Morgunblaðið - 06.10.1957, Page 4
4
MORCVTSTtr 4Ð1Ð
Sunnudagur 8. okt. 1957
í dag er 279. dagur ársiris.
Sunnudagur, 6. október.
Eldadagur.
ÁrdegisflæSi kl. 4,59.
SíSdegisflæði kl. 17,17.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opxn all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Ennfemur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kL 8, nema á laug-
ardögum til kL 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kL 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
ki. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
aila virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, iaugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kL 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, sími
50056. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt-
urvörður er Sigurður Ólason.
I.O.O.F. 3 = 1391078 = FI.
P EDDA 59571087 = 7
SSJMessur
EUiheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 10 árdegis. — Heimilisprest-
urinn.
IKÍ BrúÓkaup
Þessi hjúskapartilkynning mis-
ritaðist í hlaðinu á föstudaginn.
Rétt er hún svona: — Nýlega
voni gefin saman í hjónaband í
Californíu ungfrú Guðrún A. Jóns
dóttir, fótasérfræðingur og John
Mac Leod, verkfræðingur. Heim-
ilsfang brúðhjónanna er 1438
Edith Rerkley.
1 gær voru gefin saman í hjóna
band Rannveig Hrönn Kristins-
dóttir, Víðimel 55 og Hilmar Ól-
afsson, Miðstræti 3A.
1 gær voru gefin saman í hjóna
Unglingar
eða eldra fólk. Óskast til að bera
blaðið til kaupenda víðsvegar um
bœinn
Sími 2-24-80
FORELDRAR
Sýning Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni ríkisins lýkur í dag.
Hér á myndinni sjást Jón Stefánsson listmálari og frú skoða
sýninguna.
band af séra Birni Stefánssyni
frá Auðkúlu, ungfrú Ragnheiður
Jónsdóttir og Páll Halldórsson,
hagfiæðingur. — Heimili brúð-
hjónanna er að Seljavegi 31, Rvík.
Hjönaefni
Þann 3. október opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Helga Jónsdótt
ir, Skúlagötu 68 og og Earl
Bridgmon, Alabama, U.S.A.
ggBB Skipin
Eimskipafélag Islands h. f.: —
Dettifoss fer frá Hafnarfirði á
morgun til Akraness og Reykjavík
ur. Fjallfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 2. þ.m. til London og Ham-
borgar. Goðafoss fer frá New
York 7. þ.m. til Reykjavíkur. —
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
5. þ.m. til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Gdynia 4. þ.m.
til Kotka cg Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Antwerpen 5. þ.m. til
Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss
fór frá New York 1. þ.m. til Rvík-
ur. Tungufoss er væntanlegur til
Reykjavíkur í fyrramálið 7. þ.m.
Drangajökull fór frá Hamborg 5.
þ. m. til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Esja er væntanleg til Reykjavíkur
í dag að vestan úr hringferð. —
Herðubreið fer frá Reykjavík á
hádegi á morgun austur um land
til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun til Breiða-
fjarðarhafna. Þyrill er á leið frá
Reykjavík til Austfjarða.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fer frá Stettin í dag áleiðis til
Siglufjarðar. Amarfell lestar á
Austfjörðum. Jökulfell er í Rvík.
Dísarfell fór 25. f.m. frá Reykja-
vík áleiðis til Grikklands. Litla-
fell er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell fór frá Riga 3. okt.
áleiðis til Austfjarða. Hamrafell
er í Reykjavík.
Eimskipafélag Rvikur h f.: —
Katla er í Ventspils. — Askja er
væntanleg til Klaipeda í kvöld.
Flugvéiar
Flugfélag íslands h. f.: — Milli
Iandaflug: Gullfaxi er væntanleg
ur til Reykjavíkur kl. 15,40 í dag
frá Hamborg og Kaupmannahöfn.
