Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 22

Morgunblaðið - 30.05.1957, Síða 22
22 M0RGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 30. mal 1957 GAMLA Sími 1475. Decameron nœtur (Decameron Nights). Skemmtileg, bandarísk kvik mynd ’ litum, um hinar frægu sögur Boccaccio, tek in í fegurstu miðaldaborgum Spánar. Joan Fontaine Louis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Dagdraumar Walters Mitty með Danny Kay Sýnd kl. 3 og 5. i s Milli tveggja elda j (The Indiar Fighter). S Geysispennandi og viðburða S rík, ný, amerísk mynd, tek- \ in í litum og Sinemascope. S Myndin er óvenju vel tekin ) og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og „Shane". 1 myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Kirk Douglas Elsa Martinelli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Robinson Crusoe Konungur útlaganna (The Vagabond King) Bráðskemmtileg amerísk ævintýra- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson og Oreste, einn frægasti tenor sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Búktalarinn Aðalhlutverk: Danny Kaye Sýnd kl. 3. ■[■ síiii.'fc ÞJÓDLEIKHOSIÐ biðstofu dauðans (Yield to the night). Áhrifarík og afbragðs vel gerð, ný, brezk mynd, er hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Myndin er byggð upp eltir raunverulegum atburðum, sem voru eitt að- al fréttaefni heimsblaðanna um tíma. Aðalhlutverk: Diana Dors Yvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.*5, 7 og 9. Sonur Ali Baba Æfintýralitmyndin fræga. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 81936. Brúðarránið Spennandi og viðburðarík, ný þrívíddarmynd í tekni- color. Bíógestir virðast mitt í rás viðburðanna. Aðalhlut verk hinir vinsælu leikarar: Bock Hudson Donna Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lína Langsokkur Sýnd kl. ? «rs WHAT MAKES PAMS , Ný, atnerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martlia Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Allra síðasta sinn. . Allt á fleygiferð Bráðskemmtilegt teikni- myndasafn. Sýnd kl. 2 -'g 4. Sala hefst kl. 1. 22440? LOFTUR h.f. Ljósmyndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' sín.a 4772. SUMAR I TYROL Sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT. Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 20,00. DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning föstudag kl. 20,00. Næst síSasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Fangar án fjÖtra (Unehained) Stórmerk og spennandi am- erísk mynd, er lýsir hinu sérstæða CHINO-fangelsi í Kaliforníu. Starfsfyrirkomu lag þessa „Fangelsis ón múra“ hefur vakið verð- skuldaða heimsathygli. — 1 myndinni er leikið lagið Unchained. Aðalhlutverk: Elroy Hirsch Todd Duncan Chester Morris Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ein af þessum vinsælu víðsjómyndum, með íslenzku tali. — Sjórœningjarnir Skemmtileg og spennandi mynd með: Bud Abbot og Lou Costello Sýnd kl. 3. — Sími 3191. — Tannhvöss tengdamamma 49. sýning í kvöld kl. 8 í > s s s s s s Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 • í dag. — Aðeins 5 sýningar S eftir. — | INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Þórscafé Gömlu dunsurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Söngvari: Sigurður Ólafsson. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar frá kl. 5. Hafnarfjariarbíój — 9249 Hetja dagsins (Man of the Moment). Bráðskemmtileg, brezk gam- anmynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari: Norman Wisdom Auk hans: Belinda Lee Lana Morris Og Jerry Desmonde Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og hafmeyjarnar Sýnd kl. 3. LEIKHÚSKMLARIl Mafseðill kvöldsins 30. maí 1957. Blómkálssúpa o Steikt rauðsprettuflök Orly o Aligrísasteik m/rauðkáll eða Tournedos Maitre d’hotel Nougat-ís Leikhúskjallarinn Sími 1544. Dagdraumar gras- ekkjumannsins („The Seven Year Itch“) Víðfræg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd, tekin í De Luxe litum og Cinema Scope. Aðall lutverk: Marilyn Monroe og Tom Ewell sem er einn af vinsælustu gamanleikurum Bandaríkj- anna, um þessar mundir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sölumaðurinn síkáti Hin sprellfjöruga grín- mynd með: Abbolt og Costello Sýnd kl. 3. Bæjarhíó — Sim 9184 — Uppreisn konunnar (Destint.es) Frönsk-ítölsk stórmynd. Aðalhlutverk 4 stórstjörnur: Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur texti. Bönnuð börnum I kóngsins þjónusfu Dönsk gamanmynd um her- mennsku og prakkarastrik. Dirch Passer Sýnd kl. 5. Oður Indlands fræga S Ævintýramyndin með Sabú Sýnd kl. 3. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlöginaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. Málflutningsskrifstofa Elnar B. Guðmundsson Gudlaugur Þorláksson Guðniundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 2002, — 3202, — 3602. Sigurgeir Sigurjónsson Hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Silfurtunglið Opið í kvöld. Óli Ágústsson, hinn íslenzki Presley, syngur með hljómsveit Riba. Ókeypis aðgangur. í síðdegiskaffitímanum skemmtir hinn bráðsnjalli Rock ’n‘ Roll söngvari ÓLI ÁGÚSTSSON, sem gjarnan mætti nefna hinn íslenzki Presley. Danssýning: Lóa og Saemi. — Hljómsveit hússlns lelkur. SÍMI 82611. SILFURTUNGLIÐ. Útvegum skemmtikrafta sími 82611. 82965 og 81457

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.