Morgunblaðið - 19.09.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.09.1957, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 19. sept. 1957 MORGUNBLAÐiÐ 17 Barngób stúlk óskast 1. okt. Sér herbergi. Laun kr. 1700. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „1700 — 6637“, fyrir mánudagskvöld LOFTUR h.t. Ljósm j ndastof an Ingólfsstræti 6. PantiS tíma i sima 1-47-72 SWEDEN? Málflutningsskrifstofa Einar B. Cuðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péiursson Aðalslræti 6, III. hæð. Símar 12007 — 13202 — 13602. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugaveg: 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Hurðar naf nspj öld Bréfalokur SkiItagerSin, Skólavörðustíg 8. Gís/i Einarsson héraSsdómsIögmaður. Málflutningsskrifstofa. I.augavegi 20B. — Sírni 19631. Kristján GuÖlaugssor hæsti-réUarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. —1 Sími 13400. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. SKIPAUTGCRfl RIKISINS HEKLA vestur um land í hringferð hinn 23. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafn ar, í dag. — Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. SKAFTFELLINGUB til Vestmannaeyja á morgun. — Vörumóttaka daglega. Samkoniit1 Suðurnesjamenn! Samkoma verður haldin í Keflavíkurkirkju í kvöld kl. 8,30. Arthur Gook talar. — Allir vel- komnir! Upphoð sem auglýst var í 62., 63. og 64 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á hálfri húseigninni Hverfisgötu 102 B, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Bl. Jónssonar, past. emer., fer fram eftir kröfu skiptaréttar Reykja- víkur á eigninni sjálfri föstudaginn 20. september 1957, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Rcykjavík. I ibúð — kennslustofa 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Og, eða sér í lagi, 40—50 fermetra salur eða samliggjandi stof- ur. Tilboð sendist í Po. Box 251, Reykjavík. 5 herbergja hæð óskast til leigu með sér-inngangi og helzt sér-hita strax eða 1. október. — Tilboð sendist Mbl. merkt: íbúð — 6618. Skipulagsuppdráttur af Skildinganesi, sunnan flugvallar, liggur frammi ahnenningi til sýnis í skrifstofu skipulags- stjóra bæjarins, Skúlatúni 2. Uppdrátturinn liggur frammi næstu 4 vikur frá dagsetningu auglýsingu þessarar svo sem fyrir er mælt í 12. gr. laga nr. 55/1921 um skipulag kaup- túna og sjávarþorpa. Reykjavík, 18. september 1957. Borgarstjórinn í Reykjavík. Uppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á húseigninni nr. 7 við Spítalastíg, hér í bænum ,eign dánarbús Magnúsar Bl. Jónsson- ar, past.emer., fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 20. sept- ember 1957, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nú er kominn sérstæður og fullkomlega nýr penni frá Parker — Parker 61. Þessi frábæri Hjálpræðisheriim 1 kvöld kl. 20,30: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. Fíladclfia Á samkomunni í kvöld kveður Árni Arinbjarnarson, sem er að fara til ársdvalar til útlanda. —- Hann leikur einleik á fiðlu. Einn- ig tala David Kyvik og Magnliild Wesöe, bæði frá Brooklyh. Félagslíf .. .. .. Eini sjálfblekungurinn með sjálffyllingu ... án nokkurra hreyfihluta penni er með sjálffyllingu og fyllist bleki á aðeins 10 sekúndum, með háræðakerfi ein- göngu! Ennfremur, áfyllingarskaptið er hreint að lokinni áfyllingu .. . hreinsar sig sjálfL Parker 61 er vissulega frábrugðinn og dá- samlegur penni ... tilvalin fyrir yður til gjafa handa þeim, sem þér viljið bezt. Beztan árangur gefur Parker Quink í Parker 61. K.R. — Knattapyrnumerm 4. og 5. flokkur: — Munið æf- ingafundin í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Allir drengir er æft hafa í sumar í þessum flokk- um hjá félaginu, eru beðnir um að mæta. — Þjálfararnir. Verð: 61 Heirloom penni: Kr. 866,00. Settið: Kr. 1260,00 61 Heritage penni: Kr. 787,00. Settið: Kr. 1102,00 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík. Viðgerðir axvnast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavik. Þróttur — Handknattleiksstúlkur Æfing í kvöld kl. 7,15, stund- víslega. — Þjálfarinn. »e-wo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.