Morgunblaðið - 06.10.1957, Qupperneq 21
Sunnudagur 6. okt. 1957
MORGVNBL4Ð1Ð
21
Dansleikur
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
leika og syngja
Söngvari Skafti Ólafsson
í»elr, sem vilja reyna hæfni sína í dægurlagasöng fá
tækifæri til þess kl. 10,30 til 11,00.
Aðgm. frá kl. 8, sími 1-33-55
Þörscafe
SUNNUDAGUR
DANSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Keflavík
Dansskóli Hermanns Ragnars
tekur til starfa mánudaginn
14. október.
Innritun og upplýsingar
daglega í síma 671.
Sjáið götuauglýsingu við
Verzlunina Sólborg.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Gömðu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvari Didda Jóns
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
vetrargarðurinn
DANSLEIKUR
i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
OP/Ð í KVÖLD
Dansað í kvöld milli kl. 9—11,30
Hljómsveit Gunnars Ormslev.
Söngvari Haukur Morthens
Suðurnesjamenn
Skcmmtun verður haldin í Krossinum, Njarðvík,
sunnudagskvöld klukkan 9.
Meðal skemmtiatriða verða: Rock og Calypso-söngvar,
sem sungnir verða af hinum velþekktu nýju
dægurlagasöngvurum.
Samkomuluis Njarðvíkur
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit hússins leikur.
Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson
SILFURTUNGLIÐ
ÚTVEGUM SKEMMTIKRAFTA
Símar 19611, 19965 og 18457
Aðgm. frá kl. 8, sími 17985
orion jpinUÆaf
elly vilhjálms
DANSSKÓLI
Sigríðar Ármana
Sími: 10509
Mafseðill kvöldsins
6. október 1957.
Aspassúpa
0
Steikt rauðsprettuflök
með remoulade
o
Kálfasteik m/rjómasósu
eða
Buff Bearnaise
o
Ávaxtafromage
O
Húsið opnað kl. 6
NEO-tríóið leikur.
Leikhúskjailarinn
Silfurtunglið
K. K.-sextettinn og Ragnar Bjarnason leika og syngja
i síðdegiskaffitímanum.
Dansað í dag
Málflutningsskrifstofa
Einar B. GuSmundsson
GuSIaugur Þorláksson
Guðniundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12007 — 13202 — 13602.
Málaralist
Kennsla í teikningu fyrir nemendur sem hafa áhuga á
myndlist. — Uppl. næstu viku kl. 7—10 i síma 12400
eða á Sóleyjargötu 15 (Fjólugötumegin).
BALDUR EDWINS
Fjölskylda
i*jóðanna
Alþjóðleg ijósmynda-
sýning.
Opin daglega frá kl. 10
til 22.
Aðgangur ókeypis.
Iðnskólinn við Vitastíg.
frá klukkan 3,30—4,30.
SILFURTUN G LIÐ
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 7. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðis-
húsinu. — Til skemmtunar:
Sýnd kvikmynd, dans. — Fjölmennið.
Stjórnin.
Bezt ú auglýsa í IVIorgunbfaðinu
F R í M E R K 1 íslenzk keypt hæstaverfti. Ný verðskrá ókeypis. |. S. Kvaran, Oberst Kochs Atlé 29, Kóbenhavn - Kastrup.
Félagslíf
Knattspyruunienu. — Valur 2. fl
Munið fundinn í félagsheimilinu
annað kvöld (mánudag 7. þ.m.),
kl. 8,30. Komið með myndirnar.
Mætið allir stundvíslega.
Ægiringar!
Æfingar félagsins verða í vet-
ur sem hér scgir: — Sundæfingar:
Mánudaga og miðvikudaga kl.
7—830, föstudaga kl. 7—8,45. —
Sundknattleiksæfingar: Þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 9,50—11.
Fjölmennið! — Stjórnirnar.