Morgunblaðið - 28.08.1957, Side 13
Miðvikudagur 28. ágúst 1957
MORGUISBLAÐ IO
13
Nýkomnir tékkneskir barnasandalar
Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastrseti 6
Sími 13775 Sími 18515 Sími 18516 Sími 18517 Sími 18514
Matreiðslukona
og borðstofustulka
óskast í mötuneytið á Álafossi.
Upplýsingar I skrifstofu ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
Útboð
Tilboð óskast í að reisa viðbyggingu við Póst-
og símahús í Keflavík, svo og póst og símahús í
Gerðum.
Uppdrátta og útboðslýsinga af húsum þessum má
vitja til verkfræðideildar Landssímans á III. hæð
herb. nr. 312 í Landssímahúsinu Thorvaldssens-
stræti 4 og á símstöðinni í Keflavík gegn kr. 1.000,00
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Landssíma-
húsinu laugardaginn 7. sept. kl. 11 fyrir hádegi.
Póst- og símamálastjórnin.
Frá Barnaskólum
Reykjavíkur
Börn fædd 1950, 1949 og 1948 eiga að sækja
skóla í september
Öll börn, fædd 1950, sem ekki hafa verið inn-
rituð, eiga að koma í skólana til skráningar mánu-
daginn 2. september kl. 2—4 e.h. Einnig eiga að
koma á sama tíma þau börn, fædd 1949 og 1948, er
flytjast milli skóla eða flutzt hafa til Reykjavíkur
í sumar.
Kennarafundur verður í skólanum
2. september kl. 10 f.h.
Öll börn fædd 1950, 1949 og 1948 eiga að koma
til kennslu í skólana miðvikudaginn 4. september
sem hér segir:
Kl. 2 e.h. börn fædd 1950
Kl. 3 e.h. börn fædd 1949
Kl. 4 e.h. börn fædd 1948.
A T H s
Börn úr skólahverfi Austurbæjarskólans, fædd
1950 og 1949, sem heima eiga á svæðinu milli Miklu-
braular og Reykjanesbrautar, svo og ofan Löngu-
hlíðar, milli Flókagötu og Miklubrautar, eiga að
sækja Eskihlíðarskólann.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Óskum eftir að taka á leigu
góða 2—3 herb.
ÍBÚÐ
í Kópavogi helzt í Austur-
bænum), nú þegar eða 1.
október. Fjögur í heimiíi.
Tilboð sendist Mbl., fyrir
föstudagskvöld, merkt: -—
„Eeglusöm — 6268“.
Keflavík
Reglusaman laghentan mann vantar til að gegna
húsvarðarstöðu við ungmennafélagshúsið frá og
með 1. október n.k. Tilboð ásamt kaupkröfu sendist
ritara félagsins Margeir Sigurbjörnssyni Túngötu
15, Keflavík fyrir 15. september.
Stjórn U.M.F.K.
Takib eftir
Til leigu á góðum stað í
Smáíbúðarhverfi eru 2 her-
bergi og eldunarpláss. Verð
750 kr. á mánuði. Einhleypt
reglusamt fólk, kemur að-
eins til greina. Tilb. send-
ist blaðinu fyrir 1. sept., —
merkt: „Hagkvæmt - 6267“
AUSTIIM-vórubíll,
2% tonns til sölu. — Er með vélsturtum og í mjög
góðu lagi. — Verð kr. 18.000.00.
RAFTÆKJASALAN HF
Vesturgötu 17, sími 1-4526.
Tækifærisverð
Nokkrir gallaðir
American Kítchen vaskar
af ýmsum stærðum og gerðum verða seldir í dag og á morgun
(27.—28. apríl) með tækifærisv erði. — Vaskarnir eru.til sýnis og
sölu í vörugeymslu okkar Sætúni 8.
0. Johnson & Kaaber hf.
Staðgreiðsla.
Haustmót meistaraftokks
kvöld kl. 7 keppa VALUR og VÍKINCUR
Mótanefndin