Morgunblaðið - 19.09.1957, Blaðsíða 7
Fimmiudagur 19. sept. 1957
V OKGVISBL 4 Ð1Ð
1
ÍBÚÐ
með húsgögnum óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í
símal9194 eftir kl. 7.
Til sölu ódýrt
Þvottapottur, vaskur, mið-
stöð o. fl. Freyjug. 3 kl.
Vil kaupa bíl
í góðu ástandi, með ‘lítilli
eða engri útborgun, en mán
aðargreiðslum. Tilb. með
tilgreindu verði og greiðslu
skilmálum, sendist Mbl. í
þessari viku, merkt: „Bíll
— 6628".
Stúlkur
óskast um næstu mánaða-
mót og nú þegar, að barna-
heimilinu í Skálatúni. Uppl.
á Ráðningastofu Reykjavík
ur og hjá forstöðukonunni.
Byggingarfélagi
Maður, sem hefur all-mikla
peninga, óskar eftir bygg-
ingarfélaga, sem hefur lóð:
Tilboð merkt: „Öryggi —
6629“, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir 22. þ.m.
Er kaupandi aS:
einbýlishúsi
eða stórri íbúð í bænum eða
nágrenni. Mikil útborgun.
Tilb. merkt: „Milliliðalaust
— 6630", sendist afgreiðslij
blaðsins fýrir 22. þ.m.
Bill óskast
Vil kaupa 4—6 manna bíl.
Þarf að vera vel útlítandi
og í góðu lagi. Eldra en ’53
kemur ekki til greina. Útb.
Uppl. í síma 50348.
Takib eftir
Saumum tjöld á barnavagna
Höfum Silver-Cross barna-
vagnatau cg dúk í öllum lit-
um. Öldugötu 11, Hafnar-
firði. — Sími 50481.
PÍANÓ
Mjög; vandað píanó til sölu.
Tækifærisverð. Til sýnis í
kjallara listmunaviðgerð-
inni, Pósthússti-æti 17, kjall
ara, (á horni Pósthússtræt-
is og Skólabrúar).
T ékkneskir
KARLMANNA-
GATASKÖR
Nýkomnir.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Húshjálp
Barngóð stúlka óskast hálf-
an daginn. — Uppl. í síma
24674.
Snyrtistofa
Ástu Halldórsdóttur
Sólvallag. 5. Sími 16010
Annast andlits- hand- og
fótsnyrtingu.
Sumarbústaður
óskast til kaups, í nágrenni
bæjarins eða við Álfavatn.
Tilb. sendist Mbl., fyrir
sunnudag, merkt: „Sumar-
bústaður — 6626“.
Frönsk kommóða
mjög eiguleg, til aölu í Hús
gagnaverzlun Benedikls
Guðmundssonar, Laufásvegi
18A. —
Sfúlkur
Tveir menn 37—43 ára, í
fastri vinnu, óska að kynn-
ast stúlkum á svipuðum
aldri, með hjónaband fyrir
augum. Svar merkt: „Vetur
inn 1957 — 6620“, sendist
afgr. Mbl.
1—2ja herbergja
Ibúð óskast
Get látið í té húshjálp. Til-
boð sendist Mbl., fyrir mánu
dagskvöld, merkt: „Eitt
barn — 6621“.
Amerisk kona
Með 10 ára dóttur óskar eft
ir 2—4 herb. íbúð til eins
árs. Tilb. merkt: „Ameríka
— 6622“, sendist afgr. blaðs
ins fyrir þriðjudagskvöld.
Reglusöm stúlka óskar eftir
forstofuherbergi
sem næst Miðbænum. Æski-
legur væri aðgangur að
síma. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl., merkt: „Reglu-
söm 6623“.
Fullorðin kona
óskar eftir 1—2 berb. og
cldhúsi. Er nteð stálpaða
telpu. Fyrirframgreiðsla og
reglusemi heitið. — Sími
34170 kl. 1—10 e.h.
TIL SÖLU:
búðarborð
með glerjum. Einnig hillur,
sanngjarat verð.
Hárgreiðslustofan
Ingólfsstræti 6.
íbúð óskast
2—3 herb. og eldhús óskast
1. okt. í bænum eða ná-
grenni. Fátt í heimili. Fyr-
irframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma 19657 eftir kl.
7, daglega.
Fóðurbútar
í fjölbreyttu úrvali.
Gardínubúðin
Laugavegi 18.
IBUÐ
1—2 herbergi og eldhús eða
eldunarpláss óskast, sími
10615.
Eldri kona óskast
Uppiýsingar í síma 17627,
frá kl. 5,30—9.
Forstofuherbergi
ásamt sér snyrtiherbergi, til
leigu í Hlíðarhverfi, ódýrt,
gegn lítilsháttar húshjálp.
Uppl. í síma 24942.
