Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagur 24. nóv. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 13 REYKJAVIKU RBREF Laugardagur 23. nóv. Magníis Jónsson sjötugur hans hefur t. d. lengi verið mál- aralist, og er hann einn víðkunn- asti frístundamálari á landinu. Um mann, sem svo víða hefur við komið, er erfitt að segja, hvar hafi mest að honum kveðið eða hver verk hann hafi unnið bezt. En víst er, að þann aldarfjórð- ung, sem Magnús sat á Alþingi, kvað að fáum meira í stjórnmála- baráttunni en honum, og er ó- gerningur að rekja alla þá sögu hér. í Magnús var fyrst kosinn a I þing 1921. Það var í aukakosn- ingu vegna fjölgunar þingmanna Reykjavíkur um tvo og brottfar ar Sveins Björnssonar til Kaup- mannahafnar sem fyrsta sendi- ! herra íslands. Þessar kosningar voru fyrstu hlutfallskosningarn- ar til Alþingis, og skyldi kjósa 3 menn. 4 listar komu fram, Jón Baldvinsson var efstur á einum, Jón Þorláksson á öðrum, Magnús Jónsson á þeim þriðja og Þórður Sveinsson á Kleppi á þeim fjórða. Eins og til háttaði mátti telja þá nafna Baldvinsson og Þorláks- son nokkuð örugga um að ná kosningu. Þórður Sveinsson hafði skömmu áður verið kosinn í bæj- arstjórn með miklu fylgi, enda maður vinsæll og vel virtur. Margir töldu hann því fyrirfram MAGNÚS Jónsson, prófessor, verður sjötugur nk. þriðjudag. Ungur að árum vakti Magnús at- hygli á sér sem glæsilegur prest- ur og mikill prédikari, fyrst í byggðum íslendinga vestan hafs ! hafa miklar líkur til sigurs, en og síðan sem sóknarprestur á ísa- hann og Magnús Jónsson voru firði. Um þrítugt varð hann guð- fræði-kennari við Háskólann. Sú kénnsla varð síðan aðalstarf hans líkastir frambjóðenda um skoð anir á þjóðmálum og kepptu því að verulegu leyti um sömu kjós næstu 30 árin. Jafnframt sinnti endurna. Svo fór þó, að Magnús Magnús fjölmörgum öðrum störf- um. Hann var mikilvirkur rithöf- undur um guðfræðileg efni og er bók hans um Pál postula kunn- ust almenningi af þeim ritum. Hann var öðru hvoru ritstjóri bar sigur af hólmi og var hann þá þó enn tiltölulega lítið þekkt- ur í Reykjavík. Sá, er þetta ritar var þá ungur að árum, en fylgdist vel með barátt- unni, enda voru foreldrar hans Nokkrir liætta störfum Nokkrir þeirra, er undanfarin ár hafa setið í bæjarstjórn, sem aðalmenn og varamenn, skorast nú eindregið undan endurkosn- ingu. Svo er um Jóhann Haf stein, bankastjóra, dr. Sigurð Sigurðsson, Sveinbjörn Hannes- son, verkstjóra, Árna Snævar, verkfræðing, og Ólaf Björnsson, prófessor. Allir þessir menn hafa unnið gott starf í bæjar stjórninni. Einkanlega hafa Jó- hann Hafstein og Sigurður Sig- urðsson, ásamt Gunnari Thor- oddsen, borgarstjóra, haft for- ystu hvor í sínum málaflokki, Jóhann í húsbyggingarmálum og dr. Sigurður í heilbrigðismálum. Athafna þessara manna mun lengi sjá stað í sögu Reykjavík- ur. Er því mikið saknaðarefni, að þeir skuli ekki lengur vegna annarra starfa treysta sér til að sitja í bæjarstjórn. En maður kemur manns í stað. Sjálfstæðis- flokkurinn er öflugur og mikill flokkur. Sem betur fer þarf þess vegna ekki að kvíða því, að ekki fáist glæsilegt mannval á listann nú sem endranær. Það er og á sinn veg hollt, að bæjarstjórnin endurnýist smám saman. Sam- hengið er tryggt með ágætri for- ystu sjálfs borgarstjórans. Tíminn veður iim á einkaheimili ugg um úrslitin eftir geysifjöl- mennan fund, sem haldinn var í fiskhúsi Alliance vestur í Ána- naustum. Jafnvel fyrir þann fund þótti ljóst, að Magnús væri að vinna á með mælsku sinni, en þar bar hann svo af öðrum fram- bjóðendum, að flestir töldu kosn- ingu hans vísa þaðan í frá, enda varð sú raunin. Eftir það háði Magnús marga hildi í stjórnmálunum í sölum Alþingis, á öðrum mannfundum, með blaðaskrifum, ekki sízt í Morgunblaðið, og