Morgunblaðið - 16.10.1957, Page 19
MiSvikudagur 16. obt. 1957
MORC.TTNBl 4Ð1Ð
19
Stjörnubíó sýnir um þessar mundir sænsku kvikmyndina
„Stúlka í regni" (Flickan i regnet). Er hún byggð á sögu eftir
Sune Stigsjö. Aðalhlutverkin leika Alf Kjellin, Annika Tretow
og Marianne Bengtsson.
Komiim til ára
sinna
NEW YORK 15. október — Þrír
eðlisfræðingar frá Bandaríkjun-
um, Sviss og V-Þýzkalandi
skýrðu frá því í dag, að fundizt
hefði í Bandaríkjunum loftsteinn,
sem þotið hefði um geiminn í
240—280 milljónir ára áður en
hann féll til jarðarinnar. Segja
þeir, að rannsóknir hafi leitt í
ljós, að loftsteinn þessi sé moli
úr hnetti, sem fyrir 4.200 millión-
um ára hafi splundrazt við árekst
ur við stjörnuþoku.
STRASSBORG, 15. okt. — Ev-
rópuráðið mun koma saman hér
á morgun. Aðalumræðuefni fund-
arins verða vandamál þau, sem
skapazt hafa vegna flóttamanna-
straumsins frá Ungverjalandi og
sameiginlegur Evrópumarkaður.
Félagslíi
Ferðafélap Islands
heldur kvöldvöku í Sjálfstæðis-
húsinu föstudaginn 18. okt. 1957.
Húsið opnað kl. 8,30. — 1. D.r Sig
urður Þórarinsson segir frá Rínar
löndum og fleiru úr Þýzkalands-
ferð og sýnir litskuggamyndir. —
2. Myndagetraun. — 3. Dansað til
kl. 1. — Aðgöngumiðar eru seldir
í bókaverzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og Isafoldar.
A fjérða þús. manns bólir
selfir við Asíu-inflúenzunni
Handknattleiksdeild Árinai.ns
Aðalfundur deildarinnar verður
í Grófin 1, í kvöld kl. 8,30. Mætið
öll yngri sem eldri. — Stjórnin.
Ármann
Æfingar í kvöld í íþróttahús-
inu, Lindargötu.
EINS og kunnugt er framleiddi
tilraunarstöðin á Keldum nokk-
urt magn af bóluefni gegn Asíu-
inflúenzunni. Ákvað landlæknir
og heilbrigðisyfirvöldin að það
skyldi gefið því fólki sem inflú-
enzan gæti orðið hættuleg, og
eins ýmsum starfsmannahópum,
sem gegna ýmiss konar störf-
um í þágu almennings. í Heilsu-
verndarstöðinni er nú þessari
bólusetningu lokið þ.e.a.s. fyrri
bólusetningu og voru á fjórða
þúsund manns bólusettir.
Hér á landi er fólk tvíbólu-
sett og er siðari bólusetningin
hafin.
I Heilsuverndarstöðina hefur
komið fjöldi fólks eftir tilvísan
lækna þess. Hér er aðallega um
að ræða fólk sem eitthvað er
heilsuveilt. — Þá hafa sem fyrr
segir, ýmsir starfsmannahópar
verið bólusettir svo sem bruna-
verðir, lögreglumenn, veðurstofu
starfsfólk, tollverðir, símastarfs-'
fólk, strætisvagnastjórar o. fl. Á
spítölunum hafa læknar verið
bólusettir ásamt starfsfólki og
sjúklingum.
Nú eru það mikil brögð orðin
að inflúenzunni hér, en nokkur
tími þarf að líða frá því að bólu-
sett er unz bólusettir eru ónæmir
— Mykle
Framhald af bls. 1.
eilífðina. Þetta er eitt andartak“.
Mykle skrifar: „Hvert andar-
tak er ávöxtur tvö hundruð
milljóna ára. Dagurinn líður
áfram mínútu eftir mínútu, eins
og flugur, sem fljúga suðandi
heim til að deyja, og hvert and-
artak er eins og gluggi út í eilífð-
ina. Þetta er eitt andartak“.
Blaðamaðurinn bætir síðan við,
að ástæðan til þess, að árin séu
fleiri hjá Mykle en Wolfe sé sú,
að verðbólgan hafi aukizt mikið
síöan Wolfe skrifaði þetta!
Eiginkona Mykle hefur verið
innt eftir ferðum hans, en hún
hefur ekki skýrt frá því, hvenær
hann muni væntanlegur heim.
Hins vegar muni hann ekki svara
þessum ásökunum fyrr. Segir
hún hann hafa verið mikinn að-
dáanda Wolfe — allt frá unga
aldri — og ekkert sé athugavert
Við það, að áhrif þau, er Mykle
hefur orðið fyrir, komi fram í
ritverkum hans.
orðnir, að bólusetning nú getur
jafnvel ekki orðið að gagni, því
sá sem bólusettur væri gæti
veikzt áður en hann er ónæmur
orðinn.
