Morgunblaðið - 28.08.1957, Blaðsíða 4
4
MORCV1VBLAÐ1E
Miðvikudagur 28. ágúst 1957
RDapbók
í dug er 240. c'.agur ársins.
Miðvikudagur 28. ágúst.
. Árdegisflæði ki 8,08.
Síðdegisflæði kl. 20,26.
Slysavarðstofa Keykjavíku/ i
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—3. Simi 15030
Nælurviirður er í Laugavegs
apóteki, sími 24050. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardögum
til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek
eru öll opin á sunnudögum milli
kL 1. og 4.
Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið dagleg-A kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Simi 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
aila virka iaga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—i6 og 19—21. Helga
daga kl. 13— -16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, mugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 1S--16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
vaentanleg til Reykjavíkur árdeg-
is í dag frá Norðurlöndum. Esja
er á Vestfjörðum á leið til Rvík-
ur. Herðubreið fer frá Reykjavík
kl. 16 í dag austur um land í
hringferð. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í kvöld vestur um
land til Akureyrar. Þyrill er á
Austfjörðum. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til
V estmannaeyj a.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er
í Oulu. Arnarfell fer í dag frá
Reyðarfirði til Reykjavíkur. Jök
ulfell kemur í dag til Hornafjarð-
ar. Dísarfell losar á Austfjörðum.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell kemur í
kvöld til Akureyrar. Hamrafell
fór um Gíbraltar í gær.
Sameinaða. M.s. Kyvig fór frá
Kaupmannahöfn 24. þ.m. og er
skipið væntanlegt til Reykjavík-
ur 30. þ.m. M.s. Dronning Alex-
andrine fór frá Kaupmannahöfn
í gær til Færeyja og Reykjavíkur
frá Reykjavík fer skipið 3. sept.
til Færeyja og Kaupmannahafn-
ar.
Eimskipafélag Rcykjavíkur h.f.
Katla er í Reykj'avík. Askja er í
Reykjavík.
Hér sést einn elzti flugmaður heims, Svíinn Gosta Fraenkel,
stíga út úr vél sinni eftir erfiða flugferð. Fraenkel, sem er
verkfræðingur, er 72 ára, en flugvélin er 25 ára gömul af
„Tiger Moth”-gerð.
er Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Akureyri. — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Sigurður Ólason.
Afmæli
50 ára er í dag Bjami Kolbeins
son, Njálsgötu 80, Rvík.
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Rósa Vagnsdótt
ir og James L Davis, starfsmað-
ur á Keflavíkurflugvelli. Heimili
þeirra er á Sólvallagötu 9, Kefla-
vík.
Hjónaefni
24. þ.m. mánaðar opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Stefanía
Guðmundsdóttir, Kirkjuvegi 34,
Keflavík og Ingvar Jónsson, Soga
vegi 150.
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Lilja
Erla Jónsdóttir, ljósmóðir, Lauga-
vegi 49 og Aðalsteinn Kjartans-
son, stud. oecon., Baldursgötu 22.
E58I Skipin
Eimskipafélag Islands hf. Detti
foss fór frá Reykjavík í gærkvöld
til Hafnarfjarðar, Akraness og
Vestmannaeyja. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur 23. ág. frá Hull.
Goðafoss er í New York fér það-
an væntanlega á morgun til
Reykjavíkur. Gullfoss fér frá
Leith í dag til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss kom til Leningrad
26. þ.m. Reykjafoss fór frá Ant-
werpen 26. þ.m. til Hamborgar.
Tröllafoss fór frá New York 21.
þ.m. til Reykjavíkur. Turigufoss
kom til Hamborgar 25. þ.m. fer
þaðan væntanlega I dag til Rvík-
ur. Vatnajökull kom til Rvíkur
25. þ.m. frá Hamborg. Katla kom
til Rvíkur 26. þ.m. frá Gautaborg.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi
fer til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8 í dag. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 17 á morgun. Hrimfaxi fer
til London kl. 8 fyrramálið
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn
ar. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
PSSAheit&samskot
Sólheimadrenguriim, afh. Mbl.:
Magnús kr. 200,00; G J 10,00;
Hallgrímskirkji í Saurbæ, afh.