á fleiri vegu, svo sem með útgáfu tímaritsins Stefnis. Ekki má þar gleyma út- varpinu, og telja ýmsir, að ehv tímarita og skrifaði bækur um I meðal eindregnustu stuðnings- sagnfræðileg efni. Arið 1921 varð J menn Þórðar. En að því liði setti hann þingmaður Reykvíkinga og var það næstu 25 árin, lengur en nokkur maður annar fyrr eða síðar. í útvarpsráði var Magnús lengi og formaður þess öðru hvoru. Hann átti sæti í banka- ráði Landsbankans lengur en nokkur annar og var formaður þess hin síðari ár eða þangað til honum með ólögum var bolað frá starfi nú á þessu ári, svo sem kunnugt er. Um sextugt tók Magnús við formennsku í fjár- hagsráði. Þar vann hann af mikl- um dugnaði og reyndi öllum öðr- um fremur að gæta hlutleysis og réttvísi í því vandasama starfi Engum var þó Ijósara en Magn- úsi sjálfum, þvílíkum unnanda frelsis og framtaks, að sá, sem settur var til slíkrar úthlutunar „heimsins gæða“ tók að sér ó- leysanlegt verkefni. Honum mun því fátt hafa verið Ijúfara en þegar fjárhagsráð var lagt nið- ur. Varð þá að ráði að Magnús héldi fullum launum sem prófessor við Háskólann en sneri sér að ritstörfum. Nokkur árang- ur þess mun birtast á sjötugasta afmælisdegi hans. Nýtt bindi af Islendingasögu Menningarsjóðs, skrifað af Magnúsi, kemur þá út. Um þessar mundir gefur Magnús og út rit um fyrstu 15 ára sögu Sj álf stæðisflokksins. Fjarri fer að í þeirri upptaln- ingu, sem að framan er gerð, sé talið allt, sem Magnús hefur unnið að. T. d. var hann ráð- herra á árinu 1942 og átti manna mestan þátt í að knýja fram kjördæmabreytinguna, sem þá var gerð, bjó mun betur um sjálf- stæði Háskólans en áður hafði verið gert, veitti Verzlunarskól- anum rétt til að brautskrá stúd- enta og beitti sér fyrir fleiri rétt- arbótum. Með hverjum degi verður ber- ara, hversu ólíkar aðferðir Sjálf- stæðismanna og andstæðinga þeirra eru í baráttunni um meiri- hluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. Sjálfstæðismenn leggja áherzlu á að skýra málin fyrir kjósendum, halda hvern fræðslufundinn eftir annan um bæjarmál Reykjavíkur og ræða þau með rökum og skýrslum um staðreyndir í blöð- um sínum. Andstæðingarnir halda sér enn a. m. k. að mestu við hrópyrði og rangfærslur. í þeim efnum er andstæðingunum öllum ábótavant, en Tíminn sker sig þó, eins og oft áður, úr um lubbalegan málflutning. Má t. d. nefna, að ekki alls fyrir löngu birti blaðið forystugrein, þar sem aðalefnið var að fjargviðrast yfir því að viðurkenna, að hún hefði orðið nokkur. 1 því sambandi seg ir blaðið: „En hvers vegna jók flokkur- inn atkvæðamagn sitt við síð- ustu kosningar? Hann jók það vegna þess að kaupmangárar og atvinnubraskarar og fólk, sem hefur atvinnu hjá þeim, taldi af- stöðu Sjálfstæðisflokksins til her setunnar vænlega fyrir sig“. Framsóknarmenn eru ekki að þessu sinni fremur venju í vand ræðum með nafngiftirnar. Af þessu tilefni er fróðlegt að rifja upp, hver dómur kjósenda var á milli Hræðslubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins. Láta mun nærri, að Alþýðu flokkur og Framsókn hafi við kosningarnar 1956 tapað 10% af fyrra fylgi sínu, því að hlutfalls. tala þeirra af öllum kjósendum landsins er nú 33,8% en var áður 37,5%. Sjálfstæðismenn hækkuðu hins vegar hlutfallstölu sína úr 37.1% upp í 42,4% og varð fylgisaukn- ing þeirra því rúm 14%. Sjálfstæðismenn bættu við sig nær 6300 atkvæðum og fengu alls rúm 35.000 atkvæði. Fram- sóknarflokkurinn fékk aftur á móti aðeins tæplega 13.000 atkv. eða einungis liðlega tvöfalt meira en nam fylgisaukningu Sjálf- stæðismanna einni. Emil Jóns- son, forseti sameinaðs Alþingis, vildi raunar í áramótagrein sinni gera lítið úr fylgisaukningu Sjálf stæðismanna, því að hún hefði mest verið í Reykjavík og ná- grenni hennar. Reykvíkingar áttu