Hrímfaxi fer til London kl. 10,10
í fyrramálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —
Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
iiYmislegt
Spilakvöld templara í Hafnar-
firði. — Verarstarf hafnfirzkra
templara er nú hafið. Auk fund-
anna, sem að sjálfsögðu eru meg-
inþáttur hins ytra starfs, verður
spiluð félagsvist annað hvert mið-
vikudagskvöld kl. 8,30. — Byrjað
verður annaó kvöld. Tilhögun,
verðlaun og þess háttar verður
svipuð og s. 1. vetur. Aðgangur er
ókeypis en selt verður kaffi. Fólk
utan reglunnar er velkomið.
i
Varið yður á klúbbum 00 öðr-
urn félagsskap víndrykkjencla. —
Umdæmisstúkan.
Orð lífsins: — Ljúgið ekki hver
að öðrum, þcr sem hafið af-
klæðzt hinum gamla manni með
gjörðum hans og íklæðzt hinum
ný ja. (Kól. 3, 9—10.
Fríkirkjan: — Biblíulestur i
dag kl. 11 árdegis. Séra Bragi
Friðriksson.
4 herbergja íbúð
á hæð, ásamt 3ja herbergja íbúð í risi, ófuUgerðri,
í Smáíbúðahverfi, til sölu eða í skiptum fyrir 4ra—5
herb. íbúðarhæð.
Raunhæfasta líftrygging barna yðar
Kuldaúlpan með m geislanum
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 1-67-67
LERDIIMAND Þrákelkni seppa
HFélagsstörf
Kvenfclag Neskirkju. — Fundur
miðvikudaginn 9. október kl. 8,30
í félagsheimilinu. Fundarefni:
Vetrai'starfsemin og fleira.
Félag frímérkjasafnara: Fund-
ur á áður tilkynntum fundarstað
kl. 8,30 annað kvöld. Gleymið ekki
skiptimerkjum.
PjAheit&samskot
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ,
afh. af séra Sigurjóni Guðjóns-
syni, prófasti í Saurbæ. I orgelsjóð
kirkjunnar, til minningar um
hjónin Helga Helgason og Guð-
rúnu Árnadóttur, Tungu í Svína-
dal, 5000 kr. frá bömum þedrra.
— Matthías Þórðarson.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.!
K. B. krónur 50,00.
Læknar fjarverandi
Alfred Gíslason fjarverandi 28.
sept. tii 16. okt. — StaðgengilU
Árni Guðmundsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg.
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Eggert Ste:nþórsson, fjarv. frá
15 sept. í 2—3 vikur. Staðgengill:
Kristjá í Þorvarðarson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið.
Stg.: Alma Þórarinsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi,
óákveðið. Staðgengill: Guðmund-
ur Björnsson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
ur f jarverandi um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt
ir. Viðtalstími kl. 2- 8, Hverfis-
götu 50.
H Söfn
Árbæjarsafn opið daglega kl. S
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—■
15
Listasafn Einarii Júnssonar ver®
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl, l,3ð
—3,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308,
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—%
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, miðvUcadaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Listasafn rikisina er til húsa i
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á surnudögum kl. 13—16
• Gengið •
Gullverð ísl. Krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund ....... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar .... — 16.32
1 Kanadadollar ...........— 16.90
100 danskar kr......... — 236.30
100 norskar kr.............— 228.50
100 sænskar Kr.............— 315.50
100 finnsk mörk .......... — 7.09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar .... — 32.90
100 svissneskir frankar ... — 376.00
100 Gyllinl .............. — 431.10
100 tékkneskar kr..........— 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... — 391.30
1000 Lírur ................ — 26.02
EINAR ASMUNDSSON
hæstaréUarlögmaðui.
riafsteinn Sigurðsson
hér:Lðsdómslögntaður.
Skrifstoía Hafnarstræi,i 5.
Sími 15407.
Magnús Thorlatius
hæsturcUarlógmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 11875.