Mbl. S A B krónur 50,00.
Ymislegt
Tafliélag . Reykjavíkur heldur
æfingu í kvöld kl. 8 í Grófin 1.
Frá Ferðafélagi fslands. Ferðir
um næstu helgi: -— Þórsmörk. —
Landmannalaugar, Hítardalur,
Kerlingarfjöll og Hveravellir. —
Gönguferð á Esju.
Frá Rauða irossinum. Óskiladót
frá barnaheimilinu Laugarási, er
á skrifstofu Rauða krossins, Thor
valdsensstræti 6 og eru hlutaðeig-
endur vinsamlegast beðnir að
vitja þess fyrir 15. næsta mán.
Leiðréttingar. — Nokkrar vill-
ur slæddust inn í grein Jóhannes-
ar Helga í síðustu Lesbók: Þar
stóð „stórbokka" í stað „stór-
borga", „byltingertónanna“ í stað
„byltingarhugsjónanna" og talað
var um „silalegar" götur í staðinn
fyrir „sóðalegar".
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7.
til 1. 9. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bjami Bjarnason læknir verð-
ur fjarverandi til 6. sept. — Stað-
gengill Árni Guðmundsson, læknir
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
í ágúst: Gunnlaugur Snædal og
Jón Þorsteinsson. — Stofusími
15340. Heimasími 32020. Viðtals-
tími kl. 6—7 í /esturbæ.'ar-apó-
teki. Vitjanabeiðr.ir kl. 1—2.
Bjarni Konráðsson fjarv. frá
10. ágúst, fram í september. —
Staðgengill til 1. sept.: Bergþór
Smári.
Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til
28. 8. Stg.: Jón Hj Gunnlaugsson.
Daníel Fjeldsteð fjarv. til 5.
sept. — Staðgengill: Brynjólfur
Dagsson, sími 19009.
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlatigsson,
Hverfisgötu 50.
Grímur Magnússon fjarverandi
frá 26. þ.m. cil 1. sept. — Staðg.:
Jóhannes Björnsson.
Guðmundur Björnsson til 10.
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson, fjarver-
andi til 7. sept. Staðgengill Jónas
Sveinssoa.
Guðmundur Eyjólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknir.
Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8
Stg.: Kristinn Björnsson.
Hannes Guðmundsson til 7. 9
Stg.: Hannes Þórarinsson.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
díarl Jónsson, 29. 7. til 29. 8
Stg.: Gunnlaugur Snædal.
Karl S. Jónasson fjarv. 26. þ.m.
til 16. sept. Staðgengill: Ölafur
Helgason.
Kristján Sveinsson, fjarvet-
andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét-
ursson.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
8. ágúst til mánaðamóta. — Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31. 8.
Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 6.
9. Staðg. Ezra Pétursson.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10.
9. Stg.: Stefán Ólafsson.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til
1 sept. Staðg:. Jónas Sveinsson.
Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til
31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson
Snorri Snorrason fjarverandi
til 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteins-
son, Vesturbæjarapóteki.
Stefán Björnsson, óákveðið. —
Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón
Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7
í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana-
beiðnir kl. t—2 í síma 15340.
Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Víkingur Arnóiss. fjarverandi
ti’ 7. sept. — Staðgengill: Axel
Blöndal.
Valtýr Albertsson, fjarverandi
út ágústmán. — Staðgengill: Gísli
Ólafsson.
Þórarinn Guðnason. Frí til 1.
sept. Staðgengill. Þorbj. Magnús
dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími
1,30—3. Sími: 19120. — Heima-
sími 16968.
Þórður Möller fjarv. 23. þ.m. til
30. þ.m. — S aðg.: Ezra Péturss.
H Söfn
Listasafn rikisins er til húsa i
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16
Listasafn F.inars Jónssonar. Hnit
björgum, er opið aila daga frá kL
1 30—3,30.
