Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 5
Sunnuctagur 24. n6v. 1957
MOnGTJTSBJ AÐIÐ
5
Bastlamparnir
eru komnir. Pantanir sæk-
ist sem fyrst. — TeborSin
margeftirspurðu komin í
búðina. —•
Húsgagnaverzlun
Magnúsar Ingimundarsonar
Einholti 2. Sími 12463,
á horni Einh. og Stórholts.
Húsmæftur atbugið
Það er bæði þægilegt og ó-
dýrt að fá matinn sendan
heim rétt áður en gestirnir
koma. —Kalt borð og snitt-
ur. Sími 34101.
Sýa Þorláksson
Það hæfir frjóum manndóm
inum að ávaxla fé sitt sem
bezt. —
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9.
Sími 15385.
Pússningasandur
frá jívaleyri. — Fljót af-
greiðsla.
Kristján Steingrímsson
Hafnarfirði, sími 50210
Kaupum brotajárn
Borgartúni.
Pússningasand ur
Fínn og grófur, svo og gólfa
sandur. — Sími 34906.
Stór, góð tveggja herb.
ÍBÚÐ
í Miðbænum, til leigu. Tilb.
með upplýsingum um fjöl-
skyldustærð, merkt: „Ró-
legt — 3382“, sendist afgr.
Mbl. —
Gott
HERBERGI
í Miðbænum til leigu. Tilboð
merkt: „Hitaveita — 3383“,
sendist afgreiðslu Mbl.
Ráðskona
óskast á gott heimili í Borg
arfirði. — Upplýsingar í
síma 12910, Víðimel 52,
uppi. —
Hafnarfjörður
Tek permanent, lagningar Og
litanir. —-
Guðlaug Sveínsdóttir
Hraunhvammi 4.
TIL SÖLU
Amerískt barnabaðker og
amerískt barnarúm, sem
nýtt. Uppl. í síma 13950
frá kl. 15—19.
SAUMA
í húsum
Sími 33172.
Húseigendur
Góður ketill með olíufýr-
ingu, til sölu. Upplýsingar
Langholtsveg 15.
PÍANÓ
TROMPET
(nýtt Selmer), til sölu. —
Upplýsingar Skarphéðins-
götu 12. —
Hálfdúnn
kr. 105,80 kg., blússu-poplin
tvíbreitt, kr. 65,00 m.
Ver/.lun
Guðbjargar Bergjiórsdóttur
Öldugötu 29. Sími 14199.
Bilaeigendur
Vantar hentugan vörubíl
til a? breyta í sendiferða-
bíl. Helzt Chevrolet. Upplýs
ingar leggist inn á afgr.
Mbl., merkt: „Sendibíll —
3369“.
Einhleypa, reglusama
stúlku vantar
HERBERGI
á góðum stað í Keflavík.
Góð umgengni. Uppl. milli
kl. 9 og 6 í síma 61.
KEFLAVÍK
2 herb. til leigu. Aðgangur
að eldhúsi getur fylgt. Upp-
lýsingar í síma 871, eftir
kl. 6 á kvöldin.
TIL LEIGU
5 herb. íbúð í Suðurbænum.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Rólegt — 3384“.
TIL SÖLU
gott Wagner-Píanó.
Skeggjagötu 14.
Sími 11888.
TIL SÖLU
nýleg Rafha eldavél, eldri
gerð. — Upplýsingar í síma
50803, næstu daga.
TIL SÖLU
vönduð og vel með farin,
þýzk saumavél í skáp. Tæki
færisverð. Upplýsingar í
síma 16735.
TIL SÖLU
6 danskir, útskornir borð-
stofustólar. Uppl. Víðimel
61. —
TIL SÖLUs
Hús og ibúðir
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir í bænum.
Einbýlishús og 2ja íbúða hús
í bænum. Ýmis eignaskipti
koma þar til greina.
Nýtízku hæðir, 4ra, 5 og 6
herb., í smíðum, á hag-
stæðu verði, o. m. fl.
Höfum kaupanda að stóru
steinhúsi, í bænum, sem
hentaði til íbúðar og iðn-
aðar. Útb. rúmlega 1
milljón.
Höfum tU sölu, £ Kópavogs-
kaupstað, einbýlishús og
sérstakar íbúðir, með
vægum útborgunum.
Alýja fasteignasatan
Bankastræti 7.
Sími 24 - 300
Lítið
HERBERGI
með innbyggðum skáp, til
leigu í Kleppsholti. Upplýs-
mgar í síma 3-47-61.
