Morgunblaðið - 06.10.1957, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 06.10.1957, Qupperneq 10
10 MORGZIUBL AfílP Sunnudagur 6. okt 1957 Bæjarmálastarf Varðar — FramfíS Reykjavíkur — 1. Fundur Landsmálafélagið Vörður heldur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 8. okt. ki. 8,30 eh. Umræðuefni ' Tillögur Orkumálanefndar Varðarfélagsins í málum Rafmagnsveitu, Hitaveitu og Vatnsveitu Reykjavíkur Frummœlendur: Biörgvin Sigurðsson hdl., Eiríkur Briem verkfræðingur, Jóhannes Zoega verkfræðingur Alðt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm Seyfir Kaffibætisverksmiðja O. Johnson & Kaaber hf. fyrir sama verð Sú staðreynd er löngu kunn að LUDVIG DAVID gerir kaffið bragðbetra og sterkara. Liturinn verður dimmbrúnni og ilmurinn ákveðnari. Hinsvegar vita færri, að hægt er að spara kaffikaupin um allt að því helming með því að nota LUDVIG DAVID. Þeir, sem nota LUDVIG DAVID, geta lagað helmingi fleiri bolla úr hverjum kaffipakka. ■ Leiguhúsnœði Til leigu er 330 ferm. geymslupláss, nýrri birgðaskemmu, nú þegar. Uppl. í símum 24303 og 14884 daglega frá kl. 10—5. i ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti, sem framleiddur hefír verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . .. gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims . . , Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangrl við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun íngólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvik rzií-z Bæjarkeppni í knattspyrnu í dag kl. 4 keppa Akurnesingar og Reykvíkingar Miðasala hefst kl. 1 Dómari: Magnús Pétursson Motanefndin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.