Morgunblaðið - 11.10.1957, Side 4
4
MORCUNBLAÐ1Ð
Föstudagur 11. október 1957
Egffagbók
I dag er 284. dagur ársins.
Föstodagur, 11. október.
Ardegisfla'iVi kl. 7,29.
Sí8degisflæði kl. 19,39.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kL 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Ennfemur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kL 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Simi 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Kcflavikur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, sími
Jakobi Jónssyni, Guðrún Dam
Laugarnesvegi 46 og Jón Karls-
son, Nýlendugötu 18.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina ungfrú Sigríður Jónsdótt-
ir, flugfr-eyja, Skeggjagötu 10 og
stud. jur. Sigurður Sigurðsson,
Vonarstræti 2.
BBI Skipin
EimskipaftVlag íslands h.f.: —
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss fer frá London 12. þ.m. til
Hamborgar. Goðafoss fór frá
New York 8. þ.m. til Reykjavík-
ur. Gullfoss væntanlegur til Rvík-
ur árdegis í dag. Lagarfoss fór frá
Kotka 10. þ.m. til Reykjavíkur.
Reykjafoss er í Hull. Tröllafoss
vænt'anlegur til Reykjavikur 12.
þ.m. Tungufoss er í Reykjavík.
Drangajökull væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis í dag.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla fór framhjá Kaupmanna-
höfn í gær, á leið til Reykjavíkur.
Askja kom síðdegis í gser til Hu-
diksvall, fer þaðan til Flekkaf jord
Haugesund, Faxaflóahafna og
Siglufjarðar.
50056. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Erl. Konráðsson.
0 Helgafell 595710117 — IV/V
—2.
I.O.O.F. 1 = 13910118% e=
Réttarkv.
IPJBrúókaup
Þriðjudaginn 8. þ.m. voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til Glas-
i gow og Kaupmannahafnar í dag
kl. 09,00. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur á miðnætti. — Flug-
vélin fer til Osló, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar, í fyrramálið
kl. 09,30. — Hrímfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur frá Glasgow
og London á morgun kl. 17,15. —
Innanlandsflug: I dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Hólmavík
Iðnaðarhusnæði
Okkur vantar nú þegar, eða sem fyrst 50—70m2
húsnæði fyrir útvarpsviðgerðastofu vora.
Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi tilboð inn á afgr.
blaðsins merkt: Radíó —6960“, eða hringi í síma
10278.
Radíóverkstæðið Hljómur,
Skipholti 5.
Hafnarfjörður!
Föndurskóli Hafnarfjarðar
Föndurskóli Hafnarfjarðar, fyrir 5—6 ára börn, tekur
til starfa mánudaginn 14. október.
Unnið verður með: pappír, tré, bast, leir, leður, vatns-
liti o. fl-
Kennum jafnframt (hljóða-aðferð).
Uppl. í síma 50585 kl. 3—4 og á kvöldin í síma 22873..
Ragnheiður Vigfúsdóttir,
Margrét Sigþórsdóttir.
Italski bóndinn, sem beitt hefir tveimur uxum fyrir vagn sinn, brosti í kampinn, þegar hann fór
framhj.i bílnum, sem stóð á vegarkantiuum. BíUinn hafði orðið benzínlaus og cigandinn þurfti a3
fara langan veg fótgangandi. Sjálfur var bóndinn óháður kenjum vísindanna
ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, —
Klausturs og Vestmannaeyja. —
Á morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, (2 ferðir), Biönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja cg Þórs-
hafnar. —
P^jAheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Á J krónur 30,00.
Tmislegt
Fjáreigendafélagið. — Breið-
holtsgirðingin verður smöluð á
laugardaginn kl. 1. — Fjáreigend
ur eru áminntir um að koma í
smölunina og hirða fé sitt.
Ferðafélag íslands fer skemmti-
ferð út að Reykj anesvita næstkom
andi sunnudag. Lagt af stað kl.
1,30 frá Austurvelli.