STÚLKA
helzt vön gufupressun, get-
ur fengið vinnu nú þegar.
Efnalaug Reykjavíkur
Laugavegi 32B.
TIL SÖLU
notað, vel hreinsað móta-
timbur, ca. 500 fet. 20% af-
sláttur frá kaupverði. Uppl.
Langagerði 108, kl. 2—3 í
dag. Sími 18805.
Pússningasand ur
1. flokks. Fljót afgreiðsla.
Reynið viðskiptin. —
Ámokstursvél til sölu.
Sími 18034 og 10B, Vogum.
ISSKÁPUR
óskast keyptur. Má vera
með biluðu kerfi. Uppl. í
síma 24690.
ATHUGIÐ
Það fólk, sem hefur hugsað
sér að inta æðardúnssæng
ur frá Dúnhreinsunarstöð
Péturs Jónssonar, Sólvöllum
Vogum, fyrir jól, vinsam-
lega gjörið það sem allra
fyrst. Fáein glæsileg dún-
teppi til. Allt er hér I. fl.
verðið lágt. Póstsendi. Sími
17, um Hábæ.
Vörubill
Ford, til sölu, Bíllinn er í
sérlega góðu lagi. Sami eig
andi frá byrjun. Verð kr.
17.000. — Sími 33388.
Kvöldkjólar
i miklu úrvali.
Vesturveri.
M iðstöövarkatlar
og olíugeymar
fyrir húsaupphitun.
Einangrunar-
korkur
2ja tommu, til sölu. —
Sími 1-57-48.
Húsbyggjendur
Tek að mér í akkorði eða
tímavinnu, alls konar inn-
réttingar og breytingar á
íbúðum og húsum. Vönduð
vinna. — Sími 33751.
KJÓLEFNI
margar tegundir
Svart, vírofiS efni
Sloppanælon
Satin í peysuföt og allt til
peysufata.
Hvít og mislit efni í upp-
hlutsskyrtur og svuntur.
Slifsi, skotthúfur.
Verzlunin
Ámundi Árnason
Hverfisgötu 37.
Úrval af nýjum
HÖTTUM
Köflóttar og einlitar
HÚFUR
Verzl. Jenny
. Skólavörðuistíg 13A.
Bil! óskast
sendiferða eða Station, ekki
eldri en árgang ’53—’57. —
Uppl. í síma 34374 í dag.
Húsmæðrakennari óskar eft
ir vel launaðri
atvinnu
strax. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma
23741 eftir kl. 2 í dag.
Tvenn
karlmannsföt
og frakki til sölu mjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 50146.
NýkomiS
nœlonhálsklúter
Fallegt úrval.
Lækjargötu 4.
Ný gerS af
sirzum
á 10,70 meterinn.
Daglegar nýjar vörur
HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
Hús og ibúðir
óskast
Höfum kaupanda að nýlTÍ
2ja herb. íbúð í Vestur-
bænum eða í skiptum fyr
ir 3ja herb., 92 ferm. íbúð
í Miðbænum.
Höfum kaupanda að 2ja
herb. íbúð eða í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð, við
Skúlagötu.
Höfum kaupanda að 3ja her
bergja íbúð í Hálogalands
hverfi eða í skiptum fyr-
ir 3ja herb. íbúð við Víði
mel.
Höfum kaupanda að 4ra til
5 herb. ibúðarhæð við
Rauðalæk. Má vera tilbú-
in undir tréverk og máln-
ingu. Útb. 250—300 þús.
Höfum ennfremur kaup-
anda að 2ja, 3ja, 4ra og
5 herb. íbúðum, í Vestur-
bænum og í Norðurmýri.
Útb. 150—300 þús.
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðum,
fokheldum eða tilbúnum
undir tréverk og máln-
ingu. Útb. 60—300 þús.
EIGNASALAN
• REYKJAVlk •
Ingólfsstr. 9B., sími 19540.
Dönsk húsgögn
til sölu. Falleg mahogny
póleruð borðstofu- og dag-
stofúhúsgögn og ekta Wil-
ton gólfteppi 2,80x3,80. Til
sýnis Kópavogsbraut 28 í
dag. —
Snið — Sauma
kven- og barnafatnað, í
Kamp Knox H-6. — Sama
stað prjónavél nr. 10, til
Sölu.
VERITAS
saumavélar
handsnúnar, með ljósi. Mó-
torar fáanlegir með.
Carðar Císlason h.t
Bifreiðaverzlun.