Morgunblaðið - 16.11.1957, Side 11

Morgunblaðið - 16.11.1957, Side 11
Laugardagur 16. nóv. 1957 MORCV1SBLAÐ1Ð 11 Snæfellingar styðja 12 mílna friðunarsvæði FULLTRÚAFUNDUR fiskideild- anna á Snæfellsnesi var haldinn í Stykkishólmi sunnudaginn 10. nóv. Voru þar margar ályktanir gerðar um vita- og hafnarmál, svo og ýmis mál önnur er snerta útgerð hér við Breiðafjörð. Meðal þess sem fundurinn sam- þykkti var áskorun til Alþingis um að samþykkja tillögu Péturs Ottesen um 12 mílna friðunar- svæði landgrunnsins. Ólafur Njálsson frá Elliðaey, sem um langt skeið hefur verið fulltrúi Snæfellinga á fiskiþingi, gaf nú ekki kost á sér lengur til setu á því þingi. Var honum þakk að starf hans í þágu fiskideild- anna. Var nú kjörinn fulltrúi á þingið, Ágúst Pálsson skipstjóri í Stykkishólmi, og varamaður hans Víglundur Ólafsson í Ólafs- vík. Formaður fiskideildarinnar er Ágúst. —Á. H. Kirkjukór í Reyni- vailasókn VALDASTJpDUM, 4. nóv. ■— SUNNUDAGINN 27. okt. sl. var stofnaður kirkjukór fyrir Reyni- vallasókn að tilhlutan Sigurðar Birkis, söngmálastjóra, sem mætt ur var er kórinn var stofnaður. Vegna óhagstæðs veðurs og færð ar, komu ekki eins margir og bú- ast mátti við, og vitað var um að myndu verða kórfélagar, en teljast stofnendur kórsins, ef þeir gefa sig fram fyrir ákveðinn tíma. Er ekki hægt að fullyrða um tölu stofnenda nú. Stjórn kórsins skipa: Frú Krist ín J akobsdóttir, Sogni; ungfrú Guðfinna Hannesdóttir, Hækings dal; Eiríkur Sigurjónsson, Sogni; Njáll Guðmundsson, Ásgarði og Oddur Andrésso*, Neðra-Hálsi. Stjórnin skiptir með sér verk- um. Þeir Njall og Oddur eru organieikarar við kirkjuna, og skipta því starfi sín í milli. St. G. W élagslíf Knaltspyrnufélagið Víkingur Aðalfundur félagsins verður haldinn 1 felag’sheimilinu, sunnu- daginn 24. nóvember 1&>7 og hefst kl. 2 e.h. stundvíslega. — Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfund arstörf, 2. Lagabreytingar. —— Sijórnin. Ármann -- K.R. — Sunddeildir Skemmtifundur í KR-heimiiinu í kvöld kl. 9. Fjölmennið. —— Nefndirnar. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Félagsvist og dans í Templara- höllinni í kvöld kl. 8,30. Ásadans. Allir templarar velkomnir. -- íþróttanefndin. Barnantúkan Díana nr. 54 Fundur á moigun kl. 10,15. _ Kvikmyndasýning. — Cæzlumenn. Samkomur Krislniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Á morgun: — Sunnudagaskól- jnn kl. 2 e.h. — öll börn velkomin. Fíladelfía Vakningasamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Brotning brauðs- ins kl. 4 á sunnudag. Roup - Sala KAUPUM flöskur. Sækjum. Simi 34418. Flösku- ■úðatöðin, Skúlagötu 12. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 12826 ---- ---- ----------------- GÖMLU DANSARIUIR Kaldir réttir framreiddir (Smörgaas Bord) í dag kl. 12—2,30 í kvöld kl. 7—9 j^œót nú i öflurn ma tuöru lúf)u m í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Hin spennandi verðlaunakeppni ÁSADANSINN heldur áfram í kvöld. 3000 kr. lokaverðlaun. 12 pör hafa þegar komizt í úrslitin- 3 bætast við í kvöld. Fjórir jafnfljótir leika ROKK--VALSINN um rússnesku gervitunglin og sem kom fram í útvarpinu á miðvikudagskvöldið, verður leikinn og sunginn. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. HÓTEL BORG Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Þórscafé LAUGARDAGUR Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Silfurfunglið Darasleikur í kvöld klukkan 9 Óli Ágústsson og Edda Bernhards syngja með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Útvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965 og 11378 fðnó DAIMSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. • Valin fegursta stúlka kvöldsins. • SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur • RAGNAR BJARNASON syngur dægurlög úr TOMMY STEELE myndinni. • K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. • óskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. I Ð N Ó . OPIÐ í KVÖLD!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.