Kvenfélag ÓhóSa safnaSarins: —
Kirkjudagurinn er á sunnudaginn
kemur 13. þ.m., og þá verður nýja
félagsheimilið vígt. Þar verða
miklar kaffiveitingar og er heitið
á allar félagskonur og aðra vel-
unnara safnaðarins að gefa kök-
ur með kaffinu, og koma þeim upp
í nýja félagsheimilið, fyrir hád.
á sunnudag. — Félagskonur eru
góðfúslega beðnar að aðstoða
við kaffisö’una. — Stjórnin.
Þess verður aldrei í skýrslum
getið, hinna miklu erfiðleika og
hugarangurs, er drykkjuf ólk veld-
ur innan hinna svokölluðu friS-
helgu veggja heimilanna. Vömin
gegn slíku er algert bindindi á
áfenga drykki, undir öllum kring-
um stæðum. — Umdæmisstúkan.
Hallgrímskirkja: — Biblíulest-
ur í kvöld kl. 8,30 e.h. Sigurjón
Árnason.
Læktiar fjarverandi
Alfred Gíslason fjarveiandi 28.
sept. til 16. okt. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg.
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Iljalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Jón Hjaltal'n Gunnlaugsson
verður fjarverandi til 16 október.
Staðgengill er Árni Guðmundsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi,
óákveðið. Staðgengill: Guðmund-
ur Björnsson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
ur fjarverandi um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt
ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis-
götu 50.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kl. 1—3.
Árbæjarsafn opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Náttúrugripasafnið: — Opiö á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn Einarn Jónssonar verð
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—1
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, miðvtkudaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Listasafn rikisins er til húsa í
Þjóðminj asafninu. Þ j óðmin j asaf n
ið: Opið á sumudögum kl. 13—16
• Gengið •
Gullverð ísl. Króuu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund ..... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar .... — 16.32
1 Kanadadollar ........— 16.90
100 danskar kr....... — 236.30
100 norskar kr..........— 228.50
100 sænskar Kr..........— 315.50
100 finnsk mörk ........ — 7.09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar .... — 32.90
100 svissneskir frankar .. — 376.00
100 Gyllinl ...........— 431.10
100 tékkneskar kr..... — 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... — 391.30
1000 Lirur ..............— 26.02
fivaS kostar undir bréfín?
Innanbæjar ....... 1,50
Út á land......... 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .......... 2,55
Noregur .......... 2,55
Svíþjóð .......... 2,55
Finnland ......... 3,00
Þýzkaland ........ 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ........ 3,00
írland ........... 2,65
Ítalía............ 3,25
Luxemburg ........ 3,00
Malta ............ 3,25
Holland........... 3,00 .
Pólland .......... 3,25
Portúgal ......... 3,50
Rúmenía .......... 3,25
Sviss ............ 3,00
Tyrkland ......... 3,50
Vatikan .......... 3,25
Rússland ......... 3,25
Belgía ........... 3,00
Búlgaría ......... 3,25
Júgóslavia ....... 3,25
Tékkóslóvakía .... 3,00
Albanía .......... 3,25
Spánn ............ 3,25
Bandarikin — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gi. 4,55
Kanada — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,55
5—10 gr 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan ............ 3,80
Hong Kong ........ 3,60
Ajríka:
Egyptaland ....... 2,45
ísrael ........... 2,50
Arabía ........... 2,60
Roup - Scala
..rCRDIfolAI\!D Sfterki matreiðslumaðurinn
Þekklur frumleiðandi olíukynd-
ingartækja í Svíþjóð,
sem framleiðir kyndingartæki
fyrir heimili, stórbyggingar og
léttiðnað, óskar eftir aðalumboðs-
manni á íslandi, með nokkra tækni
þekkingu. — Svar óskast sent á
ensku, þýzku eða sænsku til: —
„Competitive Swedish factory“,
Guainelius, Box 7047, Gothenburg
7, — Sweden.
I. O. G. T.
Teraplarar!
Munið Þingstúkufundinn í kvöld
kl. 8,30 í Templarahöllinni.
•—- Þiitgiemplar.