Morgunblaðið - 28.08.1957, Side 7

Morgunblaðið - 28.08.1957, Side 7
Miðvikudagur 28. ágúst 1957 MORGVTSBLAÐIÐ 7 KEFLAV'IK Vantar stúlku til afgreiðslu starfa strax. — Upplýsing- ar í síma 395. 1 Bifreiðar til sölu -1ra nianna. — Renault ’46; Ford ’38; Aust in 10 ’39; Willy’s 5 manna ’52; Chevrolet ’49—55; jepp ar o. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 12640. TELPA 14—15 ára óskast f vist í Kefiavík. — Upplýsingar í síma 336. KEFLAVÍK Tvö herbergi, eldhús og bað á hæð, með aðgangi að þvottahúsi, óskast. Tvennt í heir íli. Uppl. í síma 560, — eftir kl. 6 e.h. Vélbátur 5 smálesta, 4ra ára gamall, til sölu. Upplýsingar í síma 23728 frá kl. 7 e.h. næstu daga. — Óska eftir HERBERGI innan Hringbrautar, í Aust urbænum. — Fyrirfram greiðsla, ef óskaö er. Upp- lýsingar í síma 12187. Hanzkar Tökum fram í dag nýjar gerðir af ódýrum hönzkum. Fjölbreytt litaúrval. - Olympia Laugavegi 26. Skaifstofuhúsnæði 1—2 herb., við Miðbæinn ca. 85 ferm. fæst leigt frá 1. október. Svar merkt: „Vest an Aðalstrætis — 6286“, sendist afgr. Mbl. í dag. Hafnarfjörður Hcrbergi ti' leigu. Sér inn- - gangur. Sími 50214. Peningar topuðnst síðastliðinn laugardag, á leiðinni Sogamýr5 og Bú- ■taðarveg. Hringið í síma 83482 eða lögreglustöðina. Fundarlaun. V örubifreið Til sölu Chevrolet ’42, á tvöföldu að aftan. Burðar- þol 3 tonn. Verð 25 þús. BlLASALAN Klapparst. 37. Verðbréfasala Vöru- og peningalán Uppl. kl. 11—12 fJi. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Vörubíll í mjög góðu lagi, til sölu. — Til sýnis að Bræðratungu, við Holtaveg. — Sími 34906. Byggingarefni Hjáiparmátorhiól 2—3 hundruð holsteinar — (steinn), steypujárn (net) og nokkrar asbest-plötur, til sölu Uppl. í síma 18241, — eftir kl. 7 c.h. HVOLPAR til sölu Laugabóli við Engjaveg. — Uppl. eftir kl. 7. Fullorðin kona ósltar eftir íbúð Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi heitiO. Er nieð telpu á skólaaldri. Sími 16331. Sólrikt herbergi á Melunum, til leigu 1. sept. fyrir einhleypan karlmann, helzj sjómann. Uppl. í síma 23642. — Góö ÍBÚÐ J í fjölbýlishúsi á hitaveitu- svæði í Vesturbænum, rétt við Miðbæinn. íbúðin er ca. Y tri-Niarðvik til leigu tvær stofur, bað og aðgangur ao eldhúsi að Borg arvegi 20, eftir kl. 18,00. |í. * • _.f '| 100 ferm., 3 stofur, eldhús, stórt baö, lítið herbergi og stór innri forstofa. Ibúðin verður laus á næsta vori. Þeir, sem vilja 'á frekari uppl. eða tryggja sér íbúð- ina, leggi nöfn sín, með heimilisfangi, ±nn á afgr. Mbl., fyrir n.k. sunnudag, merkt: „Góð íbúð 1957 — 58 — 6303“. ByggEnyarsamvinnutel. lögregiumanna í Reykjavík — hefur til sölu 4ra herh. íbúð (stærð 115 ferm.) á I. hæð að Tómasarhaga 40. Þeir félagsmenn, er neyta vilja forkaupsréttar, sendi skrif- lega umsókn til stjórnarinn- ar, sem gefur nánari upp- lýsingar, fyrir 5. næsta manaðar. — S T C R N I N Góð þvottavél úr dánarbúi er til sölu. — Sími 16856. — Viðtalstími kl. 4—6. Bátur til sölu (julla), ný uppsmíðuð, kjöl ur 14 fet. Upplýsingar í síma 262B, Keflavík. Hjón eða ann ð fólk óskast í hálf an mánuð til heyskapar að Kumbaravogi. Upplýsingar gefur Jón Gunnlaugsson. Sími 11140 og 12322. Ford Zodic '57 Selst í dag. Aðal Bílasalan Aðaistr. 16, sími 1-91-81. Trésmiðir Trésmiðir óskast í inni- vinnu. Uppl. í síma 18544, milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Atvinna óskast Rafvirki óskar eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 6 og um helgar. Hvers konar vinna kemur til greina, gegn sann gjörnu kaupi. Hef meira- próf á bíl. Upplýsingar í síma 33-3-22. Iðnaðarhúsnæði rétt við Bankastræti, sem einnig mætti breyta í verzl- unarhúsnæði að nokkru, til leigu strax. Tilb. sendist nú þegar til afgr. blaðsins — merkt: „3000,00 — 6270“. Nýkomið SARS SOUCIS Make-up í plastumbúðum Maski Andlitsvatn Hreinsunarkrem Dagkrem Næturkrem Anti-pore krem Handáburóur Augnabrúnablýantar Varalitir mikið úrval. Bankastræti 7. Sími 2-21-35 Atvinna Skrifstofumaður óskar eftir atvinnu. Vanur allri venjulegri skrifstofuvinnu. Tilboð merkt: Starf — 6287, sendist blaðinu fyrir föstudag n.k. Stúlka óskast allan daginn G. Ölafsson & Sandholt TIL SOLL rishæð, 5 herbergi og eldhús við Rauðalæk. Félags- menn sem óska að kaupa íbúð þessa gefi sig fram í skrifstofu félagsins fyrir 3. sept. næstkomandi. B.S.S.R., Hafnarstræti 8, sími 23873. Sinfoníuhl/ómsveit íslands óskar að taka á leigu tvær 2ja herb. íbúðir vegna starfsmanna. — Upplýsingar 1 síma 18835 eftir kl. 13 í dag. herb. íbúð við Kleppsveg til sölu, alveg ný, mjög rúmgóð með sér þvottahúsi á hæðinni og stórri sérgeymslu í kjallara. Allur frágangur mög vandaður. STEINN JÓNSSOTÍ hdl., Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli, sími 14951 og 19090. Húsnæði Ensk skrifstofustúlka sem dvelur hér um 12 mán- aða skeið, óskar eftir góðu herbergi með húsgögn- um sem næst miðbænum. Fæði að nokkru eða öllu leyti æskilegt. Tilboð, með öllum upplýsingum, sendist blaðinu fyrir 3. september merkt: Húsnæði — 6271. Vélbátur til sölu Vélbáturinn Geir Goði 38 lesta með 110 hestafla June Munktel-vél er til sölu á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Bátnum getur fylgt 45 reknet, ásamt kapaltói og öllu tilheyrandi til reknetaveiða. Báturinn er til sýnis í drátt- arbrautinni Dröfn í Hafnarfirði. Nánari upplýsngar gefur Sgurjón Einarsson, skipasmiður, Hafnarfirði, sími 50383 og 50448. N ý k o m i ð ódýrir hanzkar belti og barnatöskur werziítn ~J\ri$linar JjJiaarjirdótti Laugaveg 20 lur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.