Náttúrugripasafnið: — Opið a
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308,
útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. — Lesstofa kl.
10—12 og 1—10, laugardaga 10—
1? og 1—4. Lokað á sunnudögum
yfir sumarmánuðina. — tJtibú
I Hólmgarði 34 opið mánudaga,
fERDIIMAINID
Þriðji hnefaleikakappinn
miðvikudaga og föstudaga kl. 5—
7. Hofsvallagötu 16 opið hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
6—7. Efstasundi 36 opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5,30 til 7,30.
• Gengið •
GullverS Isl. krönu:
100 gullkr. = 738,95 papplrskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund..........kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar ... — 16.32
1 Kanadadollar ...........— 17,20
100 danskar kr. ...........— 236,30
100 norskar kr. ........ — 228,50
100 sænsltar ltr...........— 315,60
100 finnsk mörk............— 7.00
1000 franskir frankar .... — 38,80
100 belgiskir frankar ... — 32,90
100 svissneskir frankar . — 376,00
100 Gyllini ...............— 431.10
100 vestur-þízk mörk .. — 391,30
1000 Gírur ................— 26.02
100 tékkneskar kr. ..... — 226,67
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ............ 1,50
Út á land ............. 1,76
Evröpa — Flu&pöstur:
Danmörk................ 2,55
Noregur .............. 2,55
SvíþjóB ....••••••••• 2,55
Finnland ......•••••• 2,00
Þýzkaland ••••••••••• 3,00
Bretland .....••••••• 2,45
Frakkland ............ 3,00
írlantl ............... 2,65
Ítalía ................ 3,25
Luiemburg.............. 3,00
Malta ................ 3,25
Holland ............... 3,00
Júgróslavía .......... 3,25
Tékkóslóvakía ........ 3,00
Albanía ............... 3,25
Sviss.................. 3.00
Tyrkland .............. 3,50
Pólland................ 3,25
Portúgal ............. 3,50
Rúmenía .............. 3,25
Vatikan .....•••••••• 3,25
Rössland............... 3,25
Belgía................. 3.00
Búlg-aría ............ 3,25
Smári Svavarsson
F. 29. maí 1947. D. 14. ágúst 1957.
Kveðja frá fósturforeldrum
og fóstursystur.
Þótt skuggar haustsins hlyji vegu
þína
og hjörtu okkar nísti tregi sár,
frá liðnum árum ljúfir geislar
skína
og ljóssins englar brosa gegnum
tár.
Þú barst svo skæra birtu á okkar
vegu,
um brautir þínar glóði sól og vor.
Við þökkum brosin blíðu og
yndislegu
og blessum þögul öll þín gengnu
spor.
Svo kveðjum við þig kæri, litii
vinur,
með klökkum söng við eilíft
bænarljóð.
Og meðan aldan hljótt 1 húmi
stynur
við helgum þér svo bljúgan
sorgaróð.
En hvað sem framtíð flytja kann
að höndum
við finnum þína engilbjörtu
mynd.
Hún bendir hljótt að sælum
sólskinsströndum
og svalar blítt með helgri
kærleikslind.
Árel.
Eng j ahey s kapur
genpr vel
HOFI, Vatnsdal, 26. ágúst. — Síð-
astliðnar þrjár vikur hefur ver-
ið óþurrkatíð í Vatnsdal. Hefur
gengið seinlega að þurrka ney,
þótt rignigar hafi ekki verið mikl
ar, en stöðugt hefur verið skýjað
og þoka öðru hverju.
Bændur eru þó búnir að ná
geysimiklu heymagni upp í sæti
og er þar eingöngu um úthey að
ræða, taða er öll kominn í hlöður.
Hér er mikill engjaheyskapur,
því borið er á engjarnar. Víða. er
búið að slá seinnislátt á túnum
og hefur það mest verið látið í
vothey, en einnig þurrkað þegar
flæsa hefur verið.
Flestir bændur munu halda
sngjaheyskap .áfram a.m.k
tvær vikur ennþá og er útlit fyrir
að heyskapur verði góður.
— Ágúst.