Dregið í A-flokki
happdr. ríkiujóðs
DREGIÐ var í A-flokki Happ-
drættisláns ríkissjóðs í gær.
Hæstu vinningar komu á eftir-
talin númer: 75 þús. kr. á 104631,
40 þús. kr. á 8860, 15. þús. kr. á
112231, 10 þús. kr. þrír vinningar
á nr. 10234, 29194 og 80141.
Hreinsað til
BÚKAREST, 15. okt. — Tilkynnt
var í Búkarest í dag, að miklar
hreinsanir hefðu verið gerðar í
nokkrum ráðuneytum stjórnar-
innar — svo sem áætlunarmála-
ráðuneytinu og raforkumálaráðu
neytinu. Segir í tilkynningu
stjórnarinnar, að menn þeir, sem
hafi haft með raforkuframkvæmd
ir að gera hafi sóað miklu fé í
óarðbærar framkvæmdir — og
einnig hafi þeir tekið meiri laun
en þeim bar.
Fréttir i stuttu máli
DAMASKUS 15. september —
Talið er fullvíst, að Sýrlands-
stjórn muni fara þess á leit við
S. þ., að tekið verði til athugun-
ar hve hernaðarviðbúnaður
Tyrkja við sýrlenzku landamær-
in sé víðtækur.
WASHINGTON, 15. okt. — öld-
ungadeildarþingmaður, sem sæti
á í þingnefnd þeirri, er fjallar
um samskipti Bandaríkjanna við
erlend ríki, hefur hvatt Dulles
utanríkisráðherra til þess að leita
nánari samvinnu við bandamenn
Bandaríkjanna um framleiðslu
gervihnatta og langdrægra eld-
flauga. Leggur öldungadeildar-
þingmaðurinn það til, að komið
verði á samvinnunefnd vísinda-
manna á þessu sviði — og eigi
Bandaríkin og nánustu vinaríki
þeirra fulltrúa í nefnd þessari.
Stóri salurinn: ki. 7 handknattl.
drengja, 4. fl. kl. 8 körfuknattl.
drengja; kl. 9 körfuknattl. karla.
Minni salur: kl. 7, fitnl. telpna
yngri fl.; ki. 7,40 víkiv.og þjóðd.,
yngri fl.; kl. 8,20 víkiv. og þjóðd.,
eldri fl. — Byrjendur eru innrit-
aðir á æfingu. — Stjórnin.
Handknattleiksmenn Þróttar
Æfing í kvöld hjá 3. flokki kl.
7,40. — Áríðandi að allir mæti. —
Þróttur — Handknattleiksdcild
Kvennafiokkar, athugið, að æf-
ing fellur niður í kvöid.
— Þjálfarinn.
III. flokks æfing
kl. 6,50 en ekki 7,40. Þjálfarinn.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Miðvikudagur 16. okt. —
Skálalieimilið við snorrabraut:
kl. 3,20—4,00 börn 6—8 ára,
framhaldsflokkur. Kl. 4,05—4,45,
börn 9 ara og eldri, byrjunarflokk
ur. Kl. 4,50—5,35 börn 6-—8 ára,
byrjendaflokkur. Kl. 5,35—6,15,
börn 9—10 ára, framhaldsflokkur.
Kl.6,20—7,00, börn 11—12 ára,
framhaldsflokkur.
Edduhús við Lindargötu, kl.
20,00—21,00 Þjóðdansar, byrjenda
flokkur fyrir fullorðna. Kl. 21,00
—23,00, sýningarflokkur.
Sunnudaginn 20. okt. ——
Skátaheimilið: kl. 20,30—21,30
Gömlu dansarnir, byrjendaflokkur
fyrir fullorðna. Kl. 21,30—22,30
Gömlu dansarnir o. fl. Framhalds-
flokkur fyrir fullorðna. Kl. 22,30
—23,30 Þjóðdansar, framhalds-
flokkur fyrir fullorðna. —
Innritun í Skátaheimilinu á mið
vikudag 16. okt. kl. 15,00—19,00.
Nánari upplýsingar í síma 12507
eða 50759. — Stjórnin.
I. O. G. I.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur I kvöld kl. 8,30. Yngri
félagar skipa embætti. — 1.
skemmtiflokkur kemur öllum í
gott skap.. Mætum öll. — Æ.t.
Stúkan Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ
arahöllinni. — Félagsvist. — Æ.t.
Samkomur
KrÍ8tniboð»hÚ8Íð Betanía,
Laufásvegi 13
Fórnarsamkoma 1 kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
50 hafa farizt í flóðum
MADRID, 15. okt. — Að minnsta
kosti 50 manns hafa látið lífið
í flóðum í Valencia-héraðinu.