PIANÓ
T ækifærisverð,
Hornung & Möller og fleiri
þekkt dönsk píanó, til sölu,
aðeins í dag kl. 3—6 í Eski-
blið 18. —
7 ækifæriskaup
3 herbergi og eldhús ísmíð
um, til sölu. Utb. 50 þús.
Söluverð 125 þús., ef samið
er strax. Uppl. í síma 22739,
i kvöld eftir kl. 6.
7/7 sölu
Kaiser 1952
Verð kr. 58 þús. útb. 35 þús.
1500—2000 pr. mán. Má
einnig gera tilboð. Sími
17358. —
STÚLKA
cskast til framleiðslustarfa
á veitingahúsi utan Rvíkur.
Uppl. Miklubraut 88, kjald-
ara. —
Við höfum bila
við allra hæfi
Chrysler ’51 í úrvals lagi,
nýkominn til landsins. —
Verð 85 þúsund.
Pontiac ’53, 2ja dyra. Verð
75 þúsund.
Austin ’53. Verð 70 þús.
Ford Consul ’55. Verð 85
þúsund. —
Ford ’53. Verð 85 þúsund.
Útb. 35 þús., eftirstöðvar
3 þús. pr. mánuð.
Ford Mercury ’49. — Verð
65 þús. Útb. L þús., eft-
irstöðvar kr. 1500 pr. mún
Ford Mereury ’47, 42 þús.
Utb. 25 þús., eftirst. kr.
1500 pr. mánuð.
Willy’s ’42. Verð 40 þús. —
Utb. 15 þús., eftirstöðvar
kr. 1500 pr. mán.
Landrover ’51. Verð 57 þús.
Útb. 40 þús., eftirstöðvar
kr. 1500 pr. mánuð.
Bílinn fáið þér hjá okkur.
Bifreiðasalan
Bpkhlöðustíg 7.
Sími 19168.
Pússningasandur
Pússningasandur, fínn og
grófur, til sölu. — Sími
19692.
SKRIFBORÐ
og hrærivél til sölu, ódýl't.
Upplýsingar-í síma 16358.
Vorum að fá ensk
Káputau
margir litir.
Olympia
Laugavegi 26.
Ráðskona óskast
á sveitabeimili í Árnessýslu.
Má hafa með sér barn. Hátt
kaup. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir mánudagskvöld, merkt
„Ráðskona — 6634“.
Ungur maður óskar eftir
VINNU
helzt í verzlun nú strax eða
1. okt. Tilb. sendist afgr.
Mbl., merkt: „6633“, fyrir
22. sept. eða uppl. í síma
17119, eftir hádegi.
Takið eftir
Nú fer að núlgast vetur kon
ungur. Athugið því, hinar
vönduðu og vinsælu æðar-
dúnssængur hjá Pétri á Sól
völlum. Póstsendi. Sími 17,
um Hábæ.
Eldri konu vanta-
HERBERGI
eldhús eða eldunarpláss. —
Æskilegt. Þarf helzt að
vera í Austurbænum. Uppl.
í síma 17211.
TIL LEIGU
ný standsett kjallaraíbúð í
Hliðunum. 1 mjög stór
stofa, sér kynding. — Tilb.
merkt: „777 — 6635“, send
ist afgr. Mbl., ásamt uppl.
um stærð f jölskyldu.
Stúlka óskast
til hússtarfa í nokkra tíma
á dag. Upplýsingar í sima
19805. —
Þriggja herbergja
íbúð til leigu með eða án
bílskúrs. Tilboð merkt: —
„Austurbær — 6632“, legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins.
Loftpressur
til leigu
ClISTll R h.f.
Símar 23956 og 12424.
Byggingarlóð
óskast á góðum stað, fyrir
einbýlishús. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir laugardags
kvöld, merkt: „Einbýlishús
— 6619“.
Litil ibúð óskast
Einhleyp eldri kona óskar
eftir að kaupa 1 herb og
eldhús í góðu húsi, eða
leigja. Tilboð skilist fyrir
26. þ.m., til afgr. Mbl., —
merkt: „1001 — 6638“.
Húsmæður!
Vill ekki einhver góð hús-
móðir, nálægt Flókagötu,
gæta 7 mánaða drengs, sem
er mjög þægur, milli 9 og
5 virka daga. Há greiðsla.
Sími 50781, kl. 6—8 næstu
daga. —
Litið einbýlishús
eða 3—4 herb. íbúð óskast
til kaups, hélzt á hitaveitu-
svæði. Þarf ekki að vera
laus til íbúðar strax. Ut-
borgun eftir samkomulagi.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir n. k. múnudag merkt:
„Milliliðalaust — 6617“.
Frá B.S.F.R.
5 herberja íbúð í Hagahverfinu er til sölu.
Ibúðin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags
Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt að
henni lögum samkvæmt.
Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn
skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins,
Austurstræti 5, fyrir 23. þ. m.
Van Heusen
skyrtan fer best .
— Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —