Morgunblaðið - 02.07.1957, Síða 18

Morgunblaðið - 02.07.1957, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. júlí 1957 (jAMLA — Sími 1475. — MACCIE (The Maggie) Víðfræg ensk gamanmynd er gerist í Skotlandi. — Tek in af J. Arthur Rank félag- inu. Paul Douglas Hubert Gregg Alex Mackenzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Charlie Chaplín hátíðin (The Charlie Chaplin Festival) Ný, sprenghlægileg syrpa S af beztu myndum Chaplins | í gamla gerfinu. Þetta er ný S' útgáfa af myndunum og hef ^ ur tónn verið settur í þær. S Sýijd kl. 5, 7 og 9. | | Stjörnubíó I heljargreypum hafsins (Passage Home) Afarspennandi og viðburða- rík brezk kvikmynd, er m.a. sýnír hetjulega baráttu sjó- mannr við heljargreypar hafsins. Aðalhlutverk: Anthony Steel. Peter Finch. Diane Silento. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOKAÐ vegna sumarleyfa ) s LOFTUR h.t. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' sír. a 4772. Sími 81936. Járnhanzkinn Afar spennandi og viðburða rík ný amerísk litmynd, um valdabaráttu Stúartanna á Englandi. Kobert Stack Ursula Thiess Sýnd kl. 5, 7 og 9. D HDKj é> Frönskunám og freisfingar eftir Terence Rattigan. Þýðandi: Skúli Bjarkan. Leikstj.: Gísli Halldórsson. Frumsýning fimmtudaginn 4. júlí kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Þórscafe DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Islenzk-ameríska félagið KvÖldfagnaður Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Sjálf- stæðishúsinu, fimmtudaginn 4. júlí kl. 8,36 e.h. í tilefni þjóðhátiðardags Bandaríkjanna. Til skemmtunar verður m.a.: Ávarp: Pétur Benediktsson, bankastjóri. Einleikur á fiðlu: E. Borup; Undil. annast frú L. Borup. Upplestur: Karl Guðmundsson, leikari. D a n s . Aðgöngum. verða seldir í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar NEFNDIN. Sími 82075. Hinn fullkomni glœpur (La poison) Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd meff: Michel Simon og Pauline Caron Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Sími 1384 — Eiturblómið (Giftblomsten) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd, byggð á einni af hinum afar vinsælu Lemmy- bókum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Eddie Constantine, Howard Vernon. Athugið að þetta er mest spennandi Lemmy-myndin, sem sýnd hefir verið hér á landi og er þá mikið sagt. Bönnuð börnum innan 16. Sýnd kl. 9. Hafnarfjarðarbíó — 9249 - Nœtur í Lissabon Afbragðsvel gerð og leikin ný fröns stórmynd. Myndin hefur hvarvetna hlotið gífur lega aðsókn og var meðal annars sýnd heilt sumar í sömu bíóunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Francoise Arnoul Trevor Iloward. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1544. Nótt hinna löngu hnífa (King of the Khyber Rifles) Geysispennandi og ævintýra rík, ný, amerísk mynd tek- in í litum og CINemaScoPÉ leikurinn gerist í Indlandi um miðja sl. öld. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power Terry Moore Michael Rennie Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjcirbíó — Sim 9184 — 3. vika Þegar óskirnar rœtast „Eitt þa? bezta, er lengi hefur sést hér“ S.Þ. Gísli Einarsson héraðsdómsiögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Austurstræti 5. Sími 7707. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Frá Landssambandi hestamannafélaga: Fjórðungsmót verður að þessu sinni að Egilsstöðum 20. júlí n.k. L. H. sér um bifreiðaferð fyrir þá, sem þess óska, enda sé haft samband við skrifstofu þess sem fyrst og þáttaka tilkynnt fyrir vikulok. Nánari upplýs- ingar í síma 3679 og 4032. Stjórn L. H. Alhl iba Verkfrceb/þjónusta TRAUSTYf Skólavörðusl / g 30 Sim/ 8 26 24 2. vorusýning Kanpstefnunnar í Reykjavík með þátttöku Tékkóslóvakíu, Þýrka alþýðuveldisins og Rúmeníu, verður opnuð i sýningarskála rið Austur- bæjarskólann laugardaginn 6. júlí n.k. klukkan 5 e.h. Diana Dors David Kossoff og nýja barnastjarnan Jonathan Ashmore Sýnd kl. 7 og 9. Eyðimerkur- söngurinn Spennandi og svellandi amerísk söngvamynd í iit- um. Sýnd kl. 5. Lyfjaverzlun ríkisins óskar eftir skrifstofustúlku og afgreiðslustúlku LYFSOLUSTJORI. íbúð til leigu Nýtízku íbúð, 4 herbergi og eldhús, er til leigu með húsgögnum, og heimilisvélum. Leigutími 6—12 mán uðir. Tilboð merkt: Góð íbúð — 5684 sendist afgr. Morgunbl. fyrir n.k. laugardag. Vanii ijður jirentun, þtí munn)^^— VIÐIMEL 63 — SlMI 1825 Stúlka óskast strax í efnalaug — helzt vön. Uppl. í efnalauginni P E R L U, Hverfisgötu 78.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.