Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 21

Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 21
Fimmfudagur 30. maí 1957 MORCVNBL 4Ð1Ð ti Aðal Bilasalan SendiferSabíIar með stöðvar- plássum. — Mercedes Benz 1955, 5 tonna diesel, ekið 50 þús. km., með sturtum og yfirbyggingu. — Aðalstræti 16. Aðal Bilasalan Höfum kaupendur að 4ra og 5 manna bílum og Station- bílum. —- Aðalstræti 16. Glæsileg fólksbifreið Buick ’56 til sölu. Til greina getur komið að kaupa góða 3ja herb. íbúð og láta and- virði bílsins ganga upp í. — Uppl. í síma 3081. Bíllinn verður til sýnis á Skóla- vörðuholti, frá kl. 2—4 í dag. — 2 lœrlingar (nemar) í offsetprentun — ljósprentun — geta fengið starf nú þegar. Gagnfræðapróf áskilið. Handlagni mjög þýðing- armikil — teiknihæfileikar — reglusemi. Umsókn fylgi upplýsingar og meðmæli. LITHOPRENT Lindargötu 48, Box 945. Úthoð Tilboð óskast í að byggja dælistöð í Hlíðahverfi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar og uppdrættir verða afhentir gegn 500 kr. skilatryggingu í skrifstofu Hitaveitu Reykja- víkur, Skúlatúni 2. Hitaveita Reykjavíkur. Félag framreiðslumatHia Almennur fundur að Nausti í dag kl. 5. Fundarefni: Samningarnir. Jörð til sölu Jörðin Kleifar í Seyðisfirði, er til sölu nú þegar. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir eigandi jarðarinnar, Guðmundur Ásgeirsson, símstöð Eyri í Seyðisfirði. Opel Curuvan 1955 lítið keyrður í mjög góðu standi til sölu. Bifreiðin verður til sýnis frá klukkan 2—5 í dag að Hávallagötu 22. Undravert NÝTT FLUORIDE tannkrem Ver tennur yðor skemmdum með því að fyrirbyggja holumyndun. Prótua sannar það! TSnn t ▼. óvarin. Sjáið hve munn- vökvinn hefir holað hana. — Tönn t. h. vernduð með „Super“ Amm-i-dent með fluoride. Þrátt fyrir varnarleysi gegn sama munnvökva — ENGIN SKEMMD. Árum saman hafa tannlæknar vitað að fluoride hefur ótrúlega hæfni til að varna tannskemmdum. Nú hafa vísindin fundið hvernig koma á fluoride í tannkrem.... þannig, að hver fjölskylda getur glaðst yfir þeim árangri, sem náðsl hefur í bar- áttunni við tannskemmdir. Hvernig „Super“ Amm-i-dent með Fluo- ride verkar. Hið nýja „Super“ Amm-i-dent verkar á þessa tvo vegu til varnar tann- skemmdum. Hið undraverða fluoride herð- ir glerung tannanna og hin verndanda SLS ammoni- og anti-enzyme formúla verndar tennurnar að innan svo holur geta jafnvel ekki myndast. Áhrifin byrja í fyrsta skipti, sem þér burstið tennur yðar með „Super“ Amm-i-dent. I hvert skipti, sem þér burstið verða lennur yðar sterkari. Tl! verndar tönnum yðar og fjölskyldunnar, þá notið „SUPEf AMM-I-DEIUT með FLUORIDE Skrifstofu- maður eða stúlka óskast. Þarf að hafa Verzlunarskóla- eða hliðstæða mennt- un eða góða æfingu í starfinu. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyr- ir 3. júní merkt: „Stundvís —5002“. Skrifstofur okkar eru fluttar í hús okkar. Laugaveg 164 Mjólkurfélag Reykjavíkur Sundnámskeið hefjast í dag í Sundhöll Reykjavíkur. Uppl. í síma 4059. AfgreiBsludama helzt vön í vefnaðarvöru (efni og tilheyrandi) óskast 1 fasla atvinnu um eða eftir mánaðamótin. Þær, sem óska nánari upplýsinga, eru beðnar að leggja inn á afgreiðslu Morgunblaðsins helzt fyrir helgi: Nafn sitt og heimlis- fang (sími, ef til er), ásamt upplýsingum, sérstaklega um fyrri störf og starfstíma. Merkt: „Öllum svarað —5210“. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í Iðnó fösfud. 37. þm. kl. 8,30 Fundarefni: KJARADEBLA VR. Verzlunarmannafélag Reykiavikur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.