sem sé að vera minniháttar fólk en aðrir landsmenn. Nú velur Tíminn þeim þau uppnefni, sem áður var á drepið. En ef þessir rúmlega 6000 kjós- endur, sem bættust við Sjálf- stæðisflokkinn, voru allir „kaup- mangarar og atvinnubraskarar og fólk, sem hefur atvinnu hjá þeim“. hvaðan kom þá allur sá „lýður“? Þyrptist hann ekki að verulegu leyti úr Framsókn, Al- þýðuflokki og Þjóðvörn, sem samanlagt töpuðu þúsundum at- kvæða? Og eru það þá þakkirnar fyrir fyrri stuðning, þegar þús undirnar neyta lýðræðislegs rétt- ar síns og velja aðra en áður, að hrópa á eftir þeim slík uppnefm? hver snjallasta ræða, sem í;að borgarstjóri Reykjavíkur skyldi bjóða fulltrúum á bænda- ráðstefnu ungra Sjálfstæðis- stjórnmálaumræðum útvarpsins hafi verið haldin, sé 10 mínútna ræða, er Magnús hélt í eitt fyrsta skipti, sem þvílíkar umræður voru haldnar. Á þessum tímamótum hafa all- ir íslendingar ríka ástæðu til að þakka Magnúsi mikil störf og engir þó fremur en Sjálfstæðis- menn einum ötulasta baráttu- manni, er flokkurinn hefur átt. Hermaim og hermangið En e. t. v. kemur hin breytta aðstaða Framsóknar til „herset unnar“ af því að hún hafi nú dregið nokkra lærdóma af sínum eigin kenningum um að hægt sé að vinna þúsundir „kaupmang- Einn ötulasli baráttumáður Af því, sem nú hefur verið sagt, sézt, að Magnús Jónsson hefur verið flestum mönnum at- hafnasamari þeirra, er nú lifa á Islandi. Segja má, að hann hafi leitað sér hvíldar frá störfum með því að snúa sér að nýjum verkefnum. Helzta dægrastytting Prófkosningar í þessari viku munu hefjast prófkosningar meðal meðlima í Sjálfstæðisfélögunum í Reykja- vík og annarra fylgjenda flokks- ins hér um það, hverjir skuli skipa efstu sæti á lista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í janúar nk. Mun þar sami háttur á hafður og verið hefur við þrennar undanfarnar bæjarstjórnarkosningar og mjög v.el hefur gefizt. Eftir atkvæða- greiðslu innan fulltrúaráðsins hefur verið saminn listi um þá, er samkvæmt henni koma helzt til greina, en þær ábendingar binda þó engann, því að hver og einn hefur heimild til að kjósa þann, er honum sjálfum lízt. A þennan veg er tryggt betur en í nokkrum öðrum flokki, að kjós- endur sjálfir ráði því, hverjir verða fulltrúar þeirra á næsta kjötímabili. Er mikið komið und- ir því, að sem flestir taki þátt í prófkosningunni og láti þannig til sín taka örlög Reykjavíkur næstu árin. manna til kvöldverðar á heimili ara. atvinnubraskara og fólki, sem vinnur hjá þeim“ með bví að tryggja hersetuna sem bezt. Hermann Jónasson, sem fyrir kosningar sagði, að betra væri að vanta brauð, en hafa erlendan her í landi, hefur nú staðið fyrir því, að leita samskota meðal Atlantshafsríkjanna um lán smu. Sárindi Framsóknarmanna yfir því, að Sjálfstæðismenn skyldu verða hinir fyrstu til að efna til slíkrar bændaráðstefnu, er engin afsökun eða skýring á því að rjúfa þannig heimilisfriðinn. Samtímis því, sem Tíminn veður þannig með illkvitni inn á einka- heimili borgarstjóra, lætur hann því ósvarað og ómótmælt, að samstarfsblað hans, Þjóðviljinn, gerir að sinni þá skoðun aðal- efnahagsráðunauts ríkisstjórnar- innar, að það sé ,,alvarlegt“ mál, hversu miklu fé hafi verið varið til rafvæðingar sveitanna og landbúnaðarins yfirleitt. Þjóð- viljinn nefndi þetta tvennt sem höfuðdæmi þess, sem hér þyrfti að kippa í lag og öðru vísi bæri að fara með næstu árin. Fram- sóknarmenn gefa sér ekki tíma til að svara þessum boðskap sam- starfsflolcksins einu orði í ákefð- inni við að níða borgarstjórann og þátttakendur í bændaráðstefn- unni! „Kaupmangarar og atvinmibraskarar“ Hinn 13. nóvember sl, birti Tíminn grein, þar sem hann vék að fylgisaukningu Sjálfstæðis- manna við síðustu kosningar. Hann reyndi að gera sem minnst úr henni, en komst