi
lifir ævi manns og öld af öld.
Dýrir steinar tala fornu táknmáli í minja-
gjöfum vina á milli. M. a. eru þeir kennd-
ir til mánaða og bera menn gjarnan stein
síns fæðingarmánaðar sér til heilla.
Jan.: GRANAT, ONYX
Febr.: AMETYST
Marz; AQUAMARIN, JASPIS
Apríl: DEMANT, BERGKRISTALL
Maí: SMARAGD, SPINEL, CHRYSOPRAS
Júní: ALEXANDRITE, MÁNASTEINN
Júlí: RÚBÍN, CARNEOL
Ág.: PERIDOT, SARDANOIX
Sept.: SAFÍR, LAPIS, LAZULI
Okt.: OPAL, TURMALIN
Nóv.: TOPAS, CITRINE
Des.: TURKIS, ZIRKON, CHALCEDON.
Við verzlum með gull, silfur og dýra steina og
verkstæði okkar hafa nú um skeið haft
forystu um gerð listrænna skartgripa í
svipmóti nútímans. Við höfum fagurt úrval
skartgripa og smíðum þá einnig eftir sér-
stökum teikningum.
3
^npur er œ ul ynais
tií undií
Hón Stpuntlsson
Skartppaverzlun
Jarðýtur til leigu
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sími 7184.
Rafvirkjar
Rafmagnsfyrirtæki óskar að bæta við sig nokkrum
rafvirkjum, nú þegar eða bráðlega. Einungis vanir
og reglusamir menn koma til greina. Umsóknir
sendist Morgunblaðinu fyrir 10. júní, merktar:
„Háttprúður —5216“.
kúluleg og
keflisleg
í flestar vélar og farartæki fást í verzlun
vorri. — Mest úrval lega hérlendis. —
Sænskt stál; vönduð vinna; verðið lágt.
I
i
Kúlulegasalan hf.
Garðastræti 2 ~ Sími 3991