Morgunblaðið - 02.07.1957, Qupperneq 15
Þriðjudagur 2. júlí 1957
MORGVWBL'AÐIÐ
15
S.Í.S. geinr 100 þús. kr.
tll Árnasnf nsbyggingar
UNDIR lok aðalfundar Sambands
íslenzkra samvinnufélaga, sem
haldinn var í Bifröst í síðustu
viku, var samþykkt tillaga frá
Barnaskóli við
Hagatorg
Á FUNDI bsejarráðs er haldinn
var á föstud. var samþ. tillaga
bygginganefndar á þá leið að
borgarstjóra verði heimilað að
gemja við Magnús K. Jónson um
að byggja fyrsta áfanga hins nýja
Hagaskóla. Er það barnaskóli
sem rísa á við Hagatorg, skammt
frá Neskirkju.
I þessum hluta skólabygging-
arinnar verða 8 kennslustofur,
gem miðað við tvísetningu nem-
enda geta rúmað 400—500 börn.
Mun smíði skólans verða hraðað
svo sem föng eru á og fjárveit-
inga- og önnur leyfi hrökkva til.
P
Utvarpstruflanir
Rú
ssa
MOSKVU. — Menntamálaráð-
herra Sovétríkjanna tilkynnti
brezku stjórninni í gær, að Rússar
mundu ekki hætta að trufla út-
varpssendingar Breta á rússnesku
nema þeir létu af uppteknum
hætti — að særa tilfinningar
rússnesku þjóðarinnar, eins og
ráðherrann komst að orði.
Eftir heimsókn Bulganins og
Krusjeffs til Bretlands hættu
Rússar að trufla útvarpssendingar
Breta, en byrjuðu svo aftur á því
í októberbyltingunni í Ungverja-
landi.
Sigurgeir Sigurjónsson
Hæslaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Hilmar Garðars
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
M.s. ODDUR
lestar á miðvikud. 3. júlí til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar og Seyðis-
fjarðar. Vörumóttaka við skips-
hlið. Á miðvikudag til Seyðis-
fjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarð
ar. Fimmtudag til Homafjarðar
og Djúpavogs. Uppl. í síma 1045
og við skipshlið. Skipið liggur
við Grandagarð.
BEZT 4Ð AUGLÝSA
I MORGU1SBLAÐUW
stjórn SIS um að Sambandið gæfi
100,000 — krónur til hinnar fyrir-
huguðu byggingar yfir Árnasafn.
Fyrr á fundinum hafði verið gerð
ályktun þar sem lýst var fögn-
uði yfir því, að handritamálið
skuli hafa verið tekið upp á nýjan
leik.
Mál þetta var tekið upp af ein-
um fundarmanna undir lok fund-
arins, er hinum venjulegu aðal-
fundarstörfum var lokið. Seinast
fóru þó fram kosningar, og var
Sigurður Kristinsson endurkjör-
inn formaður Samþandsins, og
þeir Þórður Pálmason og Skúli
Guðmundsson endurkjörnir í
stjórn þess. í varastjórn voru
kjörnir þeir Eiríkur Þorsteinsson,
Finnur Kristjánsson og Bjarni
Bjarnason. Endurskoðandi var
endurkjörinn Páll Hallgrímsson.
Kona óskast
í eldhús vegna sumarleyfa.
Matstofa Austurbæjar
Laugaveg 118.
Innflufningsleyfi
fyrir fólksbifreið á Vestur-
Þýzkaland til sölu. Tilboð
óskast send afgr. Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„Leyfi — 5681“.
Ráðskona
Einhleyp kona óskar eftir
ráðskonustarfi á fámennu
heimili, sem fyrst. Uppl. í
síma 5120, klukkan 2—5 í
dag og á morgun.
Skóverzlun
óska-r eftir að ráða vana stúlku og afgreiðslumann.
Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist í pósthólf 226 strax.
Margir nota nú
GERVITENNUR
áhyggjulítið.
Hægt er að borða, tala, hlægja og
hnerra án þess að óttast að gervi-
gómar losni. DENTOFIX heldur
þeim þægilega föstum. Duftið er
bragðlaust og ekki límkennt, or-
sakar ekki velgju og er sýrulaustj
en kemur í veg fyrir andremmu
vegna gervigómanna.
Kaupið Dentofix í dag
Einkaumboð:
Remedia hf., Reykjavík
Verzlunarmenn - Iðnrekendur
Ungur maður með verzlunarskólapróf og reynslu
við verzlunarstörf óskar eftir atvinnu nú þegar. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld
merkt: I. Þ. S. — 5686.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 15. júlí til 6. ágúst.
Ó. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar 2363 og 7563
4ra herbergja neðri hæh
(eitt herb. á ytra gangi) við Egilsgöiu gegnt Heilsu_
verndarstöðinni, til sölu. Svalir — Hitaveita. Laus
nú þegar.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sítrti 1518.
Sumarhúsfaður
óskast til leigu, helzt ekki mjög langt frá Reykjavflc.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt:
Sumarbústaður.
w w m n m bs es b» H 'áP.
Ör tækniþróun
krefst aukinnar vísindalegrar
og tæknilegrar þekkingar. Trl
þess eru hentug kennslutæki nauðsynleg. Vér höfum á boðstól-
um fjölbreytileg kennslutæki á sviði eðlisfræði, líifræði, veð-
urfræð, jarðfræði o. fl. — Á 2. Vörusýningunni í Reykjavík
dagana 6.—21. júlí gefst að sjá mikið úrval af slíkum tækjum
og kynnast fyrsta flokks vörugæðum þeirra. —
Vér bjóðum yður velkomin að heimsækja deild vora á sýning-
arsvæði Þýzka Alþýðuveldisins í skála Kaupstefnunnar við
Austurbæj arskólann.
DEUTSCHER INNEN-
Berlin C 2 —
UND AUSSENHADEL
Schicklerstr. 5—7
NY SENDING
BANANAR
hæfilega þroskaðir — Til afgreiðslu í dag
BANANAR HF.
SIMI 80674