þó ekki hjá SPAAK, framkvæmdastjóri Atiantshafs- bandalagsins, er sá maður, sem mest hefur beitt sér fyrir út- vegun samskotalánsins til ts- lands. Spaak hefur bækistöðv- ar sínar í París, en þangað lagði Guðmundur t. Guðmunds son lykkju á leið sína bæði þeg ar hann fór vestur um haf á aðalfund Sameinuðu þjóðanna og er hann kom þaðan aftur. handa íslendingum. Hvorki Tím- inn né Alþýðublaðið treysta sér til að neita réttmæti þeirr-a frá- sagna, sem Morgunblaðið hefur birt um þetta, og Þjóðviljinn staðfestir sanngildi þeirra í öðru orðinu þótt hann neiti því í hinu. Alþýðublaðið, málgagn ut- anríkisráðherra, er nú einnig orð ið margsaga í málinu. I dag, laug ardag, herðir það sig upp í af- neitun staðreyndanna, en tveim dögum áður hafði það gert sér upp fávizku um málið og segir sl. fimmtudag í forystugrein: „Hér skal ekkert um það sagt, hvort íslenzka ríkisstjórnin hef- ur reynt að fá lán hjá Atlants- hafsríkjum, en sé svo, verður það að teljast eðlilegra viðbragð Sjálfstæðisflokksins að fagna því framtaki. Svo mjög hafa forystu menn hans látizt vera hlyntir samstöðu íslendinga með þeim þjóðum“. Segja má, að eðlilegt er, að sá, sem illa er staddur, leiti til vina sinna um hjálp. En eru íslend- ingar svo illa staddir, að þeir þurfi að koma sem nauðleitar- menn og biðja um samskotalán sér til bjargar? En hvers eðlis er þá „samstaða“ þessara manna með Atlantshafsbandalaginu? Ekkert annað land hefur leitað til Atlantshafsráðsins á þann veg, sem ísland hefur nú gert. Engum þarf heldur að koma til hugar, að við þeirri beiðni hefði verið orðið, svo einstök sem hún er, ef ekki væri talið, að ísland þyrfti að kaupa til vináttu. En það er í góðu samræmi við þau kaup, að Framsóknar- flokkurinn reyni að mata sinn eigin krók með kaupmangi og atvinnubraski í sambandi við áframhaldandi hersetu landsins. Ófræging Fram- sóknar á íslandi utanlands Viðbrögð Framsóknar eru hin sömu og oft áður, þegar sagt er frá staðreyndum, er hún vill láta þegja um. Tíminn er látinn hrópa upp um ófrægingarherferð er lendis. En hvað er rangmeðfarið af því, sem Morgunblaðið hefur sagt um þessi efni? Því vill Tím- inn ekki svara, einfaldlega af því, að Morgunblaðið hefur sagt það eitt, sem er satt og rétt. En ef sannleijkurinn einn er sagður, hver á þá sökina á því, ef hann skaðar landið, sá, sem segir satt, eða hinn, sem svo hefur hegðað sér, að til skammar er? Og af hverju notaði fjármálaráðherra ekki þau tækifæri, sem hann hef ur haft að undanförnu til að segja satt frá um hvað lánaút- vegunum liði? Eysteinn Jónsson hafði færi á því í fjárlagaræðu sinni um miðj- an október að skýra þjóðinni frá hvað í þessu væri að gerast. Hann kaus þögnina. Sama kost valdi hann skömmu síðar, þegar Magnús Jónsson, beindi til hans fyrirspurn, um hvað liði lánaút- vegunum til hafanrmannvirkja. Enn þagði Eysteinn Jónsson þunnu hljóði, þegar hann var að því spurður í sambandi við fjár- útveganir til togarakaupa, hvað lánamálunum í heild liði. Þögn Eysteins skýrist af því að hann skammast sín fyrir að segja frá staðreyndunum, eins og þær eru. Tíminn hefur nú skrökvað upp þeirri sögu, að Sjálfstæðismenn hafi reynt að spilla fyrir Sogslán- inu með því að segja það tengt við áframhaldandi dvöl varnar- liðsins hér. Hið sanna í því máli er, að bandaríska stórblaðið New York Times, sem talið er eitt áreiðanlegasta blað á allri jarð- kringlunni, skýrði frá þvf fyrir h. u. b. ári, hverjar fjárútveganir af hálfu Bandaríkjamanna væru ■engdar við framlenging varnar- ;amningsins af hálfu íslenzku 'íkisstjórnarinnar. Blað stærsta tjórnarflokksins, Þjóðviljinn, íefur síðan æ ofan í æ staðfest, ið það sé rétt að Sogslánið hafi i þennan veg verið tengt við Ivöl varnarliðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.