Morgunblaðið - 16.10.1957, Qupperneq 17
Miðvikudagur 16. okt. 1957
MORGVNBLAÐIÐ
17
Nýtt hefti
Fjármálatíðinda
NÝLEGA er komiS út júlí — sept.
hefti „Fj ármálatíðinda". Hefti
þetta er hið vandaðasta og er í
því að finna mikinn fróðleik um
efnhagsmálin. Jóhannes Nordal
hagfræðingur, ritstjóri Fjármála-
tíðinda, ritar upphafsgrein í heft-
ið er hann nefnir Ný viðhorf og
birtist nýlega hér í blaðinu. Af
öðru efni má nefna ýtarlega grein
argerð um utanríkisviðskipti
1956 með töflum og línuritum. Þá
er grein er nefnist Greiðslujöfn-
uður árið 1956. Er það fróðlegt
yfirlit um afkomu þjóðarinnar
inn á við og út á við. Þá er grein
er nefnist Framleiðsla og fjár-
festing 1956, Störf Alþingis þar
sem getið er nýrra lagasetninga
og þingsályktunartillagna, grein
um skipulagningu bankanna og
fréttaþættir, um gjaldeyrisstöð-
una, útgerð og aflabrögð, land-
búnaðinn, lánveitingar 1956, stór.
eignaskattinn, viðskiptasamn-
inga, gengislækkanir erlendis og
peningamarkaðinn.
I öllum greinunum eru glöggar
töflur og línurit sem eru mjeg til
skýringar efninu og er öll fram-
setningin hin ljósasta. Er ritið nú
sem fyrr hin ágætasta heimild um
fjármálalífið, viðskipti og banka-
máL
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málfiutningsskrif stofa.
I.augavegi 20B. — Sími 19631.
INGÓLFSC AFÉ
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvarar Didda Jóns og Ilaukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
Þörscafe
MIÐVIKUDAGUR
VETRARGARÐURINN
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Silfurtunglið
Opið í kvöld til klukkan 11,30
Hljómsveit RIBA leikur
Ókeypis aðgangur
SILFURTUN GL.IÐ.
Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457
ss
GÖMLU DANSARNIR
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Söngvari: Sigurður Ólafsson.
Bezta harmónikuhljómsveitin í bænnm^
J. H. kvintettinn leikur.
Dömur, sem mæta á peysufötum,
fá frímiða fyrir herra sinn.
DANSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
- KK SEXTEITiNN -
verða endurteknir, vegna fjölda áskor.
ana, í Austurbæjarbíói fiimntudaginn
17. þ. m. kl. 11,15.
Dægurlagasöngvararnir
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
RAGNAR BJARNASON og
K. K.-SEXTETTINN lcika og syngja
Rock — Kalypsó — Dægurlöug — Jazz
Kynnir: Svavar Gests.
3. HLJOMLEIKAR
Aðgm.sala hefst í dag í Vesturveri,
Hljóðfærahúsinu og Austurbæjarbíó
ATH.: Hljómleikarnir eru fyrir alla
fjölslcylduna.
Kópavogur
Skemmtun halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi, fimmtu
daginn 17. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík.
Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 8,30, með því að
íeikflokkur frá leiklistarskóla Ævars Kvaran sýnir gam-
anleikinn „Geymfarinn“.
Dans: Stjórnandi Axel Helgason.
Aðgöngumiðar fást í anddyri Sjálfstæðishússins eftir
kl. 8 á fimmtudagskvöld.
Miðapantanir í síma 23167. — Fjölmennið.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINN
SpMakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðvik udaginn 16. október klukkan 8,30.
Skemmtiatriðl: 1. Félagsvist. — 2. Ávarþ: Magnús Jóhannesson, trésmiður. 3. Verðlaunaafhending. 4. Dregið í
happdrætti. — Kvikmyndasýning.
Skemmtinefndin.