Meira en 20 hafa látizt í sjálfri
Valencia-borg. Geysilegar
skemmdir hafa orðið á mann-
virkjum af völöum flóða og
storms — og eru þess jafnvel
dæmi, að við sjávarsíðuna hafi
heil íbúðarhús tekið á loft —
og vindurinn feykt þeim langt út
á sjó. Borgin og bæirnir í kring
hafa að miklu leyti rofnað úr
tengslum við umheiminn. —
Þar er hvarvetna rafmagnslaust
— og einnig skortir drykkjarvatn
og gas. Á mörgum götum er
vatnið meira en metersdjúpt og
dagblöð hafa ekki verið gefin út
í þessu héraði síðustu sólarhring-
ana vegna þess, að skrifstofur
blaðanna hafa stórskemmzt af
vatnsaganum — og útburðar-
kerfið er allt í molum sem vænta
má.
Sambandsslil við iúgóslava!
BELGRAD, Bonn og Washington,
15. okt. — Júgóslavneska stjórnin
hefur tekið upp stjórnmálasam-
band við a-þýzku stjórnina. Seg-
ir í tilkynningu frá júgóslavneska
utanríkisráðuneytinu, að þetta
hafi í og með verið ákveðið til
þess að reyna að draga úr spenn-
unni milli austurs og vesturs.
Stjórnin í Bonn hefur setið á
fundi í dag og rætt hvort ráðlegt
sé, að v-þýzka stjórnin slíti stjórn
málasambandi við Júgóslavíu
vegna þessarar ákvörðunar júgó-
slavnesku stjórnarinnar. V-þýzka
stjórnin hefur enn ekki tekið upp
stjórnmálasamband við neitt það
ríki, sem viðurkennt hefur a-
þýzku stjórnina — að Ráðstjórn-
arríkjunum undanskildum.
Sama sagan þar
HELSIN GFORS, 15. okt. —
Finnsku stjórnarvöldin hafa skip-
að svo fyrir, að „Sangen om den
röde rubin“ skuli upptæk gerð
í Finnlandi. — Sagan hefur ver-
ið þýdd og gefin út á finnsku
og liefur mál verið höfðað á hend
ur útgefandanum.
Upplag finnsku útgáfunnar var
10.200, en auk þess hafði verið
flutt inn töluvert af sænsku út-
gáfunni. Lögreglan gerði í dag
upptæk 5 þús. eintök, sem for-
lagið hafði enn ekki sent til bók-
sala.
Finnskir rithöfundar hafa látið
í ljós megna óánægju vegna
ákvörðunar stjórnarvaldanna.
Talsmaður utanríkisráðuneytis-
ins í Washington lét svo um
mælt í dag, að Bandaríkjastjórn
teldi ekki, að ráðstöfun júgó-
slavnesku stjórnarinnar hefði
aukið líkurnar fyrir lausn vanda-
málsins um sameiningu Þýzka-
lands.
Esi«in sprengja
faimst
KAUPMANNAHÖFN, 15. okt. —
í dag var vígt í Kaupmannahöfn
„Frelsissafn Danmerkur“. Meðan
á vígsluathöfninni stóð barst til-
kynning þess efnis, að sprengja
myndi springa í safninu. H. C.
Hansen, forsætisráðherra, bað
konungshjónin, sem voru við-
stödd athöfnina, að yfirgefa safn-
ið hið bráðasta án þess að skoða
það nánar — og var vígsluathöfn-
inni síðan flýtt. Engin sprengja
fannst í safninu.
í tvennu lagí?
CAMBRIDGE, 15. okt. — Banda-
rískur vísindamaður, sem fylgzt
hefur með ferðum rússneska
gervihnattarins og rakettunnar,
sagði í viðtali við blaðamenn, að
allt benti nú til þess, að rakett-
an hefði brotnað í tvennt — og
myndi brotna enn smærra á
næstu stundum. Sennilegt væri,
að hún myndi falla til jarðar
á þessum eða næsta sólarhring.
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast nú þegar.
Vinnutími frá 9—6.
Móðir mín
ÓLÍNA ELÍSABET ÓLADÓTTIR
andaðist að heimili sínu Finnbogastöðum, Strandasýslu,
hinn 14. þ.m.
Fyrir hönd aðstandenda
Ragnar Guðmundsson.
Móðir okkar og tengdamóðir
ÁSTRÍÐUR PETERSEN, f. STEPHENSEN
verður jarðsett fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 1,30 frá
F ossvogskirk j u.
María Petersen, Ólafía Petersen,
Ragnar Petersen, Adolf Petersen.
Innilega þökkum við öllum nær og fjær, sem auðsýndu
okkur samúð við andlát og jarðarför konu minnar og
dóttur okkar
ÞORGERÐAR SIGFÚSDÓTTUR
Guðmundur Þorláksson.
María Kristjánsdóttir, Sigfús Guðfinnsson.